Morgunblaðið - 08.06.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2007 31
Í stjórnsýsluúttekt Rík-isendurskoðunar á emb-ætti ríkislögreglustjórasem kynnt var í október
á síðasta ári var með jákvæð-
um hætti fjallað um þátt emb-
ættisins í margvíslegum fram-
förum innan
lögreglunnar. Í
skýrslu sinni
komst Ríkisend-
urskoðun m.a.
að þeirri nið-
urstöðu að fela
ætti embætti
ríkislög-
reglustjóra fleiri
verkefni á sviði
stjórnsýslu, svo
sem gerð árang-
ursstjórn-
unarsamninga.
Jafnframt benti
Ríkisend-
urskoðun á að
ekki hefði verið
gerð heildstæð
frumstefna í lög-
gæslumálum hér
á landi.
Dóms- og
kirkjumálaráð-
herra og rík-
islögreglustjóri
skrifuðu í mars
sl. undir árang-
ursstjórn-
unarsamning sín á milli. Í
samningnum kemur fram að
ríkislögreglustjóri fari með
daglega yfirstjórn lögreglu og
almannavarna í umboði dóms-
og kirkjumálaráðherra og að
meginhlutverk ríkislög-
reglustjóra sé að leiða lögregl-
una í landinu og standa vörð
um öryggi almennings. Þá var
ríkislögreglustjóra í samn-
ingnum falið að gera tillögur
að löggæsluáætlun til dóms-
og kirkjumálaráðherra sem
gilda ætti til næstu fimm ára.
Í maí sl. kynnti Björn
Bjarnason, dóms- og kirkju-
málaráðherra, löggæsluáætlun
fyrir árin 2007 til 2011. Er það
í fyrsta sinn sem slík heild-
stæð stefna um störf og fram-
tíðarsýn lögreglu er gerð og
því um að ræða tímamót í lög-
gæslumálum.
Í löggæsluáætlun kemur
fram að stjórnsýsluhlutverk
embættis ríkislögreglustjóra
er aukið til muna og er emb-
ættinu falið að gera árangurs-
stjórnunarsamning við hvern
og einn lögreglustjóranna 15.
Hver samningur skal taka mið
af því lögregluumdæmi sem í
hlut á. Þannig verða meg-
inmarkmið lögreglunnar þau
sömu alls staðar á landinu.
Engu að síður er gert ráð fyrir
að áhersla á einstaka mála-
flokka geti verið ólík milli lög-
regluumdæma. Samræmd af-
brotatölfræði fyrir allt landið
verður unnin við embætti rík-
islögreglustjóra og kynnt
mánaðarlega. Með því móti
verður unnt að mæla með
öruggum hætti hvort leiðir að
markmiðum í löggæslu beri
árangur. Einnig hvernig unnt
verði að bregðast við aukinni
afbrotatíðni. Með þessari að-
ferðarfræði er tekist á við lög-
gæslumálefni á markvissan og
skilvirkan hátt. Þá hefur að
undanförnu verið unnið að
stöðumati og framtíðarsýn hjá
öllum lögregluembættum
landsins, sem er fyrsta skref
þeirrar vinnu sem framundan
er við að framfylgja löggæslu-
áætluninni.
Helstu áhersluatriði lög-
gæsluáætlunar eru eftirfar-
andi:
Að lögregla tryggi öryggi
borgaranna og stöðugleika í
samfélaginu með aukinni
samhæfingu og samvinnu
milli lögregluembætta
Að lögregla sé í stakk búin
til þess að taka þátt í sam-
starfi innlendra og erlendra
öryggisstofnana
Að löggæsla
byggist á skýr-
um lagaheim-
ildum og áreið-
anlegu grein-
ingar- og
rannsóknarstarfi
Að starfsfólk
lögreglu sé vel
menntað og vel
þjálfað til að
takast á við
krefjandi verk-
efni
Að starfsfólki
lögreglu verði
búið öruggt
starfsumhverfi
Að lögregla
njóti almenns
trausts og trú-
verðugleiki
hennar verði
ekki með réttu
dreginn í efa
Embætti rík-
islögreglustjóra
hefur tekið miklum
breytingum frá
stofnun þess 1. júlí 1997.
