Morgunblaðið - 05.04.2007, Side 70

Morgunblaðið - 05.04.2007, Side 70
70 FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Bæn. Birgir Thomsen flytur. 08.10 Tónlist að morgni skírdags eft- ir Dietrich Buxtehude. 09.00 Fréttir. 09.03 Skíðavikan á Ísafirði. Sigríður G. Ásgeirsdóttir ræðir við nokkra Ís- firðinga um sögu skíðavikunnar. (Aftur á laugardagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Birgir Svein- björnsson. (Aftur á mánudag). 11.00 Guðsþjónusta í Óháða söfn- uðinum. Högni Valsson prédikar. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Eyjar og sker. Sýnishorn frá þjóðlagahátíð á Siglufirði sumarið 2006. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur á öðrum degi páska). 14.00 Paradísarmissir. Fjallað um kvæði enska skáldsins Miltons og þýðingu Jóns Þorlákssonar(Áður 1.11 sl.). 15.00 Fallegast á fóninn. Gestur þáttarins er Stefán Edelstein skóla- stjóri Tónmennaskóla Reykjavíkur. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Veðurfregnir. 16.07 Kvintett Tómasar R. Ein- arssonar í Moskvu. Ferðasaga og upptökur frá Rússlandi. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Munnhörpuleikari af Guðs náð. Magnús Halldórsson útvarps- virkjameistari segir frá. Umsjón og vinnsla: Arnþór Helgason. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Fyrir krakka á öllum aldri. Vörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.20 Páskaópera Útvarpsins: Skuggaleikur eftir Karólínu Eiríks- dóttur við texta eftir Sjón. Hljóð- ritun frá sýningu Íslensku óp- erunnar og Strengjaleikhússins 25.11 í fyrra. Leikstjóri: Messíana Tómasdóttir. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.05 Paradísarbörnin. Um sænska rithöfundinn Marianne Fredriksson og verk hennar. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður flutt 2000). 21.55 Orð kvöldsins. Birna Friðriksd. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Þættir úr íslenskri leikritun: 1990 - 2007. Í Völundarhúsi minninga. - Samfélagsleg leikritun í skugga fortíðar. Lesarar: Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Harpa Arn- ardóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Þór Tulinius. (Aftur á miðvikudag) (13:16). 23.04 Requiem. Sálumessa eftir Tomás Luis de Victoria. Kamm- erkórinn Carmina flytur; Árni Heimir Ingólfsson stjórnar. Hljóðritun frá frumflutningi verksins á Íslandi á tónleikum í Kristskirkju, Landakoti 18.3 sl. 24.00 Fréttir. 00.10 Samtenging við Rondó til morguns. Klassíska tónlistarrás Ríkisútvarpsins. 08.00 Barnaefni 12.40 Stuart litli (Stuart Little) Bandarísk æv- intýramynd frá 1999. (e) 14.05 Frank Sinatra (Icon: Frank Sinatra - Dark Star) (e) (1:2) 14.50 Veröld H.G. Wells (The Infinite Worlds Of H.G. Wells) Leikin fram- haldsmynd um rithöfund- inn fræga. Þegar Gib- berne prófessor deyr lætur hann eftir sig fullt koffort af dularfullum munum. (1:3) 16.20 Íþróttakvöld 16.35 Formúlukvöld (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Ævintýri Kötu kan- ínu 18.40 Spangir (Braces) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Leiðin til Gimli Þátt- ur um ævintýraferð fjór- menninganna Karls Ágústs Andréssonar fangavarðar, Friðþjófs Friðþjófssonar rafvirkja, Elínar Þórisdóttur hrossabónda og Vals Arn- ar Gíslasonar frá Íslandi í fótspor þeirra sem fluttu til Kanada upp úr 1870. 