Morgunblaðið - 02.12.2006, Page 53

Morgunblaðið - 02.12.2006, Page 53
smáauglýsingar mbl.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2006 53 Atvinnuauglýsingar Forstöðumaður óskast Starf forstöðumanns við Dalbæ er laust til umsóknar. Dalbær er dvalarheimili aldraðra á Dalvík þar sem nú eru 43 íbúar. Starfið er gefandi og spennandi fyrir þann sem hefur áhuga á að vinna með skemmtilegu fólki og vill vinna við rekstur og stjórnun. Helstu verkefni: ● rekstur og stjórnun ● bókhald ● áætlanagerð ● stjórnun starfsfólks ● samskipti við íbúa ● samskipti við opinbera aðila ● önnur fjölbreytt störf á stóru heimili Hæfniskröfur: ● áhugi og þekking á málefnum aldraðra ● reynsla af stjórnun og rekstri ● bókhalds- og fjármálaþekking ● samskiptahæfni ● metnaður ● sjálfstæð vinnubrögð Umsókn skal fylgja greinargott yfirlit um menntun og reynslu. Umsóknum skal skilað til Kristjáns Ólafssonar, stjórnarformanns, Bjarkarbraut 11, 620 Dalvík fyrir 15. desember. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristján Ólafsson í síma 466 1353 og 863 0215. Stjórn Dalbæjar Dalvíkurbyggð er 2000 manna sveitarfélag við utanverðan Eyjafjörð. Þar er blómlegt atvinnulíf og menningarlíf er öflugt og fjölbreytt. Umhverfi er sérlega fjölskylduvænt og aðstæður til útivistar eru með því besta sem gerist hér á landi, jafnt sumar sem vetur. Gæðabakstur ehf. óskar eftir röskum bakara á næturvakt. Einnig vantar vanan starfsmann í bakarí. Unnið er á vöktum, unnið 8 daga og 6 dagar frí. Upplýsingar gefur Vilhjálmur í síma 897 5399. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Jóla- og afmælisfagnaður 2006 í Víkingasal Hótels Loftleiða fimmtu- daginn 7. desember kl. 18.30. Kvennadeildin á 40 ára afmæli 12. desember. Dagskrá: Jólahugvekja: Séra Hjálmar Jónsson, Páll Hjálmtýsson og Monika Abendroth. Gísli Einarsson skemmtir. Glæsilegt happdrætti. Sigurður Jónsson leikur á píanó. Þátttaka tilkynnist í síma 545 0400 eða 545 0405 í síðasta lagi 5. desember. Makar og aðrir gestir velkomnir. Stjórn og félagsmálanefnd. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Jólakakó á Garðatorgi Ágætu Garðbæingar! Hið árlega jólakakó sjálfstæðismanna í Garða- bæ verður í félagsheimili sjálfstæðismanna á Garðatorgi 7 í dag frá kl. 16:00–18:00. Komið endilega við hjá okkur eftir að kveikt hefur verið á jólatrénu og takið með alla fjöl- skylduna. Jólalög, kakó og piparkökur á boðstólnum. Verum blátt áfram! Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ. Sjómannafélag Eyjafjarðar Stjórnarkjör Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar hefur ákveðið að kjör 5 manna stjórnar og 3ja til vara, 7 manna trúnaðarráðs og 7 til vara, 2 skoðunarmanna og 2 til vara, 2 manna í kjörstjórn og 2 til vara fyrir næstu tvö starfsár fari fram að viðhafðri allsherjar atkvæða- greiðslu í samræmi við lög félagsins og reglugerð ASÍ. Framboðslistum skal skila til skrifstofu félagsins Skipagötu 14, Akureyri, eigi síðar en kl. 12.00 fimmtudaginn 14. desember 2006. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 45 fullgildra félagsmanna. Akureyri, 30. nóvember 2006 Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Drápuhlíð 3, 203-0211 og 203-0212, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Ás- geirsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 7. des- ember 2006 kl. 13:30. Laugarnesvegur 47, 201-8681, Reykjavík, þingl. eig. Walter Helgi Jóns- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 7. desember 2006 kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. desember 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Síðumúli 8, 201-5211, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignasalan Framtíðin ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. desember 2006 kl. 13:30. Vatnsstígur 3b, 225-9268, Reykjavík, þingl. eig. Björn Einarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 6. desember 2006 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 1. desember 2006. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Lækjargata 20, (224-7002), Hafnarfirði, þingl. eig. Steinunn Inga Ólafs- dóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Sýslumaðurinn í Hafnar- firði, föstudaginn 8. desember 2006 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 1. desember 2006. Bogi Hjálmtýsson, ftr. Til sölu Viltu vinna sjálfstætt? Til sölu hárgreiðslustofa í austurborginni með mjög góða aðstöðu fyrir 6 stóla í húsnæði sem er 97 fm, sem hvort heldur er til sölu eða langtímaleigu. Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, símar 533 4200 eða 892 0667. Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali. Viltu vinna sjálfstætt? Til sölu innflutnings- og þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði sem er staðsett í 230 fm eig- in húsnæði við Dalbrekku í Kópavogi. Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, símar 533 4200 eða 892 0667. Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali. Tilkynningar Bókaveisla í Kolaportinu 30% afsláttur af sérmerktum bókum Mikið magn bóka á 2-300 kr. stk. (Erum hafnarmegin í húsinu). Félagslíf I.O.O.F. 5  18712211  *O JÓLAMARKAÐUR í Garðastræti 38 laugardag 2. des. kl. 11-16. Nýtt og notað, Sally Ann vörur, tombóla, kaffi o.fl. Styrkið gott málefni. Hjálpræðisherinn. Lækingasamkoma í dag kl. 20 og á morgun kl. 14 í safnaðar- heimili Grensáskirkju með Andrew Piarkes frá Englandi. Jesús læknar í dag. Allir hjartanlega velkomnir. Tilvalin jólagjöf - Gjafakort Útivistar Hvernig væri að leggja grunninn að góðri gönguferð fyrir næsta sumar og setja gjafakort í jóla- pakkann? Þú hefur það í hendi þér hvort það er fyrir ákveðna ferð eða upphæð. Núna er rétti tíminn til að skrá sig í áramótaferðina. Tryggðu þér pláss strax. 30.12.-1.1.2007. Áramót í Básum Brottför frá BSÍ kl. 8:00. 0612HF02. Áramótaferðir Úti- vistar hafa fyrir löngu unnið sér fastan sess. Það er sérstakt að fagna nýju ári og strengja ný heit á fjöllum. Þar njóta flugeld- arnir og áramótabrennan sín vel. V. 14.400/16.400 kr. Skráningar í ferðir á skrifstofu Útivistar í síma 562 1000 eða uti- vist@utivist.is. Sjá nánar á www.utivist.is Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni var spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 30.11. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Jóhannes Guðmanns. - Unnar Guðm.s. 273 Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. 249 Þorsteinn Sveinsson - Kristján Jónsson 243 Árangur A-V Jón Hallgrímsson - Magnús Oddsson 313 Gísli Víglundsson - Oliver Kristóferss. 281 Ægir Ferdinandss. - Ragnar Björnss. 263 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Bridsfélag Kópavogs Það hefur kannske verið vanmat, en „formannssveitin“ skíttapaði fyr- ir sveit Birgis Arnar og setti sig þar með úr baráttunni um fyrsta sætið. En spennan er mikil þegar ein um- ferð er eftir í sveitakeppninni. Staða efstu sveita: Birgir Örn Steingrímss. 114 Sigurður Sigurjónsson 111 Allianz 108 Loftur Pétursson 96 SANDUR MÖL FYLLINGAREFNI WWW.BJORGUN.IS Sævarhöfða 33, 112 Reykjavík, sími 577 2000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.