Nefna má að rík áhersla hefur
verið lögð á alþjóðasamstarf,
einkum vegna þátttöku Ís-
lands í Schengen-samstarfinu.
Sérsveit embættisins hefur
verið styrkt og er til taks fyrir
öll lögregluembætti landsins
en markmiðið með fjölgun í
sveitinni er að auka öryggi al-
mennings og lögreglumanna.
Almannavarnir ríkisins voru
færðar til embættisins árið
2003 og hefur almannavarna-
deild ríkislögreglustjóra aðlag-
ast breyttum kröfum frá þeim
tíma og hefur á að skipa hæf-
ustu sérfræðingum á sviði al-
mannavár. Stofnuð var grein-
ingardeild við embættið með
breytingum á lögreglulögum
er tóku gildi 1. janúar sl.
Starfsemi greiningardeild-
arinnar miðar að því að
tryggja öryggi ríkisins og
samræma starfsemi lögreglu
til þess að sporna gegn skipu-
lagðri glæpastarfsemi, ógn af
hryðjuverkum og öfgahópum,
njósnastarfsemi og hverju því
sem varðar öryggi ríkisins og
krefst alþjóðlegs samstarfs og
áhættugreiningar. Rannsóknir
efnahagsbrota hafa á liðnum
árum verið áberandi í op-
inberri umræðu um störf emb-
ættisins. Starfsmenn á því
sviði eru vel menntaðir með
mikla reynslu og hafa tekist á
við krefjandi verkefni.
Hinn 1. janúar sl. var skipu-
lagi embættisins breytt í sam-
ræmi við nýjar áherslur og
framtíðarsýn. Þannig hefur
embættið vaxið og aðlagast
nýjum kröfum til löggæslu og
breyttum þjóðfélagsaðstæðum.
Ljóst má vera að með heild-
stæðri stefnu í löggæslumálum
er ástæða til að horfa björtum
augum til framtíðar. Að því er
stefnt að löggæsluáætlun verði
upphaf nýrra tíma með skil-
virkari löggæslu, almenningi
til heilla. Nálgast má lög-
gæsluáætlunina á vef dóms- og
kirkjumálaráðuneytisins á
slóðinni www.domsmala-
raduneyti.is.
Löggæslu-
áætlun – tíma-
mót í löggæslu
Eftir Harald Johannessen
Haraldur
Johannessen
» Að því erstefnt að
löggæsluáætlun
verði upphaf
nýrra tíma með
skilvirkari lög-
gæslu, almenn-
ingi til heilla.
Höfundur er ríkislögreglustjóri.
lágmarkslestarsamgöngur í verkföll-
um járnbrautarmanna, afnám laga
um 35 stunda vinnuviku, umbætur á
háskólum, bann við háum starfsloka-
greiðslum forstjóra og lög til að létta
greiðslubyrði húsnæðiskaupenda.
Á sama tíma hefur Segolene Royal
farið fyrir kosningabaráttu sósíalista
ásamt manni sínum og flokks-
leiðtoga, Francois Hollande. Ring-
ulreiðar hefur reyndar gætt í Sósíal-
istaflokknum eftir forsetakjörið.
Forystumenn á þeim bænum eyddu
tíma og kröftum eftir forsetakosning-
arnar í innbyrðis spjótalög en frest-
uðu þó uppgjöri fram yfir þingkosn-
ingarnar. Hafa hægrimenn notið
sundurþykkju sósíalista í aðdrag-
anda þingkosninga og fylgi við UMP
aukist jafnt og þétt.
Vinsæll forseti
Ekki er hið einasta mikil sigling á
flokki Sarkozy í skoðanakönnunum
fyrir þingkosningarnar. Á stuttum
starfstíma hefur hann hrifið lands-
menn það mjög, að hann er metinn
vinsælasti forseti Frakklands frá
dögum Charles de Gaulle, eða í fjóra
áratugi. Sögðust 65% Frakka ánægð
með leiðtogann í könnun í byrjun síð-
ustu viku. Er það besta útkoma frá
því de Gaulle naut stuðnings 67% rétt
eftir endurkjör sitt 1967 og meira en
tvöfalt meiri stuðningur en Jacques
Chirac naut við valdaskiptin. Þá
sögðust 77% Frakka álíta að Sarkozy
ætti eftir að koma í kring miklum
breytingum á samfélaginu og 76%
sögðu hann hafa byrjað starfsferil
sinn í Elysee-höll með miklum ágæt-
um.
Þá hefur bjartsýni neytenda stór-
aukist eftir að Sarkozy var kjörinn
forseti. Franska væntingavísitalan
hækkaði um sex stig frá fyrri mánuði
og hefur ekki verið hærri frá 2002.
Segja sérfræðingar ljóst að kjör
Sarkozy hafi haft jákvæð áhrif í þjóð-
lífinu. Loks dró úr atvinnuleysi í apr-
íl, að sögn frönsku hagstofunnar.
Nemur það 8,2% en hefur minnkað
úr 9,3% á einu ári og ekki verið minna
frá árinu 1983, eða í 24 ár.
Hrakspár um mótmæli launþega-
samtaka og uppþot ungs fólks í
hverfum þar sem innflytjendur eru
fjölmennir, kæmi til kjörs Sarkozy,
hafa reynst hjóm og stjórn hans hef-
ur gengið hratt fram til verka og nýt-
ur meðbyrs. Blaðið Le Monde, sem
var fjandsamlegt í garð Sarkozy fyrir
forsetakjörið, var jákvætt í hans garð
í gær og gaf honum stimpilinn „ofur-
forseti“ fyrir kröftuga byrjun í starfi.
Sagði blaðið hann eiga hrós skilið fyr-
ir beinskeyttan stjórnunarstíl, sam-
skiptafærni, mikla nærveru sína í öll-
um málaflokkum heima og erlendis
og skýra löngun til að koma loforðum
sínum um breytingar í kring. Blaðið
varaði þó við því að það væri Sarkozy
ekki hollt ef „bylgjan bláa“ í þing-
kosningunum yrði of stór því hverri
ríkisstjórn og hverjum forseta væri
gott og kröftugt aðhald hollt.
mikill og látið til sín taka, jafnvel
sagður „ofvirkur“ á forsetastóli, og sá
stíll fellur ekki öllum. „Þetta er óslit-
ið, eins manns leikrit. Hann er í öllum
hlutverkum, höfundur verksins,
handrits, leikstjóri og jafnvel ljósa-
maður,“ sagði Annick Lepetit, þing-
maður sósíalista í París, á daglegum
blaðamannafundi flokksins í vikulok-
in. Á bak við „tálmyndina“ væri
„hægri harðlínumaður“ sem myndi
gera hina ríku ríkari með skatta-
lækkunum en ná fé af öðrum með
hækkun söluskatts.
Kannanirnar staðfesta hver af
annarri að Þjóðfylking Jean-Marie
Le Pen er orðin smáflokkur á ný.
Lýsa aðeins 4-5% kjósenda stuðningi
við flokkinn en minna hefur fylgið
ekki verið frá í ársbyrjun 1980.
