Morgunblaðið - 10.05.2007, Síða 5

Morgunblaðið - 10.05.2007, Síða 5
Miðasalan fer fram á www.listahatid.is og í síma 552 8588, alla virka daga frá kl. 10 til 16. Miðasala Á www.listahatid.is færðu nánari upplýsingar um viðburði á Listahátíð 2007 og Listahátíð í Laugarborg, Eyjafirði. Þar er einnig hægt að skoða myndbrot og lesa sér nánar til um viðburðina. www.listahatid.is Bein útsending í Sjónvarpinu kl. 17.45 frá Listasafni Íslands. Fram koma fjöldi listamanna. Opnun sýningarinnar Cobra Reykjavík. Forleikur að Listahátíð frá kl 15.00: Ghostigital og Finnbogi Pétursson flytja útvarpsverkið Radium á Rondo fm 87.7 í samstarfi við Rás 1, Smekkleysu SM og Exton. Einungis er hægt að hlusta á verkið í útvarpi á tíðninni fm 87.7 Gyðjan í vélinni -Frumsýning í varðskipinu Óðni í kvöld. 2. sýning annað kvöld kl. 20.00, sjá fleiri sýningar á www.listahatid.is MYNDLIST Á LISTAHÁTÍÐ Roni Horn – My Oz Yfirlitssýning Opnun sýningar í Listasafni Reykja- víkur, Hafnarhúsi 11. maí kl. 17.00 Spencer Tunick - Opnun sýningar í Galleríi i8 12. maí kl. 16.00 Vatnasafnið kynnir gestarithöfund Roni Horn og Guðrún Eva Mínervudóttir í Vatnasafninu 12. maí kl. 18.00 Risagötuleikhús Royal de Luxe Föstudagur 11.maí 10.30 Risessan vaknar við Hljómskálann og heldur af stað í leiðangur um miðborg Reykjavíkur. 15.00 Risessan gengur af stað frá Hallgrímskirkju. Laugardagur 12.maí 10.30 Risessan vaknar á hafnarbakkanum og fer í sturtu. Leiðangur um miðborg Reykavíkur heldur áfram. 15.00 Lokagangan hefst frá Lækjartorgi. 17.00 Lokaatriði við hafnarbakkann. Nánari upplýsingar á www.listahatid.is og www.mbl.is. Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, frönsku menningarkynningarinnar “Pourquoi Pas? Franskt vor á Íslandi 2007” og Reykjavíkurborgar. Svimandi flott danstónlist Konono N°1 frá Kongó í Hafnarhúsi kl. 22.00. Miðaverð: 2.700 Örfá sæti laus Ásunnudag: Les Kunz - Trúðar og töfrandi tónlist! Þjóðleikhúsið 11. & 12. maí. LeikfélagAkureyrar13.&14.maí. Miðasala á www.leikfelag.is ValaskjálfEgilsstöðum16.&17.maí. Miðasala á www.midi.is Í samstarfi við Leikfélag Akureyrar og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs. Tónamínútur – eftir Atla Heimi Sveinsson Áshildur Haraldsdóttir, flauta og píanóleikararnir Anna Guðný Guðmundsdóttir og Atli Heimir Sveinsson. Þjóðleikhúsið kl. 15.00 Miðaverð: 2.700 Ánæstu dögum: Einn af tíu bestu leikhópum veraldar skv. Time Magazine Cheek by Jowl- Cymbeline eftir W. Shakespeare. Í Þjóðleikhúsinu 15. til 18. maí kl. 20.00. Miðaverð: 3.300 Í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Ámorgun, föstudag og laugardag Ámorgun, föstudag: Uppselt í Reykjavík Viröld fláa –ópera eftir Hafliða Hallgrímsson Í tónleikaflutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Háskólabíó 18. maí kl. 19.30. Miðaverð: 3.000 Miðasala á www.sinfonia.is San Francisco ballettinn – Uppselt á allar sýningarnar. Í Borgarleikhúsinu frá 16. til 20. maí. Í samstarfi við Borgarleikhúsið. Snillingurinn frá Balkanskaga Goran Bregovic – fjör fyrir brúðkaup og jarðarfarir Laugardalshöll 19. maí kl. 21.00. Miðaverð 4.900 / 5.900 Miðasala einnig á www.midi.is Í samstarfi við tónlistarhátíðina Vorblót. Fremstu barítónar heims Einsöngstónleikar Dmitri Hvorostovsky 20. maí kl. 17.00 og Bryn Terfel 21. maí kl. 20.00 í Háskólabíói. Miðaverð: 5.900 / 6.400 Örfá sæti laus Örfá sæti laus Kvartettar Jóns Leifs Í flutningi kvartetts Kammersveitar Reykjavíkur. Listasafn Íslands 17. maí kl. 20.00. Miðaverð: 2.700 Uppselt Ánæstu dögum: Í kvöld uppselt Leyfðuþéraðhrífastmeð - Listahátíð í Reykjavík hefst í dag!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.