Morgunblaðið - 20.12.2006, Side 46
46 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
50% AFSLÁTTUR
Full búð af nýjum vörum. Allar
gæludýravörur á hálfvirði.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði
Einstakt páfagaukapar til sölu.
Glæsilegir og sjaldgæfir fuglar af
teg-undinni Solomon Eclectus. Gauk-
arnir eru handmataðir og mjög
skemmtilegir. Sjón er sögu ríkari.
Verð 550 þ. með öllu. Upplýsingar í
síma 697 6867.
English Springer Spaniel hvolpar
til sölu
Upplýsingar í síma 661 6892.
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Nudd
Klassískt nudd.
Árangursrík olíu- og smyrslameðferð
með ívafi ísl. jurta.
Opið alla daga í desember.
Steinunn P. Hafstað
félagi í FÍHN,
s. 586 2073, 692 0644.
Heimilistæki
32 Unted flatskjár til sölu. Til sölu
nýtt sjónvarp, 32" frá United. Enn í
pakkningunum. Uppl. Kristján í síma
848 5964 eða 821 6534 Nonni.
Lífsstíll
Hreinasta snilld
Roomba ryksugan léttir þér lífið án
þinnar viðveru. Þú ferð að heiman og
hún sér um að ryksuga á meðan og
fer svo sjálf í hleðslu að verki loknu.
Kynningarverð 44.900.
Besta jólagjöfin í ár
fyrir heimilið.
Nánari upplýsingar í síma 848 7632.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Listmunir
15% jólaafsláttur. Gallerí Símón,
Miklubraut 68. Opið þriðjud. til
föstud. frá kl. 14.00 til 18.00 og laug-
ard.12 til 16. Sími 692 0997.
Módelskartgripir
Sýning á PMC skartgripum til
styrktar Ljósinu í Ráðhúsinu í
Reykjavík. Opið til 20. des.
listnam.is - sími 695 0495
Ofnar til að brenna
PMC, gler eða leir. Verð 95.000.
Einnig gjafaöskjur, silfurkeðjur,
steinarl. Allt tengt skartgripagerð.
www.listnam.is - sími 695 0495
Tómstundir
Fjarstýrðir leikfangabílar í úrvali,
verð frá 1.650,-. .
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600
www.tomstundahusid.is
Nýkomin sending af Revell
plastmódelum í miklu úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Akureyri – Akureyri.
Tískuverslunin Smart,
Hafnarstræti 106 - Göngugatan.
Nýkomnar nýjar vörur
Toppar - Blússur – Velour buxur
Góðar jólagjafir.
Frábært úrval af gylltum púðum
og rókókópúðum. Gott verð.
Opið til kl. 20.00.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545.
Góð gjöf.
Arcopédico hinir einu sönnu. Varist
eftirlíkingar
Ásta skósali, Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud. og fimm-
tud. 13-18. Sími 553 6060.
Í allfaraleið!
Opið alla daga fram að jólum.
Tímadjásn, Rakarastofa Gríms, Bak-
arí, Efnalaug, Hárfókus, Sporið Han-
nyrðaverslun, Bókabúð Grímsbæ,
Tískuverslunin Smart, Ársól snyrtis-
tofa/verslun, Skóvinnustofa Halldórs,
Blómasmiðjan.
Jólatré frá Slóvakíu. Margnota og
vönduð. Stærðir 160 cm, 180 cm og
200 cm. Verð frá 3.990. Mikið úrval.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Kristalsspray til að hreinsa kristals-
ljósakrónur. Ný sending.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Mattarósin ný sending. Mikið úrval
af vösum, kertastjökum, karöflum og
glösum.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Preciosa
Mikið úrval af vönduðum kristal
skartgripum.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16 b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Tékkneskar og slóvanskar hand-
slípaðar kristalsljósakrónur, veggljós
og borðlampar. Mikið úrval. Frábært
verð.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16 b, s. 544 4331.
201 Kópavogi.
Tékkneskar og slóvanskar kris-
talsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegur 16b,
201 Kópavogur, s. 544 4331.
Tékknesk vönduð postulíns matar-
sett. Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak kristall,
Dalvegur 16b, Kópavogur,
s. 544 4331.
Þjónusta
Jólagjöfin í ár! Gefðu elskunni
þinni eða vinum ógleymanlega jóla-
gjöf í ár og komdu þeim skemmtilega
á óvart. Gefðu þeim gjafabréf í húð-
flúr eða líkamsgötun. Skemmtilegri
gæti nú gjöfin ekki orðið. HOUSE OF
PAIN, Laugavegi 45, 101 Rvík.
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Hjólbarðar
Insa Turbo negld vetradekk.
4 stk. 205/70 R 15 + vinna 39.000 kr.
Kaldasel ehf. ,
Dalvegur 16b, Kópavogur,
s. 544 4333.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn