Morgunblaðið - 02.12.2006, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Casino Royale kl. 2, 5, 8 og 11 B.i. 14 ára
Casino Royale LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 11
Hátíð í bæ / Deck the halls kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.10
Pulse kl. 10.20 B.i. 16 ára
Borat kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára
Mýrin kl. 5.40 og 8 B.i. 12 ára
Open Season m.ensku.tali kl. 12, 2 og 3.50
Skógarstríð m.ísl.tali kl. 12, 2 og 4
Frábær fjölskyldu- og gamanmynd
sem kemur öllum í gott jólaskap
Sjáðu eina
ógnvænlegustu
mynd ársins
óklippta
í bíó
...ef þú þorir!
Þeir eru að fylgjast með þér Þeir eru að elta
þig Horfðu í augun á þeim Og þú ert orðinn
sýktur
HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI
Sýnd með íslensku og ensku tali
DÝRIN
TAKA
VÖLDIN!
- Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
M.M.J. Kvikmyndir.com
eeee
V.J.V. Topp5.is
eeee
Blaðið
eeee
Þ.Þ. Fbl.
eeee
S.V. Mbl.
Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára
Deck the Halls kl. 2(450kr.), 4 og 6
Saw 3 kl. 8 og 10 (Kraftsýning) B.i. 16 ára
Mýrin kl. 4 B.i. 12 ára
Skógarstríð kl. 2(450kr.)
Jólamyndin 2006
staðurstund
Fjölskyldudagur á handritasýn-ingunni er haldinn í annað sinn
í dag, laugardag, kl. 14–17. Aðgang-
ur er ókeypis. Þá eru fjölskyldur
sérstaklega velkomnar á sýningu
Árnastofnunar Handritin í Þjóð-
menningarhúsinu. Hægt verður að
kynnast skrifaraiðn miðalda af eigin
raun því börn og fullorðnir fá að
meðhöndla það sem til þarf; fjaðurstafi gerða af flugfjöðrum álfta, gæsa og
arna, bókfell úr kálfskinni og blek soðið af sortulyngi, mó og víðileggjum.
Áhugasamir geta skrifað með rúnaletri því sýnt er hvernig stafrófið okkar
er skráð með rúnum. Á fjölskyldudeginum verður safnkennari Árnastofn-
unar í skrifarastofu handritasýningarinnar frá kl. 14 til 17 og veitir aðstoð
og fræðslu sem alla jafna býðst skólahópum á virkum dögum.
Auk handritasýningar Árnastofnunar eru í Þjóðmenningarhúsinu sýn-
ingarnar Íslensk tískuhönnun, Fyrirheitna landið og Berlin Excursion.
Söfn
Fjölskyldudagur á handritasýn-
ingu í Þjóðmenningarhúsinu
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Tónlist
Árnesingakórinn í Reykjavík | syngur jóla-
lög og lög af hljómdisknum „Fjöld hann
fór“ í Langholtskirkju sunnud. 3. des. kl. 15.
Stjórnandi: Gunnar Ben. Einsöngur: Bjarn-
ey Gunnlaugsdóttir. Píanóleikur: Árni
Karlsson. Kaffihlaðborð og basar. Jóla-
söngur með börnunum. Aðgangur: 1.500
kr. (Börn fá frítt).
Hafnarborg | Syngjandi jól er árlegur við-
burður þar sem fjöldi kóra heldur uppi dag-
skrá frá kl. 10–20 laugardaginn 2. des.
Syngjandi jól er samvinnuverkefni Hafnar-
borgar og Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar.
Stjórnandi er Egill R. Friðleifsson.
Hallgrímskirkja | Hin heimsfræga finnska
messósópransöngkona Monica Groop
syngur á jólatónleikum Mótettukórs Hall-
grímskirkju 4. des. kl. 20. Á efnisskránni
eru jólalög frá átta Evrópulöndum sem
birta myndir af persónum og atburðum
jólasögunnar. Miðaverð: 2500/2000 kr.
Stjórnandi er Hörður Áskelsson.
Kjarni Mosfellsbæ | Jólagleði kl. 16.30–18 í
Kjarnanum í Mosfellsbæ. Söngur í kringum
jólatréð fyrir börnin og veitingasala. Fram
koma: Kammerkór Mosfellsbæjar ásamt
Ásdísi Arnalds. Meðleikarar eru dúett úr
skólahljómsveit Mosfellsbæjar sem leika á
trompeta ásamt Arnhildi Valgarðsdóttir á
píanó.
Mosfellsbær | Hin árlega Jólavaka Karla-
kórsins Stefnis verður í sal Lágafellsskóla
sunnudaginn 3. des. kl. 20. Auk Stefnis
syngur Skólakór Varmárskóla og Kristín
Steinsdóttir les úr nýútkomnum verkum
sínum. Kaffiveitingar í boði kóranna á eftir.