20.25 Hálandahöfðinginn (Monarch of the Glen) (6:6) 21.20 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives III) 22.05 Sporlaust (Without a Trace IV) (18:24) 22.50 Lífsháski (Lost) (e) 23.45 Ó, bróðir, hvar ert þú? (O Brother, Where Art Thou?) 01.30 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Sisters 13.30 Commander In Chief (10:18) 14.15 Amazing Race 15.15 Two and a Half Men 15.40 My Life in Film 16.15 Arrested Develop- ment 16.40 Princess Diaries 2: The Royal Engagement (Dagbók prinsessu: Kon- unglegt brúðkaup) 18.30 Fréttir 19.10 The Simpsons 20.00 Meistarinn 20.50 Studio 60 21.35 Bewitched (Í álög- um) Rómantísk gam- anmynd um nornina Isabel sem er komin með leið á því að fá allt upp í hend- urnar. Hún vill hefja nýtt líf en það er ekki auðvelt að gefa hæfileikann upp á bátinn sérstaklega þar sem hún hefur aldrei svo mikið sem vaskað upp sjálf. 23.20 American Idol 00.30 Cellular (Gemsinn) Kyngimagnaður spennu- tryllir með Kim Basinger í aðalhlutverki. Hvað tek- urðu til bragðs ef einhver hringir í gemsann þinn, segist vera í bráðri lífs- hættu og að fórnarlömbin eigi eftir að vera fleiri? 02.05 True Lies (Sannar lygar) Hörkuspennandi mynd um njósnarann Harry Tasker sem er karl í krapinu. 04.20 Hustle 05.15 The Simpsons 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd 07.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meist- aramörk) Guðni Bergsson og Heimir Karlsson fara ítarlega yfir alla leiki kvöldsins. 14.50 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 15.20  Meistaradeild Evr- ópu (Roma - Man. Utd.) 17.00 Meistaradeild Evr- ópu (Chelsea - Valencia) 18.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meist- aramörk) 19.00 Iceland Express- deildin 2007 (KR - Snæ- fell / Njarðvík - Grinda- vík) Bein útsending frá báðum oddaleikjunum. 21.40 Golf - 2007 US Masters (2007 Augusta Masters) Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi. 00.05 UEFA Cup 2007 (Sevilla - Tottenham) Bein útsending. 01.45 Iceland Express- deildin 2007 (KR - Snæ- fell / Njarðvík - Grinda- vík) 06.00 Something’s Gotta Give 08.05 Liar Liar 10.00 the Sisterhood of the Traveling Pants 12.00 Herbie: Fully Loaded 14.00 Something’s Gotta Give 16.05 Liar Liar 18.00 the Sisterhood of the Traveling Pants 20.00 Herbie: Fully Loaded 22.00 Dickie Roberts: Former Child Star 24.00 Special Forces 02.00 Van Wilder 04.00 Dickie Roberts: Former Child Star 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Melrose Place (e) 10.30 Óstöðvandi tónlist 15.15 Vörutorg 16.15 Fyrstu skrefin (e) 16.45 Beverly Hills 90210 17.30 Melrose Place 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Game tíví 20.00 Everybody Hates Chris (5:22) 20.30 Malcolm in the Middle (11:22) 21.00 Will & Grace (6:23) 21.30 Still Standing (16:23) 22.00 House (14:24) 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 Jay Leno 00.05 Britain’s Next Top Model (e) 01.05 C.S.I. (e) 01.55 Vörutorg 02.55 Beverly Hills 90210 (e) 03.40 Melrose Place (e) 04.25 