Morgunblaðið - 05.05.2007, Síða 3

Morgunblaðið - 05.05.2007, Síða 3
Í DAG um allt land Landsbankahlaupið er fyrir 10-13 ára krakka. Hlaupið fer fram um allt land í dag og hefst kl. 11.00. Skráðir þátttakendur þurfa að mæta tímanlega fyrir upphitun eða um kl. 10.00. Öllum er frjálst að mæta á svæðið til að fylgjast með hlaupinu og taka þátt í skemmtilegri fjölskylduhátíð að hlaupi loknu. Allar nánari upplýsingar um hlaupið á Klassi.is Ís le ns ka L B I 36 86 2 04 .2 00 7 M yn ds kr ey ti ng ar : Þ ór dí s C la es se n Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum aldurshópi drengja og stúlkna • Allir þátttakendur fá verðlaunapening • Allir þátttakendur fá Klassa-vatnsbrúsa • Allir þátttakendur fá Klassa-boli Sameiginlegt hlaup fyrir höfuðborgarsvæðið er á Laugardalsvellinum í Reykjavík - Felix Bergsson og Þóra Margrét Jónsdóttir stjórna upphitun - Bjarni töframaður sér um jójó og hakkísakk-leiki Hlaupið verður við 21 útibú bankans um landið, sjá nánar á Klassi.is Fjölskylduhátíð um allt land að hlaupi loknu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.