Salurinn, Kópavogi | Sunnudagur 3. des.
kl. 17: Debut tónleikar Jóns Leifssonar,
undirleikari Julian Hewlett. Jón syngur er-
lend sönglög eftir ýmsa höfunda. Miða-
verð: 2000 kr. í síma 5700400 eða
www.salurinn.is
Í dag kl. 13: Sigurður Bjarki Gunnarsson,
selló og Nína Margrét Grímsdóttir, píanó
flytja íslensk verk selló og píanó í tónleika-
röð kennara Tónlistaskóla Kópavogs. Miða-
verð: 1500 kr. í s. 570 0400 og á salur-
inn.is
Saurbæjarkirkja á Hvalfjarðarströnd |
Kammerkór Akraness flytur Kantötuna
„Nun komm der Heiden Heiland“ eftir J. S.
Bach ásamt strengjasveit og einsöngvur-
um 2. des. kl. 17. Auk þess verður flutt að-
ventutónlist frá ýmsum tímum. Stjórnandi
er Sveinn Arnar Sæmundsson. Aðgangs-
eyrir er kr. 1500.
SÁÁ félagsstarf | Lúðrasveitin Svanur
heldur jólatónleika n.k. sunnudag 3. des. kl.
17 í sal SÁÁ, Efstaleiti 7. er fjölbreytt og
munu tónleikagestir fá að heyra allt frá
rússneskum polka yfir í íslensk dægurlög.
Aðgangseyrir er 1500 kr. en 1000 kr. fyrir
skólafólk.
Myndlist
Anima gallerí | Helgi Þorgils Friðjónsson
og Einar Falur Ingólfsson Portrett af stað.
Art-Iceland.com | Gunnar S. Magnússon
og Álfheiður ólafsdóttir sýna verk sín.
Artótek Grófarhúsi | Anna Hallin mynd-
listarmaður sýnir teikningar og myndband
Aurum | Soffía sýnir teikningar sem eru til-
raun höfundar til að vinna úr sjónrænum
upplýsingum frá umhverfi og náttúru.
Café 17 (verlsunin 17) | Mæja sýnir 20 ný
málverk, flest eru lítil en hver mynd er
ævintýri út af fyrir sig. Allir velkomnir.
Café Karólína | Í dag kl. 14 opnar Stefán
Boulter sýninguna „Ósagðar sögur“ á Café
Karolínu. Á sýningunni mun Stefán sýna
teikningar sem eiga sér þann möguleika að
verða myndasaga. Til 12. janúar 2007.
DaLí gallerí | Í dag kl. 17 opnar Magdalena
Margrét Kjartansdóttir sýningu á grafík-
verkum sínum. Til 17. desember DaLí gall-
ery er opið föstudaga og laugardaga kl. 14-
18.
Gallerí BOX | Rannveig Helgadóttir opnar
sýninguna Musteri í dag kl. 15. Til 7. des.
Opið fimmtud. og laugard. kl. 14-17.
Gallerí Lind | Sigurrós Stefánsdóttir er
listamaður desembermánaðar í Gallerí
Lind, Bæjarlind 2, Kópavogi. Til 8. des.
Gallerí Stígur | Myndlistarsýning Auðar
Ingu Ingvarsdóttur til 10. des.
Gallerí Sævars Karls | Myndlistarmaður-
inn Gunnar S. Magnússon sýnir ljósmyndir.
Til 7. des.
Gallery Turpentine | Jólasýning Gallery
Turpentine „... eitthvað fallegt“ er samsýn-
ing með listamönnum gallerísins auk
gesta. Til 18. des. Opið: þri.- fös. kl. 12-18,
lau. kl. 12-16.
Gerðuberg | Gerðuberg á í safni sínu um
1000 listaverk eftir börn sem unnin voru í
listsmiðjunum Gagn og Gaman sem starf-
ræktar voru sumrin 1988-2004. Sýningin
stendur til 21. janúar 2007. Tekið er á móti
8 ára skólabörnum í samstarfi við Borgar-
bókasafnið.
Hugarheimar – Guðrún Bergsdóttir sýnir
útsaum og tússteikningar. Sinfónía fjöl-
skrúðugra lita og forma; eins og íslensk
brekka þakin berjum að hausti eða brúðar-
klæði frá Austurlöndum. Til 21. janúar.
Grafíksafn Íslands | Díana M. Hrafnsdóttir
sýnir tréristur þar sem hún tekst á við haf-
ið í ham í mesta skammdeginu.
Hafnarborg | Ljósmyndarinn Spessi til 30.
desember. Verkin eru úr væntanlegri bók
sem mun bera titilinn „Locations“.
Sigrún Guðjónsdóttir, Rúna, með sýningu í
Sverrissal og Apóteki.
Hallgrímskirkja | Dagskrá 25. afmælisárs
Listvinafélags Hallgrímskirkju hefst í dag
kl. 14 með opnun sýningar í forkirkju Hall-
grímskirkju sem nefnist Mynd mín af Hall-
grími. Þar sýna 27 íslenskir myndlistar-
menn útfærslur sínar á hinni alkunnu mynd
Hjalta Þorsteinssonar af Hallgrími Péturs-
syni.