Kosningabaráttan er tiltölulega
stutt en snörp. Formlega stendur
hún í aðeins rúmar tvær vikur. Á
þeim tíma fara frammámenn flokk-
anna á skrið um land allt. Francois
Fillon forsætisráðherra hefur farið
fyrir UMP-flokknum og þeyst um
landið frá 23. maí. „Vinnum við ekki
meirihluta í þinginu nær ekkert af
því sem við höfum lofað fram að
ganga, engar vonir okkar rætast og
draumur okkar um voldugra, mik-
ilfenglegra og göfugra Frakkland
mun fjara út,“ sagði Fillon er hann
ýtti baráttunni úr vör. Meðal þess
sem þeir Sarkozy hyggjast fá sam-
þykkt á sumarþingi í júlí og ágúst eru
almennar skattalækkanir, afnám
skatta af yfirvinnu, lög er tryggja
sagði að sem forseti lýðveldisins ætti
hann að vera yfir flokkapólitík haf-
inn. Sarkozy svaraði því til að for-
verar hans hefðu blandað sér í kosn-
ingabaráttu vegna þingkosninga auk
þess sem metnaðarfull stefna stjórn-
ar hans yrði að geta reitt sig á mikinn
stuðning í þinginu.
Nokkrir þungavigtarmenn í
Sósíalistaflokknum eru taldir eiga á
hættu að falla í kjördæmum sínum.
Þar á meðal eru Arnaud Monte-
bourg, talsmaður Royal, Jean-Louis
Bianco, Andre Vallini, Christiane
Taubira og síðast en ekki síst Jack
Lang, einn helsti stuðningsmaður
Royal í röðum sósíalista og fyrrver-
andi menningarmálaráðherra.
Kosningabarátta sósíalista þykir
lítinn árangur hafa borið, enda
flokksmenn bæði sundraðir og þrotn-
ir vígamóði í kjölfar ósigurs fram-
bjóðanda síns þriðju forsetakosning-
arnar í röð. Og við þeim blasir enn
einn kosningaósigurinn. „Þar sem
enginn á vinstrivængnum lætur sér
detta sigur í hug velta menn þar
vöngum – óttaslegnir – yfir því
hversu slæmur ósigurinn verður,“
segir helsta málgagn vinstrimanna,
Liberation.
Þjóðfylking Le Pen
smáflokkur á ný
Sósíalistar lifa í voninni um að sá
þriðjungur kjósenda sem fellur ekki
Sarkozy og beinskeyttur stjórnarstíll
hans í geð leggist á sveif með flokkn-
um. Forsetinn hefur verið aðsóps-
m í 80 kjör-
um í banda-
eiðtogi NC
álaráðherra
flokkurinn
a. Fari svo
rou algjör,
dur. „Við er-
DF, heldur
m persónu-
na eigin
n Andre
ósíalista-
rð þing-
meira en
rsetakosn-
ð á bilinu 27-
a til að það
n fái 101-142
randi þingi,
menn.
í 200 kjör-
unum og
urinn beitt
ngkosning-
i eftir endur-
kið þátt í
ta. Hefur
að Sarkozy
ið því að for-
meirihluta.
yrir að
áttuna og
n
y
1
$+$) B= )**+
,
)-./+
01234
56($
7
89
!!
!(&&
:00
; <
$
7
(
; !
!!
$ 1
$%&'()&%&'*+ ,+*((-*&.%
$&$)'"KOJ"-#L86&"$)
89-:.&$A?&&$'+
&8$$
4-:.& L+'+6&
+
3$L&
+
$&$)'"#
&8'&- $8"'&+$))$6
$&&
+9+$"FGA?&&$'+
&8$$
7
(
(
(
+=+>
?/ *.*+
#
@
P*I/>8?)-$3$
P I/>8&L8$?)-$3$
+I/>8&L8$&
?$3$
3A4
P Q8&$&
L3&$,+$8) --&
A3
HA)$"&
B38
5 ++R$"&G
%&L$3:& 8&$&#$"&$7
) --&3:
;'&L"$BC
DD
L"$
+BC
%&L7
$3:&
2
5 ++R$"&3D:
8&$& S:H87
?)-$3
C0D:
AB
)E< 7
!
KP J &! $?& *
!!
K*M J&$
7%
&3
'
"
6
!!
K*J &! $1 ))
?567
!
K J
7&$
/
*
/< 5
KTM@J
M
!$)
') )E< "(7
K
+J &! $?&
eftir
öld var
nskum
ega sátu
utt, oft
ánuði,
e fékk
tjórnar-
ni kveðið
ald eins
Forset-
ð í varn-
m.
