Morgunblaðið - 05.04.2007, Side 68

Morgunblaðið - 05.04.2007, Side 68
68 FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ NÝ GRÍNMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU SHAUN OF THE DEAD / KEFLAVÍK MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ MEET THE ROBINSONS kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ WILD HOGS kl. 8 B.i. 7 ára THE HITCHER kl. 10:10 B.i. 16 ára / AKUREYRI MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ WILD HOGS kl. 8 - 10 B.i. 7 ára 300 kl. 10 B.i. 16 ára SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ AUDREY TAUTOU eee - S.V., Mbl eee - K.H.H., Fbl SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ GAD ELMALEH STÆRSTA GRÍNMYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Á ÞESSU ÁRI BECAUSE I SAID SO kl. 6 - 8:15 - 10:30 LEYFÐ MISS POTTER kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ WILD HOGS kl. 6 - 8:15 - 10:30 LEYFÐ THE GOOD GERMAN kl. 8 B.i. 16 ára 300 kl. 10:20 B.i. 16 ára LADY CHATTERLEY kl. 8 (Frönsk mynd) TELL NO ONE (NE LE DIS À PERSONNE) kl. 5:40 (Frönsk mynd) HORS DE PRIX kl. 5:50 (Frönsk mynd) eeee VJV, TOPP5.IS SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ e STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ eeee - LIB Topp5.is eeeee - Sunday Mirror eeeee - Cosmo Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is „HREIN UNUN FRÁ BYRJUN TIL ENDA“ eeee SUNDAY MIRROR SÝNINGARTÍMAR GILDA FIMMTUDAGINN 05/04 SÝNINGARTÍMAR GILDA FRÁ FIM. 05/04 - FÖS. 06/04 SÝNINGARTÍMAR GILDA FRÁ FIM. 05/04 - FÖS. 06/04 BÍÓHÚSIN ERU OPIN ALLA PÁSKANA - GLEÐILEGA PÁSKA á allar sýningar merktar með appelsínugulu 5. til og með 9. apríl Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍKSPARBÍÓ 450kr BESTA MAMMA Í HEIMI GETUR LÍKA VERIÐ ÓÞOLANDI Diane Keaton Mandy Moore BANDARÍSKA rokk- sveitin Zero Hour spil- ar á tvennum tón- leikum hér á landi um páskana. Sveitin er upprunnin í Bay Area- hverfinu í San Franc- isco, sem oftast er tal- að um sem mekka „thrash-rokksins“ í Bandaríkjunum enda ekki ómerkari bönd en Metallica, Megadeth, Exodus og Testament frá þessu svæði. Fyrri tónleikar Zero Hour hér á landi fara fram á Grand Rokk laugardaginn 7. apríl, þar er aldurstakmark 20 ár og miðaverð 1.000 kr. Húsið verður opnað kl. 22 og tónleikar hefj- ast klukkutíma síðar. Um upphitun sjá Helshare, Perla og Hos- tile. Seinni tónleikarnir verða haldnir í Hellinum í TÞM 9. apríl, þar er aldurstakmark ekkert og miðaverð 1.000 kr. Um upp- hitun í Hellinum sjá hljómsveitirnar Severed Crotch, Ask the Slave og Diabolus. Húsið verður opnað kl. 18.30 og tónleikarnir hefjast kl. 19. Úr mekka „thrash-rokksins“ Zero Hour FYRIR þá sem komast ekki vestur á rokkhátíðina Aldrei fór ég suður um páskana verður boðið upp á streymi á heimasíð- um Nýherja og Símans sem hafa tekið höndum saman og bjóða upp á þessa útsendingu sem stendur yfir milli klukkan 19 og 23.30 á föstudegi og 15 og 2 á laugardegi. Flottir Mínus eru meðal þeirra sem fram koma á Aldrei fór ég suður um helgina. Aldrei fór ég suður á Netinu OFURPARIÐ Kate Moss og Pete Doherty hafa haldið úti vídeódagbók um einkalíf sitt nú í nokkurn tíma. Þau hafa tekið sig upp á laun og er ætlunin sú að gera eina þriggja mínútna heimildamynd sem birtist einn dag- inn á Netinu. Í einum filmubútnum sést Kate íklædd að- eins nærbuxum og gegnsæjum kjól meðan Pete leikur á gítar. Eftir að Kate tekur væn- an sígarettusmók öskrar hún á Pete að hann eigi að rotna í fangelsi. Þá segir hún honum að þau séu engin Sonny og Cher. Pete flytur á meðan ástarsöng um tré. Kate svarar honum með því að öskra: „Hvaða tré? Þú ert lygari og draumóramaður.“ Kate og Pete hafa myndað sig heima hjá sér, úti að skemmta sér í London og í þyrlu sem þau leigðu á afmælisdegi Petes. Augljóslega mikið stuð hjá þessum frægu skötuhjúum. Kate og Pete gera mynd Par Módelið Kate Moss og rokkarinn Pete Doherty.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.