Hjá Marlín | Birgir Breiðdal, Biggi, sýnir til
23. desember.
Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir
sýnir í Menningarsal til 8. janúar.
Jónas Viðar Gallerí | Kristinn G. Jóhanns-
son sýnir grafík Heimasíða www.jvs.is
Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Kristinn
Már Pálmason sýnir málverkainnsetningu
byggða á samþættingu ólíkra aðferða og
merkingafræðilegra þátta í tungumáli mál-
verksins. Gryfja: Þráðlaus tenging. Kristín
Helga Káradóttir sýnir myndbands-svið-
setningu. Arinstofa: Óhlutbundin verk í
eigu safnsins. Aðgangur ókeypis. Til 3. des.
Safnið er lokað frá 4. des. til 6. janúar.
Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á
verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946-
2000). Sýningarlok 17. desember.
Listasafn Íslands | Leiðsögn í fylgd Hall-
dórs Björns Runólfssonar listfr. kl. 14 á
sunnudag um sýninguna Málverkið eftir
1980. Sýningarlok á sunnudag. Opið kl. 11-
17. Ókeypis aðgangur.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús |
Bandarísk list á þriðja árþúsundinu. Margir
af fremstu listamönnum Bandaríkjanna,
sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á sýn-
ingunni.
Listasalur Mosfellsbæjar | Sýning Ólafar
Oddgeirsdóttur „Táknmyndir“ í Listasal
Mosfellsbæjar. Til 9. des.
Norræna húsið | Sýningin Exercise in
Touching, Æfing í að snerta er opin alla
daga nema mánudaga kl. 12-17. Til 17. des-
ember.
Ófeigur listhús | Skólavörðustig 5. Mál-
verkasýning Ómars Stefánssonar. Sýningin
stendur til áramóta, opið á verslunartíma.
Skaftfell | Listamaðurinn Haraldur Jóns-
son opnar sýningu sína Framköllun í Skaft-
felli, Menningarmiðstöð í dag kl. 16.
Vinnustofa Katrínar og Stefáns | Textil-
vinnustofa Katrínar og Stefáns, Hlaðbæ 9,
Reykjavík, verður opin næstu helgar. Unnið
er með vaxteikningu (batik) sem er útfært í
myndverkum með þjóðlegu ívafi og fatnað.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Nú stend-
ur yfir á Bókatorg í Grófarhúsi, Tryggva-
götu 15, 1. hæð, sýningin „... hér er hlið him-
insins“ sem Borgarskjalasafn Reykjavíkur
vann í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hall-
grímskirkju. Aðgangur ókeypis. Til 7. jan-
úar.
Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn
| Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð-
deildar safnsins.
Sú þrá að þekkja og nema ... Sýning til
heiðurs Jónas Jónassyni frá Hrafnagili –
150 ára minning.
Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn
| Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson
var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar.
Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og
Skugga-Svein, en skáldpresturinn lét eftir
sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar.
Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga kl. 11–18. www.hunting.is
Þjóðmenningarhúsið | Fjölskyldur eru sér-
staklega velkomnar á sýninguna Handritin
til að kynnast skrifaraiðn miðalda af eigin
raun. Safnkennari Árnastofnunar verður í
skrifarastofu sýningarinnar og veitir að-
stoð og fræðslu. Allir fá að nota fjaðurstaf,
kálfskinnsbókfell og sérsoðið jurtablek.
Skemmtanir
Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Von
leikur fyrir dansi í kvöld, húsið opnað kl. 22,
frítt inn til miðnættis.
Uppákomur
Bjarteyjarsandur | Árlegur jólamarkaður í
Álfhól á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði verður
2.-3. des. milli kl. 13 og 18. Fjölbreytt hand-
verk, tónlist og veitingar. Allir velkomnir.
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn | í dag
kl. 14–16 munu félagar í Retriever deild
HRFÍ kíkja í heimsókn. Þau munu kynna
hundana sína og þeirra hlutverk.
Ljósið, endurhæfingar og stuðningsmið-
stöð fyrir krabbameinsgreinda | Hand-
verkssala í Neskirkju 3. desember kl. 10-16.
Fallegt handverk til sölu, úr, ull, silki, bútas-
aum, leirlist, glerlist, tré o.fl. Kaffi og vöffl-
ur á góðu verði. Ellen Kristjáns og Eyþór
syngja kl. 13.30, dansarar sýna dans.
Kvikmyndir
Alþjóðahúsið | Stuttmyndirnar „It?s in our
Hands“ og „Lives Blown Apart“ sýndar á
þriðju hæð Alþjóðahússins við Hverfisgötu
18. Myndirnar voru gerðar í tilefni af her-
ferð Amnesty International gegn ofbeldi
gegn konum. Umræður að sýningu lokinni.