Morgunblaðið - 05.05.2007, Side 33

Morgunblaðið - 05.05.2007, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2007 33 Peugeot framleiddi sína fyrstu piparkvörn 1840. Verkið í kvörnunum er ennþá það áreiðanlegasta á markaðinum og ástæðan fyrir því að Peugeot býður 30 ára ábyrgð. Peugeot kvarnir fást hjá: Kokku á Laugavegi 47, Tekk Company Bæjarlind 14-16 í Kópavogi, Villeroy & Boch í Kringlunni, Pottum og Prikum á Strandgötu 25 á Akureyri og Cabo við Hafnargötu 23 í Keflavík. Svo er auðvitað hægt að kaupa þær á kokka.is J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Peugeot, skoðaður til 2037 laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 10-16 www.kokka.is kokka@kokka.is Safnari Ýmsar upptökur sem Guð- munda hefur safnað, en hún hefur m.a. í fjölda ára haft þann sið að taka upp síðasta lag fyrir fréttir. Bergþóra Neðri myndin er af Berg- þóru, elsta barni Guðmundu sem lést 2 ára, efri myndin er eftir fyrri mann hennar, Henrik Knudsen. Loftbitar Á þessar mynd sjást vel loftbitarnir í stofunni sem heilluðu Guð- mundu þegar hún fyrst kom inn í húsið á Vesturgötunni. Við vorum búin að leita töluvert og ég hef alltaf þá til- finningu að ef ég kann við mig þegar ég kem inn í for- stofuna þá sé komið rétta húsnæðið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.