Morgunblaðið - 05.04.2007, Síða 69

Morgunblaðið - 05.04.2007, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2007 69 / ÁLFABAKKA MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ MR. BEAN´S HOLIDAY VIP kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 HOT FUZZ kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1 - 1:30 - 3 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ WILD HOGS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i.7.ára 300 kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 1:30 - 3.40 LEYFÐ / KRINGLUNNI ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1:50 - 4 - 6:10 LEYFÐ DIGITAL 3D MEET THE ROBINSONS ótextuð m/ensku tali kl. 8:10 - 10:20 LEYFÐ DIGITAL 3D BECAUSE I SAID SO kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ 300 kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára DIGITAL NORBIT kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ DIGITAL eeee VJV, TOPP5.IS SÝND Í SAMBÍÓ KRINGLUNNI eee L.I.B. - TOPP5.IS eee Ó.H.T. RÁS2 FRÁ HÖFUNDI SIN CITY eeeee FILM.IS eeee KVIKMYNDIR.IS eeee FBL eeee V.J.V. PÁSKAMYNDIN Í ÁR ANNAR ÞESSARA TVEGGJA ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU! HEFUR HEILA... SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝNINGARTÍMAR GILDA FRÁ FIM. 05/04 - MÁN. 09/04 SÝNINGARTÍMAR GILDA FRÁ FIM. 05/04 - MÁN. 09/04 NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is BÍÓHÚSIN ERU OPIN ALLA PÁSKANA - GLEÐILEGA PÁSKA SparBíó* — 450kr KL. 1 Í ÁLFABAKKA / KEF KL 3:40 - 5 OG 6. APR. / 1:30 - 7. APR / 3:40 - 8 OG 9. APR / 5:50 - 10. APR ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU ! MR BEAN KL. 2 Í ÁLFABAKKA SPARbíó ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA.... EINS OG fram hefur komið var Björk Guðmundsdóttir meðal þeirra sem komu fram á tónleikum Forma samtakanna, sem styðja við bakið á átröskunarsjúklingum og fjölskyldum þeirra, á Nasa síðastliðinn sunnudag. Fjöldi aðdáenda Bjarkar var þarna sam- ankominn og meðal þeirra skákmeistarinn og Íslendingurinn Bobby Fischer. Að sögn heimildamanns falaðist Fischer eftir að fá að ræða við Björk eftir tón- leikana. Það fékk hann og ræddu þau að sögn um tónlist. Björk og Bobby Björk. Bobby. ER KOMINN tími til að rifja upp hrollvekjuna Rosemary’s Baby? Tæki- færið gefst næstkomandi laugardag klukkan 16 þegar Kvikmyndasafnið sýnir þessa þekktu mynd Romans Pol- anski. Rosemary’s Baby er frá árinu 1968 og fjallar um hjónakornin Rosemary og Guy Woodhouse sem flytja inn í íbúð í fremur illa þokkaðri byggingu í New York. Nágrannarnir eru grun- samlegir og Rosemary, sem er ófrísk, fer að heyra dularfull hljóð og fá mar- traðir og grunar þá um að hafa illt í huga gagnvart ófæddu barni hennar. Sýningar Kvikmyndasafnsins eru í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði, þriðjudaga kl. 20 og laugardaga kl. 16. Miðasala opnar ca. hálftíma fyrir sýningu og miðaverð er kr. 500 kr. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.kvikmyndasafn.is. Hrollvekja um páskana Roman Polanski.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.