Morgunblaðið - 05.04.2007, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 05.04.2007, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2007 57 Skógræktarblað Morgunblaðsins Blaðauki helgaður skógrækt fylgir Morgunblaðinu sumardaginn fyrsta, sem er fimmtudagurinn 19. apríl Meðal efnis er: • Skógar og lýðheilsa • Útivist í skógum • Skógrækt í Heiðmörk • Nýjungar í skógræktarmálum • Ráð og leiðbeiningar við trjárækt • Nýjar og gamlar trjátegundir Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 16. apríl Krossgáta Lárétt | 1 kría, 4 þyrping, 7 lofað, 8 óhæfa, 9 kraft- ur, 11 skelin, 13 fisk- urinn, 14 dögg, 15 vegg, 17 ilma, 20 hlass, 22 held- ur, 23 hefja, 24 ávöxtur, 25 fugl. Lóðrétt | 1 þjón- ustustúlka, 2 hæsi, 3 sníkjudýr, 4 fatnað, 5 frumeindar, 6 duglegur, 10 flandur, 12 miskunn, 13 væla, 15 glampi, 16 kind, 18 orða, 19 dýrin, 20 sóminn, 21 slæmt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 góðgætinu, 8 skælt, 9 nætur. 10 agn, 11 arinn, 13 alinn, 15 mögla, 18 efsta, 21 fen, 22 trant, 23 geðug, 24 Dalabyggð. Lóðrétt: 2 ólæti, 3 gátan, 4 tunna, 5 nýtni, 6 espa, 7 grun, 12 nál, 14 lyf, 15 meta, 16 glaða, 17 aftra, 18 Engey, 19 siðug, 20 auga. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Áður en þú einangrast alveg skaltu eyða tíma þínum í að finna út það sem þú átt sameiginlegt með öðrum. Hafðu í huga að þú ert hluti af fjölskyldu sem er mannkynið, það þrá allir ást og hamingju. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú skalt veita maka þínum alla þá at- hygli sem hann óskar eftir. Það gæti kostað smávægilegar fórnir af þinni hálfu, en upp- skeran er ríkuleg. Þetta er þess virði. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Lífið er jafnvægislist. Það er óraun- hæft að búast við að dagurinn verði fullkom- inn. Það sem skiptir máli er að standa upp aftur þegar lífið kýlir mann niður. Þetta er allt spurning um viðhorf til lífsins, sannir mannkostir koma fram við mótlæti. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þegar þér líður eins og einmana kú- reka eftir langan og rykugan reiðtúr er kominn tími til breytinga. Þú þarft að opna fyrir nýjum hlutum inn í líf þitt. Gerðu eitt- hvað óvenjulegt til að krydda tilveruna. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ekki er allt sem sýnist leiðin að ham- ingjusömu lífi er oft þyrnum stráð. Haltu ótrauð/ur áfram, þú finnur lykilinn að ham- ingjunni á ólíklegustu stöðum. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Góðir hlustendur lifa sig inn í sög- urnar sem þeir heyra. Tenging skapast milli sögumanns og áheyranda með hlátri, tárum og upphrópunum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Fjárhagurinn rúmar ekki lífstíl þinn! Þú ert samt á uppleið. Þú þarft að eyða pen- ingum til að græða peninga. Fullmótaðu hugmyndir þínar. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Láttu kyrrt liggja. Þú ert ör- magna eftir skipta þér af málefnum ann- arra! Þetta breytist í kvöld. Þú fellur sjálf/ur fyrir freistingu! (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert búin/n að gera allt sem í þínu valdi stendur til að ná samningum í vinnunni. Nú er mál að linni. Þú verður að leyfa hlutunum að hafa sinn gang og bíða eftir niðurstöðu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú þarft ekki að biðjast afsök- unar á praktískum takmörkunum í starfi eins og tíma og tækniaðstöðu. Þú getur ein- ungis boðið fram starfskrafta þína. Þú ert nú þegar að vinna kraftaverk við þessar að- stæður. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana, en viðfangsefnið er búið að missa aðdráttarafl sitt. Þú skalt taka málin í þínar hendur og nota krafta þína í eitthvað sem skiptir þig meira máli. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert á mörkum þess að ná per- sónulegum sigri. Því víðsýnni sem þú ert, því meiri möguleika hefurðu til að ná ár- angri. Ímyndaðu þér að þú sért ofurhetja sem dregur að sér allt sem þú óskar en held- ur mótlæti burtu. stjörnuspá Holiday Mathis Staðan kom upp í atskák þeirra Vla- dimirs Kramniks (2.766), svart, og Loeks Van Welys (2.683) á Amber- mótinu sem fór fram fyrir skömmu í Mónakó. 40. … h3+! 41. Kh2 hvíta drottningin hefði fallið í valinn eftir 41. Kxh3 Dh1+ 42. Kg4 Rxf2+. 41. … Dc2 42. Be1 Dxe2 43. Dxe4 Dxe1 svartur er nú manni yfir og varð rússneska heimsmeistaranum ekki skotaskuld úr því að innbyrða vinninginn. 44. Df4 Kf7 45. Dc7+ Be7 46. Df4+ Kg8 47. Dg3 g5 48. Df3 Df1 49. Dd5+ Kg7 50. De5+ Bf6 51. Dg3 Kg6 52. Df3 Dg2+ 53. Dxg2 hxg2 54. Kxg2 Be7 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Brostnar vonir. Norður ♠D ♥ÁDG654 ♦Á3 ♣Á932 Vestur Austur ♠1073 ♠ÁG9654 ♥K10932 ♥7 ♦109862 ♦D74 ♣– ♣K74 Suður ♠K82 ♥8 ♦KG5 ♣DG10865 Suður spilar 6♣ Fjórmenningarnir Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Bjarni Einarsson og Sigurbjörn Haraldsson tóku þátt í vor- leikunum í St. Louis og spiluðu sem endranær í liði með Tony Kasday. Sveitin var slegin út í 32 liða úrslitum Vanderbilt-keppninnar, en náði fjórða sætinu í opnu sveitakeppninni (Jacoby Swiss Teams). Í spilinu að ofan varð Sigurbjörn sagnhafi í sex laufum. Aust- ur hafði sagt spaða, en vestur valdi eigi að síður að koma út með tígultíu. Bessi fagnaði útspilinu í huganum, því nú virt- ist einfalt að henda spaða í þriðja tíg- ulinn. Hann hleypti heim á gosa, spilaði laufi á ás, tók tígulás, spilaði hjartaás og hjarta … en þá trompaði skrattakoll- urinn í austur með laufkóngi og tók á spaðaásinn. Einn niður, en „það hefði dugað í fyrsta sæti að vinna slemmuna“, sagði Bessi mæðulega. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Verið er að setja upp þekkta óperu í Íslensku óperunnisem frumsýnd verður annan í páskum. Hvaða ópera er þetta? 2 Erlent fyrirtæki er að athuga möguleika á því að setjahér upp netþjónabú. Hvaða fyrirtæki er það? 3 Hljómskálinn er illa leikinn af völdum veggjakrots. Hverj-ir eiga Hljómskálann? 4 Tónlistarhátíð stendur yfir um þessar mundir. Hverskonar tónlist er í fyrirrúmi þar? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Íslenskur læknir hefur verið ráðinn forstjóri Karólínska sjúkrahússins. Hver er hann? Svar: Birgir Jakobsson. 2. Fre- drik Reinfeldt forsætisráðherra var hér í heimsókn og hitti m.a. Geir Haarde. Hvar er Reinfeldt forsætisráðherra? Svar: Svíþjóð. 3. Dísella Lárusdóttir komst í úrslit óperukeppni. Hvaða óperu? Svar: Metropolitan. 4. Hafþór Harðarson er á leið til Svíþjóðar í atvinnumennsku. Í hvaða íþróttagrein? Svar: Keilu. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.