Morgunblaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.12.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 45 Atvinnuauglýsingar Aðstoðarmaður tannlæknis í Grafarvogi óskast í fullt starf. Reynsla æskileg en ekki skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun janúar. Umsóknir berist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: ,,T - 19380 ’’ fyrir 31. desember nk. Kennsla í fjölmiðlagreinum við Flensborgarskólann í Hafnarfirði Flensborgarskólinn leitar eftir kennara/kennur- um til kennslu í fjölmiðlatækni og faggreinum Upplýsinga- og fjölmiðlabrautar. Nauðsynlegt er að umsækjandur hafi reynslu af störfum við útvarp/sjónvarp og/eða á sviði grafískrar hönnunar. Um starfið gilda skilyrði 12. gr. laga nr. 86/1998. Laun eru samkvæmt ákvæðum kjarasamnings fjármálaráðherra og Kennarasambands Íslands og stofnanasamningi Flensborgarskólans. Frekari upplýsingar um starfið veitir skólameist- ari í síma 565 0400 eða í tölvupósti, netfang flensborg@flensborg.is. Umsóknirnar skulu berast til skólameistara Flensborgarskólans, Pósthólf 240, 222 Hafnar- firði, fyrir 3. janúar nk. Bent er á upplýsingar um Flensborgarskólann í Hafnarfirði á vefsíðu skólans www.flensborg.is Skólameistari. Lögfræðingur á sviði flugmála Samgönguráðuneytið auglýsir laust til um- sóknar starf lögfræðings á skrifstofu fjarskipta og öryggismála. Starfssvið lögfræðingsins verður einkum á sviði flugmála. Leitað er eftir einstaklingi með háskólapróf í lögfræði, embættispróf eða meistaragráðu. Framhaldsmenntun á sviði flugréttar og sér- þekking á öðrum sviðum samgöngumála er kostur. Æskilegt er að umsækjendur hafi hald- góða starfsreynslu og reynslu af alþjóðlegu samstarfi. Jafnframt að þeir séu færir um að tjá sig á erlendu tungumáli, einkum ensku. Stefnt er að því að ráða í stöðuna sem fyrst. Ráðning miðast við fullt starf. Öllum um- sóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Einnig er laus til umsóknar staða lögfræðings til afleysinga á sömu skrifstofu í eitt ár frá 1. mars 2007 að telja. Sérsvið er siglingamál. Nánari upplýsingar veita Karl Alvarsson eða Unnur Gunnarsdóttir, skrifstofustjórar í sam- gönguráðuneytinu, sími 545 8200. Umsóknarfrestur er til 5. janúar næstkomandi. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á net- fangið postur@sam.stjr.is eða í bréfi til sam- gönguráðuneytisins, Hafnarhúsinu við Tryggva- götu, 150 Reykjavík. Barnalæknir óskast til starfa á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. • Starfið felst einkum í greiningu og ráðgjöf vegna barna með fatlanir og aðrar alvarlegar raskanir í taugaþroska. Starfið fer fram í nánu samstarfi við aðra sérfræðinga á þessu sviði. Auk þessa er um að ræða þátttöku í rannsóknar- og fræðslustarfi stofnunarinnar. • Leitað er eftir barnalækni með reynslu eða sérhæfingu á sviði fatlana, þroskafrávika eða taugasjúkdóma, sem hyggur á starfsferil á þessum vettvangi. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu á sviði greiningar þroskafrávika hjá börnum og áhuga á fræðslu og rannsóknum. • Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir hæfni í mannlegum samskiptum og sé tilbúinn til þátttöku í þverfaglegu samstarfi. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Digranesvegi 5, 200 Kópavogi fyrir 10. janúar nk. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 510-8400 og í vefpósti stefan@greining.is Meginhlutverk Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins er greining og ráðgjöf vegna barna með fatlanir og aðrar alvarlegar þroska- raskanir, auk rannsókna og fræðslu á sviði fatlana. Störf í þverfaglegu vinnuumhverfi á Greiningar- og ráðgjafarstöð veita góða innsýn í fjölþættar þarfir barna og ungmenna með ýmis konar fatlanir. Nýir starfsmenn fá hand- leiðslu á aðlögunartíma og er lögð áhersla á tækifæri til sí- og endur- menntunar. Nánari upplýsingar eru á www.greining.is Barnalæknir Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Fulltrúaráðsfundur Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði sjálfstæð- isfélaganna í Reykjavík á morgun, fimmtudag- inn 21. desember kl. 17.15 í Valhöll. Dagskrá: 1. Ákvörðun um framboðslista í Reykjavíkurkjördæmunum. 2. Ræða, Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokks- ins og forsætisráðherra. Stjórnin. Tilboð/Útboð Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Reykjavíkurborg Þjónustu- og rekstrarsvið. Innkaupa- og rekstrarskrifstofa, Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík. Símar 411 1042/411 1043, bréfsími 411 1048. Netfang: utbod@reykjavik.is ÚTBOÐ F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, mannvirkjaskrifstofu: Hallar atvinnusvæði - 1. áfangi, gatnagerð og lagnir Vakin er athygli á því að verktaki á að útvega efni (plast eða stein) í fráveitulagnir. Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000 í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með föstudeginum 22. desember 2006. Opnun tilboða kl. 10.00 föstudaginn 12. janúar 2007, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 10887 Tilkynningar Guðmundur frá Miðdal 3 vasar úr Listvinahúsinu, 15, 18 og 26 cm háir. Einnig hafmeyjaröskubakki frá 1941. Upplýsingar í síma 898 9475. Sveitarfélagið Hornafjörður www.hornafjordur.is Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 1998-2018 Bæjarstjórn Hornafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitar- félagsins Hornafjarðar 1998-2018, samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin felst í því, að tekið er í notkun nýtt efnistökusvæði vestan Falljökulskvíslar, í landi Sandfells í Öræfum, um 2,0 km norðvestan þjóðvegar nr. 1 fyrir allt að 50.000 m³, þar af um 33.000 m³ af fastri klöpp. Jafnhliða opnun svæðisins verður aflögð grjótnáma við Virkisá í Öræfum. Breytingartillagan verður til sýnis á bæjarskrif- stofu Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, og í Hof- garði í Öræfum, frá fimmtudeginum 21. des. 2006 til fimmtudagsins 11. janúar 2007. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna eigi síðar en fimmtudaginn 11. janúar 2007. Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur Hornafjarðar, og skulu þær vera skriflegar. Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við breytingar- tillöguna fyrir tilskilinn frest, telst henni samþykkur. Bæjarstjóri Hornafjarðar. Bækur til sölu Bólstaður og búendur í Stokkseyrarhreppi. Tröllatunguætt 1-4. Skýrslur um landshagi á Íslandi 1-5. Fréttir frá Íslandi 1871-90. Hundabærinn, Dagur Sig. Íslenska alfræðiorðabókin 1-3. Íslenskur söguatlas 1-3. Skútuöldin 1-5. Ættir Austfirðinga 1-9. ó.b. Fuglar í náttúru Íslands. Blöndal Íslensk-dönsk. Ævisaga Kjarvals 1-2. Frank Ponzy Ísland á 18. og 19. öld. Íslensk mynd- list 1-2 Björn Th. Íslenskir sjávarhættir 1, 2, 4, 5. Mikines 1990. Biskupasögur 1-2, Sögufélagið. Sturlunga 1-2 Vigfússon. Hringur Jóhannesson. Þjóðsagnabók Ásgríms. Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1-6. Grjót, Kjarval. Stokkseyringasaga 1-2. Saga mannkyns 1-16. Sléttuhreppur. Ættir Síðupresta. Nokkrar Árnesingaættir. Upplýsingar í síma 898 9475. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00.  GLITNIR 6006122019 I Jf. Raðauglýsingar sími 569 1100 Atvinnuauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.