Morgunblaðið - 10.05.2007, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 10.05.2007, Qupperneq 5
Miðasalan fer fram á www.listahatid.is og í síma 552 8588, alla virka daga frá kl. 10 til 16. Miðasala Á www.listahatid.is færðu nánari upplýsingar um viðburði á Listahátíð 2007 og Listahátíð í Laugarborg, Eyjafirði. Þar er einnig hægt að skoða myndbrot og lesa sér nánar til um viðburðina. www.listahatid.is Bein útsending í Sjónvarpinu kl. 17.45 frá Listasafni Íslands. Fram koma fjöldi listamanna. Opnun sýningarinnar Cobra Reykjavík. Forleikur að Listahátíð frá kl 15.00: Ghostigital og Finnbogi Pétursson flytja útvarpsverkið Radium á Rondo fm 87.7 í samstarfi við Rás 1, Smekkleysu SM og Exton. Einungis er hægt að hlusta á verkið í útvarpi á tíðninni fm 87.7 Gyðjan í vélinni -Frumsýning í varðskipinu Óðni í kvöld. 2. sýning annað kvöld kl. 20.00, sjá fleiri sýningar á www.listahatid.is MYNDLIST Á LISTAHÁTÍÐ Roni Horn – My Oz Yfirlitssýning Opnun sýningar í Listasafni Reykja- víkur, Hafnarhúsi 11. maí kl. 17.00 Spencer Tunick - Opnun sýningar í Galleríi i8 12. maí kl. 16.00 Vatnasafnið kynnir gestarithöfund Roni Horn og Guðrún Eva Mínervudóttir í Vatnasafninu 12. maí kl. 18.00 Risagötuleikhús Royal de Luxe Föstudagur 11.maí 10.30 Risessan vaknar við Hljómskálann og heldur af stað í leiðangur um miðborg Reykjavíkur. 15.00 Risessan gengur af stað frá Hallgrímskirkju. Laugardagur 12.maí 10.30 Risessan vaknar á hafnarbakkanum og fer í sturtu. Leiðangur um miðborg Reykavíkur heldur áfram. 15.00 Lokagangan hefst frá Lækjartorgi. 17.00 Lokaatriði við hafnarbakkann. Nánari upplýsingar á www.listahatid.is og www.mbl.is. Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, frönsku menningarkynningarinnar “Pourquoi Pas? Franskt vor á Íslandi 2007” og Reykjavíkurborgar. Svimandi flott danstónlist Konono N°1 frá Kongó í Hafnarhúsi kl. 22.00. Miðaverð: 2.700 Örfá sæti laus Ásunnudag: Les Kunz - Trúðar og töfrandi tónlist! Þjóðleikhúsið 11. & 12. maí. LeikfélagAkureyrar13.&14.maí. Miðasala á www.leikfelag.is ValaskjálfEgilsstöðum16.&17.maí. Miðasala á www.midi.is Í samstarfi við Leikfélag Akureyrar og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs. Tónamínútur – eftir Atla Heimi Sveinsson Áshildur Haraldsdóttir, flauta og píanóleikararnir Anna Guðný Guðmundsdóttir og Atli Heimir Sveinsson. Þjóðleikhúsið kl. 15.00 Miðaverð: 2.700 Ánæstu dögum: Einn af tíu bestu leikhópum veraldar skv. Time Magazine Cheek by Jowl- Cymbeline eftir W. Shakespeare. Í Þjóðleikhúsinu 15. til 18. maí kl. 20.00. Miðaverð: 3.300 Í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Ámorgun, föstudag og laugardag Ámorgun, föstudag: Uppselt í Reykjavík Viröld fláa –ópera eftir Hafliða Hallgrímsson Í tónleikaflutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Háskólabíó 18. maí kl. 19.30. Miðaverð: 3.000 Miðasala á www.sinfonia.is San Francisco ballettinn – Uppselt á allar sýningarnar. Í Borgarleikhúsinu frá 16. til 20. maí. Í samstarfi við Borgarleikhúsið. Snillingurinn frá Balkanskaga Goran Bregovic – fjör fyrir brúðkaup og jarðarfarir Laugardalshöll 19. maí kl. 21.00. Miðaverð 4.900 / 5.900 Miðasala einnig á www.midi.is Í samstarfi við tónlistarhátíðina Vorblót. Fremstu barítónar heims Einsöngstónleikar Dmitri Hvorostovsky 20. maí kl. 17.00 og Bryn Terfel 21. maí kl. 20.00 í Háskólabíói. Miðaverð: 5.900 / 6.400 Örfá sæti laus Örfá sæti laus Kvartettar Jóns Leifs Í flutningi kvartetts Kammersveitar Reykjavíkur. Listasafn Íslands 17. maí kl. 20.00. Miðaverð: 2.700 Uppselt Ánæstu dögum: Í kvöld uppselt Leyfðuþéraðhrífastmeð - Listahátíð í Reykjavík hefst í dag!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.