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.10 Seinfeld (e) 19.35 Ali G (e) 20.05 Entertainment 20.30 American Dad 20.55 My Name Is Earl 2 21.20 KF Nörd 22.00 Nip/Tuck 22.45 The Nine (e) 23.30 Supernatural 00.15 Seinfeld (e) 00.40 Entertainment (e) 01.05 Tónlistarmyndbönd LJÓSVAKI dagsins er, líkt og margir aðrir Íslendingar, veikur fyrir spurningakeppni hverskon- ar. Sjálfur víkst hann aldrei und- an bjóði vinir og vandamenn hon- um að taka eins og eitt Trivial. En það er ekki síður skemmtilegt að fylgjast með öðrum spreyta sig í spurningakeppni. Nú er nýlokið gósentíð getspakra, en síðasti þátturinn í Gettur betur, spurn- ingakeppni framhaldsskólanna, var einmitt um síðustu helgi. Ljósvaki og fjölskylda hans fylgd- ust spennt með úrslitaeinvíginu,. Sem gamall Kópavogsbúi von- aðist Ljósvaki eftir því að MK bæri sigur úr býtum gegn MR, en svo fór þó ekki. Nokkuð langt er um liðið frá menntaskólaárum Ljósvaka og hann lét sér úrslitin í fremur léttu rúmi liggja – alveg þar til fullur salur MR-inga fór í sigurvímu að gaula Gaudeamus. Þá óskaði Ljósvaki þess að ein- hver – bara einhver skóli – annar en MR, hefði unnið. Þótt Gettu betur hafi runnið sitt skeið í ár, en engin ástæða fyrir getfíkla að örvænta. Í dag hefst nefnilega á RÁS 2 hin ár- lega spurningakeppni fjöl- miðlanna, sem Ævar Örn Jós- epsson hefur stýrt af stakri prýði. Fjölmiðlafólk, sem aldrei fær nóg af athygli, mun næstu daga bítast um sigur í keppninni. Það er löngu orðinn föst páskahefð hjá Ljósvaka að kveikja á útvarpinu yfir hátíðina og fylgjast með þess- ari keppni, sem og öðru skemmti- legu sem þjóðarútvarpið hefur upp á að bjóða þessa daga. Gleðilega páska! ljósvakinn Morgunblaðið/ÞÖK Sigurgleði MR-ingar fögnuðu ákaft þegar þeir unnu MK í Gettur betur á dögunum. Gettu enn betur Elva Björk Sverrisdóttir 07.00 Ítölsku mörkin 14.00 Ítalski boltinn (frá 1. apríl) 16.00 Watford - Chelsea (frá 31. mars) 18.00 Liverpool - Arsenal (frá 31. mars) 20.00 Liðið mitt (frá 15. mars) (e) 21.00 Eggert á Upton Park (e) 21.30 West Ham - Middles- brough (frá 31. mars) 23.30 Að leikslokum (e) 00.30 Dagskrárlok sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó ríkisútvarpið rás1 skjár sport útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 14.00 New Breed Vets with Steve Irwin 15.00 Animal Cops Phoenix 16.00 Pet Rescue 16.30 Meerkat Ma- nor 17.00 A Stable Life 17.30 Big Cat Diary 18.00 RSPCA 18.30 RSPCA 19.00 Animal Precinct 20.00 Animal Precinct 21.00 The Snake Buster 21.30 Emer- gency Vets 22.00 The Natural World 23.00 RSPCA 23.30 RSPCA 0.00 Animal Precinct 1.00 A Stable Life 1.30 Big Cat Diary BBC PRIME 14.00 Passport to the Sun 14.30 Room Rivals 15.00 Cash in the Attic 15.30 Bargain Hunt 16.00 As Time Goes By 16.30 2 point 4 Children 17.00 Staying Put 17.30 Staying Put 18.00 He Knew He Was Right 19.00 Waking the Dead 20.00 The Kumars at Number 42 20.30 Nighty Night 21.00 He Knew He Was Right 22.00 The Good Life 22.30 Waking the Dead 23.30 As Time Goes By 0.00 2 point 4 Children 0.30 Eas- tEnders 1.00 He Knew He Was Right DISCOVERY CHANNEL 14.00 Top Tens 15.00 Deadliest Catch 16.00 Rides 17.00 American Chopper 18.00 Mythbusters 