Morgunblaðið - 05.07.2007, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 05.07.2007, Qupperneq 38
38 FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÁST ER SKRÍTIN HÚN LÆÐIST BARA UPP AÐ MANNI ÞEGAR MAÐUR Á SÍST VON Á ÞVÍ... SVONA EINS OG ÞEGAR MAÐUR BÍTUR Í PYLSU MEÐ OF MIKILLI TÓMATSÓSU ÉG ELSKA PYLSUR STUNDUM LÍÐUR MÉR EINS OG LÍFIÐ SÉ HORFIÐ... ÆI... LÍÐUR ÞÉR STUNDUMÞANNIG, KALLI BJARNA? NEI, MÉR LÍÐUR EINS OG ÞAÐ HAFI HRINT MÉR OG SÍÐAN TRAÐKAÐ Á MÉR GEIMSKIP SPIFF HEFUR DREPIÐ Á SÉR. ÞAÐ HEFUR KOMIÐ SKAMMHLAUP Í MARGSNÚNINGINN SPIFF VERÐUR AÐ FARA ÚT ÚR SKIPINU OG REYNA AÐ GERA VIÐ ÞAÐ UTAN FRÁ Í ÞYNGDARLEYSI GEIMSINS SPIFF HANGIR Á HVOLFI Á MEÐAN HANN REYNIR AÐ KOMAST AÐ VÉLINNI. EITT FEILSPOR OG HANN Á EFTIR AÐ HVERFA ÚT Í GEIM FARÐU Í SKÓLANN! NEI! ÞÚ VISSIR VEL AÐ ÞAÐ VÆRI RIGNING Í ENGLANDI ÁÐUR EN VIÐ FÓRUM... ÞANNIG AÐ ÞÚ GETUR HÆTT AÐ SEGJA MÉR AÐ ÞÚ SÉRT BLAUTUR Í FÆTURNA GRÍMUR, ERTU TIL Í AÐ HAFA AUGA MEÐ HÚSINU Á MEÐAN ÉG ER Í BURTU? AUÐVITAÐ GERI ÉG ÞAÐ! ÉG ER VARÐHUNDUR! ÞETTA ER ÞAÐ SEM VARÐHUNDAR GERA ALLAN DAGINN! GRÍMUR, Á HVAÐ ERTU AÐ HORFA? „HOUSE“ Á HVAÐ ERTU AÐ HORFA? ÉG ER AÐ HORFA Á ÞÁTT UM SÖLU Á ANTÍKMUNUM ÞAÐ VAR MAÐUR SEM KEYPTI GARÐKÖNNU Á FLÓAMARKAÐI FYRIR HUNDRAÐKALL SEM SÍÐAN REYNDIST VERA HÁLFRAR MILLJÓNAR VIRÐI! OG ÞÚ SEM SEGIR AÐ ÉG FARI OF OFT Á FLÓAMARKAÐI... ÓLÍKT ÞÉR ÞÁ VEIT ÞESSI MAÐUR HVAÐ HANN ER AÐ GERA SJÁÐU! ELDURINN HLÝTUR AÐ HAFA KVIKNAÐ ÞEGAR HANN HLEYPTI AF BYSSUNNI! ÉG SKAL SLÖKKVA HANN! HVERT FÓR HANN EIGINLEGA? Æ, NEI! HANN ER HORFINN dagbók|velvakandi Leiðari Morgunblaðsins 20. júlí VIÐ lestur leiðara Morgunblaðs- ins 2. júlí sl. setti að mér depurð. Heldur höfundur að hryðjuverk séu vænleg í verkalýðs eður stéttabaráttu á Vesturlöndum? Eru menn að leita svara við slík- um voðaverkum með lokuð augu eða hafa Morgunblaðsmenn ekki fylgst með heimsfréttum? Eru ógnarverk í Írak, sem dynja á heimsbyggðinni dag hvern af völd- um vondra stjórnenda í þessu landi og liður í að bæta líf undir- okaðra? Er mönnum ekki kunnugt um verklag öfgafullra í nafni trú- ar, sem er bæði gömul og ný? Ætli velstæðir læknar, sem stóðu að verki í Bretlandi um helgina, séu að vinna óþurftarverk sín fyrir undirokaða meðbræður? Eru múslimar í Bretlandi verr staddir í landi sem hefur veitt þeim tæki- færi á betra lífi en þeir áttu kost á í heimalöndum sínum? Þar njóta allir menntunar og eiga kost á mannsæmandi lífi til jafns við heimamenn. Í fyrrum Sov- étlýðveldum var hvers konar harð- ræði við landslýð, leið valdhafa að settu marki, alræði öreiganna. Og hverjir voru öreigarnir sem hrundu niður úr ófeiti og fyrir byssukúlum valdhafa? Voru það ekki þeir sömu og áttu að erfa þúsund ára ríki kommúnismans? Hryðjuverk öfgafullra múslima hvar sem þau eru framin er ekki verkalýðsbarátta á nokkurn hátt. Þar er markmiðið eitt og það er að hreinsa heimsbyggðina af villu- trúarmönnum, sem þeir kalla íbúa Vesturlanda. Og þá er sama hvort þeir eru kristnir eða trúlausir. Bætum ekki öfgum ofan á öfgar og köllum hlutina sínum réttu nöfnum. Guðjón Jónasson. Hjálpsamur vagnstjóri Ég ferðaðist með strætisvagni númer 11b að Mjódd þann 3. júlí. Vagnstjóri bílsins var alveg ein- staklega góður, ók á skikkanlegum hraða og hægði á vagninum yfir hraðahindranir. Í Mjódd lenti ég í því óláni að gleyma töskunni minni á bekk. Strætisvagnabíl- stjórinn var svo hjálpsamur að koma henni til mín aftur. Bílstjórinn heitir Valur og vil ég þakka honum fyrir. Svavar Guðni Svavarsson. Nikki, bakpokinn þinn er fundinn BLÁR, grár og svartur bakpoki fannst í Vonarstræti laugardags- kvöldið 23. júní. Í honum er margt eigulegra hluta, meðal annars mappa með nótnablöðum merkt „Nikki“. Upplýsingar í síma 895 2590. Lesgleraugu týndust Miðvikudaginn 27. júní glötuðust lesgleraugu með fínlegri gylltri umgjörð í Kópavogi, Garðabæ eða víðar. Skilvís finnandi vinsamleg- ast hafi samband í síma 554 1199. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is DRENGIRNIR héldu lúnir heim á leið eftir langa setu við arfatínslu og grasslátt í unglingavinnunni. Morgunblaðið/Ásdís Uppgefnir vinnumenn 530 1800 47.900.000 Glæsilegt 206,6 fm parhús (þ.a. 28,9 fm bílskúr) á besta stað í smáíbúðahverfinu innst í botnlanga. Húsið er á tveimur hæðum og allt nýlega standsett. Afar vandaðar innréttingar og gólfefni í allri eigninni. Sölumaður Draumahúsa tekur á móti gestum. Háagerði 14 - 108 Rvk Opið hús í dag kl. 18.00-19.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.