Morgunblaðið - 02.12.2006, Síða 56

Morgunblaðið - 02.12.2006, Síða 56
staðurstund Vernharður Linnet fjallar um hina mögnuðu djasssöngkonu Anitu O’Day sem lést fyrir stuttu södd lífdaga. » 57 af listum Útvarpsþátturinn Orð skulu standa er á dagskrá Rásar 1 í dag en þar er meðal annars kveðist á. » 58 útvarp Aðþrengda eiginkonan Eva Longoria hefur trúlofast unn- usta sínum, körfuboltamann- inum Tony Parker. » 65 fólk Atli Bollason gefur tónleikum Magna, Dilönu, Toby, Storm, Josh og Rock Star húsbandsins tvær stjörnur. » 59 dómur Britney Spears skemmtir sér vel þessa dagana eftir að hún sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Kevin Federline. » 65 fólk L istvinafélag Hallgrímskirkju fagnar nú 25. starfsári sínu, en það var stofnað haustið 1982 með það að markmiði að efla listalíf við Hallgrímskirkju í Reykjavík. Dagskrá afmælisársins hefst í dag kl. 14 með opnun sýningar í forkirkju Hallgrímskirkju sem nefnist „Mynd mín af Hallgrími“. Þar sýna 27 ís- lenskir myndlistarmenn útfærslur sínar á hinni alkunnu mynd Hjalta Þorsteinssonar af Hallgrími Péturssyni. Hér má sjá nokkrar myndir sem verða til sýnis í Hallgrímskirkju. 8 2 3 4 16 5 6 7 10 11 1 12 13 9 14 15 Hinar ýmsu ásjónur Hallgríms Péturssonar 1. Páll Guðmundsson frá Húsafelli 2. Helgi Þorgils 3. Jón Reykdal 4. Gunnar Örn Gunnarsson 5. Kristín Geirsdóttir 6. Sigurður Þórir 7. Jóhann L. Torfason 8. Sigurður Örlygsson 9. Sigrún Eldjárn 10. Daði Guðbjörnsson 11. Valgarður Gunnarsson 12. Hafliði Hallgrímsson 13. Kristín Þorkelsdóttir 14. Birgir Andrésson 15. Kjartan Guðjónsson 16. Jóhanna Þórðardóttir |laugardagur|2. 12. 2006| mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.