Morgunblaðið - 05.07.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2007 35
Hjólhýsi
Landhaus 2007.
Getum útvegað Hobby Landhaus
2007. Einnig lóð á Laugarvatni.
Uppl. í síma 587 2200 og 898 4500.
www.vagnasmidjan.is
Verðsprenging, Delta 2007.
Sumarsmellur. Öll ný Delta hjólhýsi
með 100.000 kr. lækkun. Innifalið í
verði: rafgeymir, hleðslutæki,
gaskútur og varadekk. Tilbúin í ferða-
lagið. Til afhendingar strax
Fortjald á hálfvirði. Allt að 100% lán.
Uppl. í síma 587 2200 og 898 4500.
www.vagnasmidjan.is
Hjólhýsi til sölu! 2007.
Aðeins 1 Delta Euroliner 4400 FB
hjólhýsi eftir. U sófi og hjónarúm.
Verð aðeins 1.797.240 kr. Ótrúlegir
möguleikar. Allt að 100% lán.
Fortjald á hálfvirði.
Sími 587 2200 og 898 4500.
www.vagnasmidjan.is
Mótorhjól
Til sölu Honda VFR 800,
árg. 2002, ek. 7400 km. Verð 820 þús.
Uppl. í síma 897 1942.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Gautavík 25, 223-5820, Reykjavík, þingl. eig. Vilberg Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Kaupþing banki hf, mánudaginn
9. júlí 2007 kl. 10:30.
Hulduborgir 1, 223-5117, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Svala
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn
9. júlí 2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
4. júlí 2007.
Þuríður Árnadóttir,
deildarstjóri fullnustudeildar.
Uppboð
Tjaldvagnar
Tjaldvagnar og hjólhýsi til leigu.
Eigum enn þá lausa tjaldvagna og
nýtt hjólhýsi í allt sumar. Tjaldvagna-
leigan, Stykkishólmi. Sími 438 1510.
Jeppar
Ford Explorer, árg. 1992
til sölu. 2ja dyra, vetrardekk á felgum
fylgja með. Verð 80.000.
Upplýsingar í síma 824 8018.
Ýmislegt
Áhugasamir fjárfestar
Fjársterkur aðili óskast sem meðeigandi að
nýju upplýsingatæknifyrirtæki sem starfar á
stórum alþjóðlegum markaði. Gríðarlegir
vaxtamöguleikar. Einstakt tækifæri fyrir
framsækna aðila. Áhugasamir sendi póst á
box@mbl.is, merkt ,,Fjárfestar - 20255“.
Atvinnuauglýsingar 569 1100
ⓦ Vantar fólk til
sumarafleysinga
í Innri- og
Ytri-Njarðvík
Upplýsingar gefur
Ólöf Hafdís
899 5630
Rørleggere søkes!
Roald Larsen AS er en Oslo
basert total entreprenør, stiftet i 1937
Vi søker faglærte rørleggere for allsidig service
arbeid i Oslo området, og døgnvakt i turnus. Vi
tilbyr startlønn 170.- NOK pr time og 10.000.-
NOK i ansettelsesbonus, fri bil og arbeidstele-
fon.
Ansettelsene er i egen rørleggeravdeling, med
Islandsk formann. Vi kan være behjelpelig
med å finne bolig. Evt spørsmål rettes
Gudfinnur Olafsson: +47 4745 4923.
Søknad merkes: RØRLEGGER
Sendt pr mail: post@roaldlarsen.no
Pr fax: +47 6384 1193
Pr post: Roald Larsen AS
PB 9, 1483 Skytta, Norge.
Vélamenn
Vantar vanan mann á 16 t. hjólagröfu frá
9. júlí-10. ágúst. Góð laun í boði fyrir réttan
mann.
Upplýsingar í síma 567 1478/693 2609.
Dagskrá:
1. Breyting á samþykktum félagsins: Tillaga um að veita stjórn
félagsins heimild til að hækka hlutafé félagsins með útgáfu
nýrra hluta, um allt að fjárhæð 4.000.000.000 kr. að
nafnvirði til að mæta greiðslum til þeirra hluthafa KEOPS
A/S sem taka yfirtökutilboði félagsins og óska eftir greiðslu
fyrir hlut sinn með hlutum í Fasteignafélaginu Stoðum.
Munu áskrifendur greiða fyrir hlutina með hlutum sínum í
KEOPS A/S. Í tillögunni felst að hluthafar falli frá
forgangsrétti sínum til áskriftar að hinu nýja hlutafé. Skal
heimild þessi gilda fram til næsta aðalfundar félagsins en
falla þá niður að því leyti sem hún hefur ekki verið nýtt. Skal
stjórn félagsins einnig veitt heimild til að framkvæma þær
breytingar á samþykktum félagsins sem þarf vegna heimildar
þessarar og hækkunar.
2. Breyting á samþykktum félagins: Tillaga um að veita stjórn
félagsins heimild til að hækka hlutafé félagsins með útgáfu
nýrra hluta, um allt að fjárhæð 250.000.000 kr. að nafnvirði
til að mæta greiðslum við frekari fjárfestingar og til að
mæta kaupréttarsamningum. Í tillögunni felst að hluthafar
falli frá forgangsrétti sínum til áskriftar að hinu nýja
hlutafé. Skal heimild þessi gilda fram til næsta aðalfundar
félagsins, en falla þá niður að því leyti sem hún hefur ekki
verið nýtt. Skal stjórn félagsins einnig veitt heimild til að
framkvæma þær breytingar á samþykktum félagsins sem
þarf vegna heimildar þessarar og hækkunar.
3. Kosning stjórnar og varastjórnar.
4. Önnur mál.
Framangreindar tillögur liggja frammi á skrifstofu félagsins til
frekari kynningar fyrir hluthafa.
Hluthafafundur Fasteignafélagsins Stoða hf. verður haldinn
fimmtudaginn 12. júlí nk. á Hótel Nordica, Suðurlandsbraut 2,
Reykjavík, sal G. Fundurinn hefst kl. 17.00.
Hluthafafundur
Fasteignafélagsins Stoða hf.
Fundir/Mannfagnaðir
Atvinnuauglýsingar • augl@mbl.is