Morgunblaðið - 02.12.2006, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2006 61
dægradvöl
1. e4 e5 2. Rc3 Rc6 3. g3 Rf6 4. Bg2 Bb4
5. Rge2 d6 6. 0–0 Bxc3 7. bxc3 0–0 8. d3
d5 9. exd5 Rxd5 10. c4 Rde7 11. Ba3 He8
12. Hb1 Hb8 13. Rc3 Be6 14. Bxe7 Rxe7
15. Dc1 b6 16. Da3 a5 17. Hb5 f6 18. c5
Rf5 19. Hfb1 Rd4 20. H5b2 Bg4 21. cxb6
cxb6 22. Rb5 Be6 23. Dd6 Dxd6 24. Rxd6
Hed8 25. Rb5 Hdc8 26. Rxd4 exd4 27. a3
Kf7 28. Bf3 Hc3 29. Hxb6 Hxb6 30. Hxb6
Hxc2 31. Hb7+ Kf8 32. Hb8+ Kf7 33.
Hb7+ Kg6 34. h4 Hc3 35. a4 Bf5 36. Hb5
Bxd3 37. Hxa5 Bc2 38. Kg2 Hc4
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti í
Barcelona. Jan Timman (2.565) hafði
með svörtu reynt að tefla til sigurs gegn
spænska stórmeistaranum Marc Narc-
iso (2511). Síðasti leikur Niðurlendings-
ins 38. … Hc3-c4?? var hins vegar skelfi-
legur og það nýtti sá spænski sér til
fullnustu: 39. Bh5+! Kh6 40. Bf7 og
svartur gafst upp enda hótar hvítur máti
á h5 og hróknum á c4.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Beitt vörn.
Norður
♠K63
♥G
♦DG63
♣D10953
Vestur Austur
♠Á42 ♠8
♥K1052 ♥ÁD873
♦842 ♦1093
♣Á74 ♣KG86
Suður
♠DG10975
♥964
♦ÁK7
♣2
Suður spilar 4♠.
Kanadamaðurinn Georg Mittelman er
tíður gestur á Flugleiðamótinu, en hann
fór fyrir sigursveitinni í keppni eldri
spilara á Hawaii. Í úrslitaleiknum fundu
liðsmenn hans, Levit og Romik, góða
vörn gegn fjórum spöðum suðurs. Levit
vakti í vestur á einu laufi og fékk svar á
hjarta, en síðan studdi austur laufið í
sagnbaráttu. Það varð til þess að Levit
lagði niður laufásinn í byrjun og skipti
svo yfir í trompás og meira tromp. Fred
Hamilton var í sagnhafasætinu og hann
spilaði hjarta úr borði, en Romik dúkk-
aði, þannig að Levit komst inn til að
trompa aftur út: einn niður. Hamilton
gat reyndar unnið spilið með því að
trompsvína fyrir KG í laufi, en hann var
blindur fyrir þeim möguleika eftir út-
spilið. Hjarta kom út á hinu borðinu og
þá var auðvelt að taka tíu slagi.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 hvítmaurana,
8 styggir, 9 holduga,
10 reið, 11 þreyttur,
13 fífl, 15 mæltu, 18 gerj-
unin, 21 höfuðborg,
22 lifum, 23 atvinnu-
grein, 24 harðfiskur.
Lóðrétt | 2 ávöxturinn, 3
lofar, 4 spjald, 5 skyldur,
6 klaufaleg, 7 skordýr,
12 grjótskriða, 14 andi,
15 pest, 16 skoffín,
17 mergð, 18 bergmálið,
19 örkuðu, 20 ró.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rindi, 4 gylta, 7 mótar, 8 særum, 9 alt, 11 agns,
13 óðar, 14 örlög, 15 fisk, 17 naut, 20 ugg, 22 tófan,
23 áflog, 24 klaga, 25 afræð.
Lóðrétt: 1 rimma, 2 nótan, 3 iðra, 4 gust, 5 lærið, 6 aum-
ur, 10 léleg, 12 sök, 13 ógn, 15 fátæk, 16 syfja, 18 aflar,
19 togað, 20 unna, 21 gáta.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
1Margréti Sverrisdóttur hefur veriðsagt upp starfi sem fram-
kvæmdastjóri þingflokks Frjálslynda
flokksins. Hver er þingflokksformaður
flokksins?
2 24% landsmanna vita ekki hverer borgarstjórinn í Reykjavík
samkvæmt þjóðarpúlsi Capacent
Gallup. Hvað heitir borgarstjórinn?
3 Hvað sóttu margir um starf for-stöðumanns Listasafns Ís-
lands?
4 Bókin Óvinir ríkisins – ógnir oginnra öryggi í kalda stríðinu á Ís-
landi er komin út og hefur vakið at-
hygli. Höfundurinn Guðni Th. Jóhann-
esson á þekktan bróður í íþrótta-
heiminum. Hver er hann?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Jólafundur geðlækna er sagður í boði
hvaða lyfjafyrirtækis? Svar: Eli Lilly. 2. Byrj-
að er að grafa grunn fyrir nýja tónlistar- og
ráðstefnuhúsinu í Austurhöfn og þar verður
tveggja hæða bílakjallari. Með hvað mörg-
um stæðum? Svar: 1.600. 3. Ritstjóri
Veiðimannsins hefur ákveðið að láta af
störfum vegna annarra anna. Hver er
hann? Svar: Eggert Skúlason. 4. Mennta-
málanefnd hefur skilað frá sér umdeildu
frumvarpi um RÚV. Hver er formaður nefnd-
arinnar? Svar: Sigurður Kári Kristjánsson.
Spurt er …
ritstjorn@mbl.is
Vertu á tánum og fylgstu
með enska boltanum á
Taktu þátt í getraunaleiknum „Skjóttu á úrslitin“ og þú gætir
verið á leiðinni á leik í Ensku úrvalsdeildinni í boði Iceland Express.
Verður þú stjóri mánaðarins? Í hverjum mánuði fær heppinn giskari
borðspilið um enska boltann, Stjórann, í verðlaun fyrir þátttökuna.
Meðal efnis á vefnum er:
• Daglegar fréttir af enska boltanum
• Getraunaleikurinn „Skjóttu á úrslitin“ með veglegum vinningum
• Staðan í deildinni og úrslit leikja
• Boltablogg
• Yfirlit yfir næstu leiki
• Tenglar á vefsíður stuðningsmannaklúbba
Upplifðu HVÍTA H
Ú
SI
Ð
/
S
ÍA