Morgunblaðið - 05.04.2007, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 05.04.2007, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Slysa- og bráðamóttaka, Landspítala – há- skólasjúkrahúsi, Fossvogi: Opin allan sólar- hringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er 543 2000. Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðarnúmer fyrir allt landið í síma 112. Hjálparsími Rauða krossins er 1717. Læknavaktin Smáratorgi: Móttaka fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, á Seltjarnarnesi, í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði á skírdag, föstudag- inn langa, laugardag, páskadag og annan páskadag kl. 9–23.30. Símaþjónusta og vitj- anaþjónusta allan sólarhringinn í síma 1770. Í síma 543 1000 fást upplýsingar um göngu- deildir. Á Akureyri er síminn 848 2600 sem er vakt- sími læknis. Neyðarvakt tannlækna: Á skírdag er opið kl. 11–13 hjá Kolbeini Nor- mann, Ármúla 26 Reykjavík, sími 553 2320. Á föstudaginn langa er opið kl. 11–13 hjá Torfa S. Stefánssyni, Spönginni 33, Reykjavík, sími 577 1666. Á laugardag er opið kl. 11–13 hjá Kristni Þorbergssyni, Síðumúla 28, Reykjavík, sími 898 9368. Á páskadag er opið kl. 11–13 hjá Ragnari Árnasyni, Hamraborg 7, Kópavogi, sími 554 2515. Á annan páskadag er opið kl. 11–13 hjá Sveinbirni Jakobssyni, Stórhöfða 17, Reykjavík, sími 587 2320. Á vegum Tannlæknafélags Íslands er ekki rekin neyðarvakt um kvöld og nætur. Sjúk- lingum er bent á að snúa sér til slysadeildar sjúkrahúsanna þegar um alvarleg slys er að ræða. www.tannsi.is. Apótek: Lyfja í Lágmúla og á Smáratorgi Opið kl. 8– 24 um páskana. Lyfja í Spönginni Opið á laugardag kl. 10– 16. Lokað aðra daga um páskana. Lyfja í Smáralind Opið á skírdag kl. 13–18 og laug- ardag kl. 11–18. Lokað aðra daga um páskana. Lyfja á Laugavegi Opið laugardag kl. 11–17. Lokað aðra daga um páskana. Lyfja á Garða- torgi Opið laugardag kl. 10–14. Lokað aðra daga um páskana. Lyfja Setbergi Opið laug- ardag kl. 10–16. Lokað aðra daga um páskana. Laugarnesapótek og Garðsapótek Lokað. Apótek Árbæjar og Rimaapótek Opið laug- ardag kl. 10–14. Lokað aðra daga um páskana. Lyfjaval Mjódd Opið laugardag kl. 12–16. Lokað aðra daga um páskana. Lyfjaval Álfta- mýri Opið laugardag kl. 10–14. Lokað aðra daga um páskana. Bílaapótekið Lokað föstu- daginn langa og páskadag, aðra daga opið kl. 10–23. Lyf & heilsa í Austurveri Opið alla páskana kl. 10–24. Í Kringlunni 1. hæð Opið á skírdag kl. 13–17 og laugardag kl. 10–18. JL-húsinu Opið á skírdag, laugardag og annan í páskum kl. 10–21. Á Glerártorgi Opið kl. 13–17 á skír- dag og annan í páskum. Í Hafnarstræti Ak- ureyri Opið kl. 15–17 á föstudaginn langa og páskadag. Apótekið Furuvöllum Akureyri Opið á skír- dag kl. 12–16, laugardag kl. 10–16 og annan í páskum kl. 12–16. Lokað aðra daga um páskana. Apótekarinn á Akureyri Opið föstudaginn langa og páskadag kl. 15–17. Lokað aðra daga um páskana. Bilanir: Í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu-, vatnsveitu- og rafmagnsbilanir í síma 516 6200, sem er sími hjá bilanavakt Orku- veitu Reykjavíkur. Ef óskað er aðstoðar vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum skal hringja í símaver Reykjavíkurborgar 411 1111. Unnt er að tilkynna símabilanir í 800 7000. Neyðarnúmer er 112. Afgreiðsla endurvinnslustöðva: Opið á skír- dag og laugardag kl. 10–18.30. Lokað aðra daga um páskana. Afgreiðslutími verslana: Verslanir Bónuss eru opnar á skírdag kl. 10– 19, laugardag 10–18, lokað föstudaginn langa og páskadag. Opið annan páskadag á Smára- torgi, Holtagörðum, Spöng, Helluhrauni Hfj., Akureyri, Selfossi, Borgarnesi, og Egils- stöðum kl. 12–18. Fjarðarkaup eru opin á skírdag og laug- ardag kl. 10–17. Lokað aðra daga um páskana. Verslanir Hagkaupa eru með hefðbundna laugardagsopnun á skírdag og laugardag. Annan páskadag er hefðbundin sunnudags- opnun, nema lokað í Kringlunni. Lokað aðra daga um páskana. Verslanir Nóatúns eru allar nema í Smára- lind opnar á skírdag kl. 9–21, laugardag kl. 10– 21. Annan páskadag er opið kl. 11–21. Í Smára- lind er opið á skírdag, laugardag og annan í páskum kl. 11–20. Lokað aðra daga um páskana. Verslanir Krónunnar eru opnar á skírdag, laugardag og annan páskadag kl. 