Að mati Þorvarðar er Jónas
Hallgrímsson nú á dögum orð-
inn íkon og þegar menn séu
komnir á þann stall taka aðrir
við stjórninni og setji þá í það
samhengi sem þeim hentar,
eins og til að mynda að setja
Jónas í „grænan“, kolefn-
isjafnaðan, bíl eða nota ímynd
hans á annan hátt til að koma
einhverjum málstað eða vöru á
framfæri. „Við þurfum því að
fara varlega í því hvernig við
nálgumst hugmyndir Jónasar
um náttúruna og sýna þeim –
og honum – tilhlýðilega virð-
ingu. Staða menningarlegs
íkons verður ætið yfirborðs-
kennd og hægt að klína á það
nánast öllu.“
Þorvarður segist seint muni
telja sig sérfræðing í Jónasi
Hallgrímssyni, en hann hafi
rannsakað þróun nátt-
úrusýnar hjá Íslendingum í
gegnum aldirnar og Jónas sé
lykilpersóna í þeirri sögu sem
vonlegt sé. „Hann sýndi líka að
á þeim tíma var skemmra milli
fræðigreina og einnig milli vís-
inda og lista en í dag, ekki búið
ég hyggst velta því fyrir mér
hvort vísindahyggjan eða
skáldskapurinn hafi verið
sterkari þegar hann skrifaði
um náttúruna,“ segir Katrín
og bætir við að þótt menn
minnist Jónasar helst fyrir
skáldskap hafi hann verið
merkilegur vísindamaður og
það sem eftir hann liggi sé
fyllilega í takt við bestu fræði-
mennsku þess tíma.“
Bein útsending á vefnum
Jónasarstefna verður sett í há-
tíðarsal Háskóla Íslands kl. 9 í
dag og stendur til kl. 17.15. Á
morgun verður síðan haldið á
Þingvöll og gengið þar um
slóðir Jónasar.
Stefnan er öllum opin og án
endurgjalds. Til þess að sem
flestir geti fylgst með og notið
hennar verður stórum hluta
hennar varpað beint út af vef-
síðu Háskóla Íslands.
að reisa þá faglegu múra sem
blasa við okkur og, að vissu
leyti, byrgja okkur sýn. Þann-
ig má t.d. ekki gleyma því að
Jónas var ekki bara skáld og
náttúruvísindamaður, hann
nam líka guðfræði.“
Ekki bara
merkilegt skáld
Liður í Jónasarstefnu eru mál-
stofur sem skipt er í fjögur
þemu: Líf og list, Viðtökur og
eftirmál, Náttúra og fræði,
Samfélag og stjórnmál. Meðal
þeirra sem taka til máls í mál-
stofunni „Með augum okkar
og Jónasar“ er Katrín Jak-
obsdóttir sem segir að Jónas sé
meðal annars merkilegur fyrir
afstöðu sína til náttúrunnar,
en ólíkt því sem tíðkaðist á
hans tímum, og tíðkast enn,
segir hún að hann hafi ekki lit-
ið á náttúruna sem eitthvað
sem ætti að sigra með aðstoð
vísindanna, heldur hafi hann
litið á vísindin sem þjón nátt-
úrunnar.
„Jónas var hvort tveggja í
senn vísindamaður og skáld og
Nú fer það ekki endilega
aman að vera náttúruunnandi
g umhverfisverndarsinni, en
ð mati Þorvarðar má segja að
ónas hafi, á sinn hátt, verið
vort tveggja. Hann spyr þó
vaða tilgang það hafi að vitna
skoðanir Jónasar á þessum
málum, hann hafi verið maður
nnarrar aldar og annarra
iðhorfa og ekki sjálfgefið að
ugsun sem var ný og fersk
yrir 150-200 árum hafi
okkra skírskotun í dag.
vísindamaður
Katrín Jakobsdóttir
TENGLAR
.......................................
Dagskrána í heild og nánari
upplýsingar er að finna á
www.hi.is/jonas200.