Morgunblaðið - 05.05.2007, Page 7
STOFNUN ÁRSINS 2007
Skattrannsóknarstjóri ríkisins
A
T
A
R
N
A
/
S
T
ÍN
A
M
.
/
F
ÍT
SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu stendur enn á ný fyrir könnuninni
Stofnun ársins. Könnunin á sér stað meðal SFR félaga og annarra
starfsmanna óháð stéttarfélögum, þar sem stjórnendur hafa leitað eftir
að allir starfsmenn taki þátt. Þátttakendur eru spurðir út í vinnutengda
þætti eins og trúverðugleika stjórnenda, sjálfstæði í starfi, vinnuálag,
vinnuskilyrði, álag og kröfur, sveigjanleika í starfi og fleira.
SFR kynnir nú í fyrsta sinn Hástökkvara ársins, en þann titil hlýtur
sú stofnun sem hækkar sig um flest sæti milli ára.
FYRIRMYNDASTOFNANIR SFR 2007
1. Skattrannsóknarstjóri ríkisins
2. Biskupsstofa
3. Skattstofa Suðurlands
4. Skattstofa Vestfjarða
5. Skattstofa Austurlands
6. Búnaðarsamtök Vesturlands
7. Sýslumaðurinn Hvolsvelli
8. Ferðamálastofa
9. Landmælingar Íslands
10. Staðlaráð Íslands
HÁSTÖKKVARI ÁRSINS 2007
Skrifstofa rannsóknarstofnana atvinnuveganna
SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu þakkar öllum þeim sem
tóku þátt í könnuninni að þessu sinni. Ítarlegri upplýsingar
er hægt að fá á vef SFR www.sfr.is.