19.00 On the Run 20.00 FBI Files 21.00 Sensing Murder - Norway 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 0.00 Mythbusters 1.00 Deadliest Catch 1.55 Europe’s Secret Armies 2.45 Lake EUROSPORT 14.30 Curling 17.30 Boxing 19.00 Curling 22.00 Fo- otball HALLMARK 14.15 Forbidden Territory 16.00 Touched By An Angel 17.00 Mcleod’s Daughters II 18.00 West Wing 19.00 Law & Order Viii 20.00 My Own Country 21.45 Mary & Tim 23.15 West Wing MGM MOVIE CHANNEL 15.15 Roadie 17.00 She’s Gotta Have It 18.25 The Tempest 19.55 A Doll’s House 21.30 Witness for the Prosecution 23.10 Howling II NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Seconds From Disaster 15.00 Tsunami Warn- ings Investigated 16.00 Volcano Alerts Investigated 17.00 Warplanes 18.00 Honey Badger: Meanest Ani- mal In The World? 19.00 Megastructures 20.00 War Machines: Tank 21.00 War Machines: Machine Gun 22.00 Warplanes 23.00 War Machines: Tank TCM 19.00 Buddy Buddy 20.35 The Secret of My Success 22.15 The Last Run 23.50 The Three Musketeers ARD 14.00 Tagesschau 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau um fünf 15.15 Brisant 15.47 Tagesschau 15.55 Verbotene Liebe 16.20 Marienhof 16.48 Hallo Knut! 16.50 Türkisch für Anfänger 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Pfarrer Braun 19.45 Panorama 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wet- ter im Ersten 20.45 Sophiiie! 22.25 Nachtmagazin 22.45 Der Glöckner von Notre-Dame 00.20 Tagessc- hau 00.25 Fantastische Geschichten 00.50 Fantast- ische Geschichten 01.15 Sturm der Liebe DR1 13.55 Kærlighedsromanen 15.30 Fandango med Sebastian og Chapper 16.00 Nana 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Når elefanten er en bølle 17.30 Rabatten 18.00 Gasolin 18.45 Gasolin United 19.00 TV Avisen 19.13 SportNyt 19.20 A Knight’s Tale 21.40 Mr. Nice Guy 23.05 Hercule Poirot DR2 14.30 De multinationale 15.30 Hun så et mord 16.15 Jagten på Nordvestpassagen 17.05 Hitlers børn 18.00 Galileis arvtagere 18.50 Murder City 20.00 Oraklerne 20.30 Deadline 20.50 Heimat 3 - en krø- nike om det nye Tyskland 22.25 Mik Schacks Hjemme- service 22.55 Dempsey og Makepeace 23.40 No broadcast NRK1 14.40 Den fantastiske Roald Dahl 15.45 Mánáid-TV - Samisk barne-tv 16.00 Karlson på taket 16.25 Super- nova 16.30 Brødrene Løvehjerte 17.00 Dagsrevyen 17.30 Påskenøtter 17.45 Charleys tante 19.15 Hva skjedde med Madeleine? 20.25 Regatta Sydney- Hobart 20.55 Løsning påskenøtter 21.00 Kveldsnytt 21.15 Maverick 23.15 Kokos 00.15 No broadcast 05.30 Påskemorgen 05.32 Mekke-Mikkel 05.45 Post- mann Pat 06.05 Harry med bøtta full av dinosaurer 06.20 Lille Prinsesse 06.35 Småspøkelsene 06.45 I Tornekrattet NRK2 14.20 Norske filmminner 15.40 Faktor 16.10 Isfiske 16.40 MAD TV 17.30 Grensevakt 18.00 Siste nytt 18.10 En kveld med FK fotball 19.15 Garrincha och röda pölser 20.10 Escape to Victory 22.00 Den ekstr- emt grisete FA-cupfinalen fra 1970 00.15 Dagens Dobbel 00.20 Svisj metal 01.00 Svisj non stop SVT1 14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Kara- melli 15.30 Pi 15.45 Sagoträdet 16.00 Nalle har ett stort blått hus 16.25 Dagens visa 16.30 Undringar 16.35 