Morgunblaðið - 02.12.2006, Side 65

Morgunblaðið - 02.12.2006, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2006 65 eeee Kvikmyndir.is BARÁTTAN UM JÓLIN ER HAFIN NÚNA ÞARF JÓLASVEINNINN (T. ALLEN) AÐ TAKA Á STÓRA SÍNUM ENDA HYGGST JACK FROST (M. SHORT) EIGNA SÉR JÓLIN OG VERÐA NÝR OG BETRI JÓLASVEINN! JÓLASVEININN 3 Martin ShortTim Allen eee Þ.D.B.KVIKMYNDIR.IS STÓRAR HUGMYNDIR EINGÖNGU SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI eee S.V. MBL THE GRUDGE 2 ÚR SMIÐJU SAM RAIMI (Spider-Man myndirnar) BÖLVUNIN 2 NÚ ER KOMIÐ AÐ FRAMHALDI BÖLVUNARINNAR… ÞORIR ÞÚ AFTUR? M.M.J. Kvikmyndir.com “Besta Bond myndin í áraraðir.„ eeee V.J.V. Topp5.is eeee Blaðið “Besta Bond myndin frá upphafi...„ eeee Þ.Þ. Fbl. “Ein besta myndin frá upphafi... „ eeee S.V. Mbl. / ÁLFABAKKA SAW 3 kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ára SAW 3 VIP kl. 8 - 10:30 SANTA CLAUSE 3 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ CASINO ROYALE kl. 6 - 9 B.i.16 ára THE GRUDGE 2 kl. 10:30 B.i.16 ára FLY BOYS kl. 8 B.I. 12 ára SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ JÓNAS: SAGA UM GRÆ... m/ísl. tali kl. 1:45 - 3.40 LEYFÐ THE DEPARTED VIP kl. 2 - 5 B.i. 16 ára BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:45 - 4 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ / KRINGLUNNI SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:40 - 3:50 - 6 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 6 - 8:10 - 10:20 LEYFÐ DIGITAL SANTA CLAUSE 3 kl. 1:40 - 3:50 - 6 - 8:10 LEYFÐ THE GRUDGE 2 kl. 8 - 10:20 B.i. 16 THE DEPARTED kl. 10 B.I. 16 DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ JÓNAS: SAGA UM GRÆNMETI m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐMunið afs lá t t inn „THE WILD“ ÓBYGGÐIRNAR Sýnd með íslensku tali ! JÓLASVEINNINN 3 M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Á AK OG KEF. ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA JÓNAS, SAGA UM GRÆNMETI M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA SKOLAÐ Í BURTU 3 M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Á AK OG KEF. SparBíó* — 450kr SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn nýtur guðlegrar leiðsagn- ar í sókn sinni eftir skemmtun og ávinningi. Vonandi kemur það í veg fyrir að hann reyni að bæta stofnun sem ekki verður bætt. Það er tímasó- un. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ef einhver fær þig til þess að hlæja getur þú hreinlega ekki sýnt viðkom- andi reiði. Þess vegna kemst ótil- greindur vinur upp með svo margt. Þú kemst að raun um verðmæti per- sónutöfranna, en það er reyndar meira en þú veist. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er hallur undir þá hug- mynd að prófa allt, eða flest, einu sinni. Þess vegna verður dagurinn í dag algert ævintýr. Það þýðir ekkert að reyna að halda aftur af sér. Þú ert manneskja sem leggur allt í sölurnar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn elskar hugmyndir. Jafnvel vondar hugmyndir. Ekki síst vondar hugmyndir. Réttar hugmyndir þarfn- ast sönnunar við, þær röngu ekki. Auk þess leiða þær alltaf eitthvað af sér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið er ekki visst um það hvað það vill gera í ótilgreindum rómantískum aðstæðum, svo það prófar eitt og annað. Framlag þess er hins vegar dálítið tvístrað. Ef þú skýtur ör út í loftið er ekki við því að búast að hún festist. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Sagt er að maður læri meira af óvin- um sínum en vinum, en það þarf ekki endilega að vera þannig. Bæði vinir og óvinir eru kennarar og maður lærir mest af þeim sem maður er mest með. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Fólk sem vogin þekkir á kannski mismikið af peningum en klukku- tímarnir í sólarhringnum eru jafn- margir hjá öllum. Þeir sem elska þig gefa þér af tíma sínum til þess að láta ást sína í ljós. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Ákvarðanir eru lagðar á vogarskálar. Frestaðu þeim ef mögulegt er. Segðu þeim sem bíða að þú viljir sofa á þeim aðeins lengur. Það er betra en að liggja andvaka yfir þeim síðar. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn gæti uppgötvað nýja köllun á meðan hann gaumgæfir hver þeirra er mest. Hún er ekki sú mesta, en köllun samt. Hún kallar á þig, og þú segir ok. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Skipulegðu hvað sem þú vilt í kring- um ráðstafanir sem þú ert þegar bú- in að gera með fjölskyldunni. Hjón lífga upp á sambandið með því að passa miskunnarlaust upp á sam- veruna. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Ef maður neitar að miðla málum fær hann sínu algerlega framgengt. Allt leggst á eitt með að koma tilteknu sambandi áleiðis. Þú hlýtur góða meðferð hjá ótilgreindum yfirvöldum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Rómantíkin krefst mikillar orku en er vel þess virði. Sameiginleg fjármál koma til álita. Ástvinir gera skarp- legar athugasemdir sem nýta má til persónulegs þroska. Tungl í nauti er eins og akkeri sem lofar að halda okkur þegar veðrabrigði tilfinninganna verða stormasamari. Mann get- ur rekið af leið í nafni æv- intýramennskunnar, en með því að hlýða taumhaldi nautsins kemst maður aftur til baka. Stundum birtist þetta í formi reiknings sem þarf að borga eða annars konar ábyrgðar sem færir mann nær raunveruleikanum. stjörnuspá Holiday Mathis Aðdáendurpopp- söngkon- unnar Brit- ney Spears eru víst ekki hrifnir af hegðun henn- ar þessa dag- ana. Spears er nýfráskilin og tveggja barna móðir og hafa vinir hennar að sögn áhyggj- ur af henni. Us Weekly tímaritið seg- ir Spears hafa eytt seinustu tveimur vik- unum í spilavítum Las Vegas og næturklúbbum fram á morgun með vinkonu sinni Paris Hilton. Spears verður 25 ára á morgun. Ljósmyndarar hafa fylgt Spe- ars hvert fótmál og náð myndum af henni þar sem sést að hún er ekki í nærbuxum. Spjallþátt- arstjórnandinn bandaríski Rosie O’Donnell bauðst til þess í þætti sínum að ættleiða Spears og börn hennar og bauðst til þess að gefa henni nærbuxur sem á stæði „Bannað að kíkja“. Ritstjóri Us Weekly segir Spe- ars alltaf hafa hagað sér með þeim hætti að fjölmiðlar verði að fjalla um hana. Spears og Hilton hafa eytt löngum stundum saman eftir að Spears sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Kevin Fe- derline. Slúðurblöð vestanhafs kalla Federline nú Fed-Ex.    Leikkonan Eva Longoria, semfer með eitt aðalhlutverkið í Aðþrengdum eiginkonum, hefur trúlofast unnusta sínum, körfu- boltamanninum Tony Parker, að því er blaðafulltrúi hennar greindi frá í dag. Ætla hjónaleys- in að ganga í það heilaga í Frakk- landi, heimalandi Parkers, næsta sumar. Longoria, sem er 31 árs, skildi við Tyler Christopher árið 2004, eftir tveggja ára hjónaband. Sama ár kynntist hún Parker, sem er 24 ára. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.