11–19, nema til kl. 20 í Mosfellsbæ og til kl. 21 í Jafnaðarseli og Hvaleyrarbraut. Lokað aðra daga um páskana. Verslanir 11–11 eru opnar alla páskadag- ana. Verslanir Nettó verða opnar á skírdag kl. 10–18, nema í Kópavogi er opið til kl. 20. Ann- an í páskum er opið kl. 12–18, nema í Kópavogi er opið til kl. 20. Lokað aðra daga um páskana. Sparkaup Hringbraut Opið kl. 10–21 á skír- dag og annan í páskum og kl. 10–22 í Suð- urveri. Lokað aðra daga um páskana. Versl- anir 10–11 eru opnar alla daga með hefðbundinn afgreiðslutíma. Bláa lónið Opið alla daga kl. 10–20. Sundstaðir í Reykjavík: Árbæjarlaug og Laugardalslaug eru opnar á skírdag og annan páskadag kl. 8–22, föstu- daginn langa og páskadag kl. 10–18. Vest- urbæjarlaug er opin kl. 10–18 á skírdag, föstu- daginn langa og páskadag. Í Breiðholtslaug, Grafarvogslaug og Sundhöllinni er opið á skírdag og annan í páskum kl. 10–18. Klé- bergslaug er opin á skírdag og annan í páskum kl. 11–17. Allar sundlaugarnar eru opnar á laugardag. Skautahöllin í Reykjavík Opið alla daga kl. 13–18. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Opið alla daga kl. 10–17. Leigubílar: Á Reykjavíkursvæðinu verða eftirtaldar leigubílastöðvar opnar allan sólar- hringinn yfir páskana: BSR, sími 56 10000. Hreyfill-Bæjarleiðir, sími 588 5522 og 553 3500. Bifreiðastöð Hafnarfjarðar, sími 565 0666. Borgarbílastöðin, sími 552 2440 er opin kl. 7–02 alla daga. Akstur Strætó bs.: Á skírdag og annan páskadag er akstur samkv. sunnudagsáætlun. Á föstudaginn langa og páskadag hefst akstur kl. 13 og er ekið samkv. sunnudagsáætlun. Allar nánari upplýsingar má fá í þjón- ustusíma Strætó bs., 540 2700, og á www.bus- .is Ferðir Herjólfs: Föstudaginn langa og páskadag er farið frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Aðra daga sam- kvæmt áætlun. www.herjolfur.is, sími 481 2800. Innanlandsflug: Upplýsingar um innan- landsflug Flugfélags Íslands hf. eru veittar í síma 570 3030/460-7000, svo og í símum af- greiðslna á landsbyggðinni. Sími sjúkra- og neyðarflugs Flugfélags Íslands er 894 5390. Skíðastaðir: Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum, Skálafelli og Hengli eru gefnar í símsvara 530 3000. Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri eru gefnar í símsvara 878 1515. Ferðir sérleyfishafa BSÍ: Nánari upplýs- ingar www.bsi.is og í síma 562 1011. Minnisblað lesenda um páska BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Páskaegg í Gullsmáranum Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði páskaeggja-tvímenning á 11 borðum mánudaginn 2. apríl. Miðl- ungur 220. Pör í efstu sætum fengu páskegg fyrir frammistöðuna. Efst í NS: Sigtr. Ellertss. - Þorsteinn Laufdal 330 Elís Kristjánss. - Páll Ólason 285 Leifur Jóhanness. - Guðm. Magnúss 250 Viðar Jónsson - Bragi Björnss 239 Efst AV: Eysteinn Einarss - Jón Stefánsson 248 Björn Björnsson - Haukur Guðmss. 247 Steindór Árnason - Einar Markússon 242 Ernst Backmann - Birgir Ísleifss. 242 Ragnarsson| norir@mbl.is Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 3. apríl var spilað á 13 borðum. Spilaðar voru 12 umferðir. Úrslit urðu þessi í N/S: Bjarnar Ingimars. – Friðrik Hermanns. 309 Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 302 Sigurður Hallgrss. – Anton Jónsson 275 Sæmundur Björnss. – Albert Þorsteinss. 275 A/V Magnús Oddsson – Óli Gíslason 354 Sveinn Snorrason – Gústav Nílsson 322 Nanna Eiríksd. – Helgi Sigurðsson 296 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 281 Næst verður spilað þriðjudaginn 10. apríl. Bridsfélag Hafnarfjarðar Lokastaðan í þriggja kvölda Páskatvímenningi BH Guðlaugur Bessason - Jón St. Ingólfsson 520 Halldór Einars. - Gunnlaugur Óskarsss. 515 Einar Sigurðss. - Högni Friðþjófss. 514 Friðþjófur Einars. - Guðbr. Sigurbergs. 514 Hulda Hjálmarsd. – Halldór Þórólfss. 510 Brynja Dýrborgard - Harpa Ingólfsd. 507 Aðrir voru undir miðlung (495) Veitt voru glæsileg páskaeggja- verðlaun fyrir fyrstu 5 sætin. Besta kvöldskor hlutu: Gísli Steingrímss. - Gunnl.Óskarsss. 189 Einar Sigurðss. - Högni Friðþjófsson 185 Guðlaugur Bessas. - Jón St. Ingólfss. 179 BH fer nú í stutt páskafrí, áfram- haldandi dagskrá auglýst síðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.