Ozzy och Drix 17.00 Grand Prix de Luxe 17.15 Bobster 17.30 Rapport 18.00 Saras kök 18.30 Svenska slag 19.00 Planet Earth 19.50 Den hänger i luften 20.00 Nordpolens tribut 21.00 Rapport 21.10 Kulturnyheterna 21.20 Uppdrag Granskning 22.20 En- tourage 22.45 Sändningar från SVT2 14.35 Dokument inifrån 15.35 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Vetenskapsmagasinet 18.00 Doctor Who 18.45 Nöjesnytt 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Carin 21:30 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Blind Justice 21.15 Kurt Cobain, vem var han? 22.15 Lysande utsikter 22.45 No broadcast ZDF 14.00 heute - in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute - Wetter 15.15 hallo Deutschland 15.40 Leute heute 15.50 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Wie schlau ist Deutschland? 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Reicher Tiger - Armer Bär 21.00 Frantic 22.55 heute 23.00 Tanz in der Dämmerung 00.40 heute 00.45 Johannes B. Kerner 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir. Að loknum fréttum er magasínþáttur. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 næsta dag. 16.45 og 17.45 Átak með Guðrúnu Gísla. Endursýn- ing á klukkutíma fresti frá 05.45 til 09.45 næsta dag. 09.30 Robert Schuller 10.30 David Cho 11.00 T.D. Jakes 11.30 Acts Full Gospel 12.00 Skjákaup 13.30 Fíladelfía 14.30 Vatnaskil 15.00 Freddie Filmore 15.30 Um trú og tilveru 16.00 Jimmy Swaggart 17.00 Skjákaup 20.00 Kvöldljós 21.00 Samverustund 22.00 David Wilkerson 23.00 Skjákaup omega STUART LITTLE (Sjónvarpið kl. 12.40) Stuart er besti vinur barnanna, þau virðast aldrei fá nóg af þessu kúnst- uga músarkríli sem sest upp á Little- hjónin.  PRINCESS DIARIES 2: (Stöð 2 kl. 16.40) Framhald vinsællar Disney-myndar um venjulega stúlku sem reynist prinsessa. Með femínískum boðskap fyrir telpurnar sem er markaðshópur verksins. Ósköp fyrirsjáanleg. BEWITCHED (Stöð 2 kl. 21.35) Rómantísk gamanmynd byggð á gömlum sjónvarpsþáttum um norn- ina Isabel og stöllur hennar og aðra íbúa í Connecticut. CELLULAR (Stöð 2 kl. 00.30) Konu sem er rænt tekst að tengja mölbrotinn gemsann sinn og ná sam- bandi við óábyrgan strandgæja og fá hann til að hjálpa sér.  THE SISTERHOOD OF THE TRAVELLING PANTS (Stöð 2 bíó kl. 18.00) Lunkin gamanmynd um systralag fjögurra vinkvenna sem beita óvenju- legri aðferð til að halda sambandinu þegar leiðir taka að skilja. Saga Car- menar best, þökk sé mögnuðum leik Ferrera.  HERBIE FULLY LOADED (Stöð 2 bíó kl. 20.00) Ef Craven hefði vakið upp Herbie gamla þá sætum við uppi með When Herbie Met Christine … og líf í tusk- unum. Myndin er hinsvegar byggð á gömlum Disney-fjölskyldu- ævintýrum. DICKIE ROBERTS: FORMER CHILD STAR (Stöð 2 bíó kl. 22.00) Spader nær aldrei að blása lífi í tit- ilpersónuna en hugmyndin sjálf er ekki svo galin. Skírdagsbíó OH BROTHER,WHERE ART THOU (Sjónvarpið kl. 23.45) Coen-bræður end- ursegja lauslega Odysseifskviðu í gegnum þrjá strokufanga á þriðja áratugnum. Myndin er lengst af býsna góð og tónlistarnotkunin markaði tímamót. Fjallbrattur og Gable-legur Clooney.  Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.