Morgunblaðið - 05.05.2007, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 05.05.2007, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2007 65 BLADES OF GLORY kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára BREACH kl. 8 - 10 B.i. 12 ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 LEYFÐ BECAUSE I SAID SO kl. 6 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ / AKUREYRI / KEFLAVÍK SPIDER-MAN 3 kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i. 10 ára BLADES OF GLORY kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 2 NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER Börn sjá meira en fullorðnir gera sér grein fyrir! STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM eeee V.J.V. eeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS SPRENG- HLÆGILEG MYND FRÁ BEN STILLER Fór beint á toppin í USA SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFN VEL SAMAN! ee J. SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍKNÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is eee S.V. - MBL MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHLBERG FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY" eee MMJ, Kvikmyndir.com M A R K W A H L B E R G eeee SV, MBL eee LIB, Topp5.is eeee S.V. eeee V.J.V. TOPP5.IS WWW.SAMBIO.IS SparBíó* — 450kr ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA.... ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU ! SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SPARbíó laugardag og sunnudag BLADES OF GLORY KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA SPIDERMAN 3 KL. 12 Í ÁLFABAKKA (TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA) MR BEAN KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG KLUKKAN 2 Á AKUREYRI MEET THE ROBINSONS KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KRYDDPÍURNAR, eða Spice Girls, hafa fengið fimm milljóna punda boð, sem nemur um 634 milljónum íslenskra króna, fyrir að koma sam- an og spila á tónleikum um jólin. Þær Mel B, Victoria Beckham, Geri Halliwell og Emma Bunton hittust allar í Lundúnum á mið- vikudagskvöldið þar sem slegið var upp mikilli veislu í tilefni af 32 ára afmæli Davids Beckham, eig- inmanns Victoriu. Veislan fór fram á ítalska veitingastaðnum Cipriani og fóru stúlkurnar fljótlega að ræða um endurkomu sveitarinnar. „Mel B hafði sagt öllum að hún væri að fara til Lundúna til þess að óska David til hamingju með afmælið. Sannleikurinn er hins vegar sá að hún fór til þess að ræða við hinar stelpurnar um að taka þessu boði, og þær langar virkilega til þess,“ sagði heimildarmaður dagblaðsins The Sun. Fór að gráta Fimmta kryddpían, Mel C, sem ekki var í veislunni, er einnig sögð hafa mikinn áhuga. Ekki er hins vegar vitað hver hefur boðið stúlk- unum þessa upphæð. Annars dró til tíðinda þegar á veisluna leið en Mel B, sem hefur staðið í stappi við fyrrum kærasta sinn, Eddie Murphy, brast í grát og opnaði sig fyrir Joanne, systur Dav- ids. Mel vill fá Murphy til þess að fara í faðernispróf til að fá úr því skorið hvort hann sé faðir nýfæddr- ar dóttur hennar. „Þetta var í fyrsta skipti sem hún fór út á lífið síðan barnið fæddist og hún var mjög til- finningarík,“ sagði einn gesta. Endurkoma? Hljómsveitin Spice Girls ásamt Elton John. Kryddpíunum boðnar fúlgur fjár fyrir endurkomu Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.