Morgunblaðið - 05.07.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.07.2007, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ EVAN ALMIGHTY VIP kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ BLIND DATING kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i.10.ára SHREK 3 m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ SHREK 3 m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ ZODIAC kl. 9 B.i.16.ára OCEAN'S 13 kl. 8 - 10:30 B.i.7.ára PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 5:30 B.i.10.ára SHREK 3 m/ensku tali kl. 6 LEYFÐ DIGITAL SHREK 3 m/ísl. tali kl. 6 - 10:40 LEYFÐ DIGITAL CODE NAME: THE CLEANER kl. 6 B.i. 10 ára OCEAN'S 13 kl. 11 B.i. 7 ára DIGITAL PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 8:40 B.i. 10 ára DIGITAL Evan hjálpi okkur Guð hefur stór áform ... en Evan þarf að framkvæma þau FRÁ LEIKSTJÓRA BRUCE ALMIGHTY VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á WWW.SAMBIO.IS VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA eee L.I.B. - TOPP5.IS eee H.J. - MBL eeee KVIKMYNDIR.IS ÓTVÍRÆÐUR sigurvegari íslenska tónlistans þessa vikuna eru blús- rokkararnir í b.sig, en plata þeirra félaga, Good Morning Mr. Evening, stekkur upp um heil 74 sæti og hreiðrar nú um sig í þriðja sætinu. Hljómsveitin hefur enda leikið víða og smámsaman getið sér gott orð sem mikil og skemmtileg hljóm- leikasveit. Gaman verður að sjá hvernig þeir drengir fylgja þessu ævintýri eftir en platan virðist leggjast vel í landann líkt og tón- leikarnir. Annars dregur ekki til mikilla tíðinda í efstu sætunum tveimur, „eitís“-lögin sívinsælu haldast á toppnum og sæti Færeyingurinn Jógvan rígheldur í annað sætið. Ljótu hálfvitarnir og Hvanndals- bræður skipa fimmta og sjötta sæti listans, báðar sveitir með nýja hljómskífu. Plata Ljótu hálfvitanna, Ljótu hálfvitarnir, vekur greinilega lukku hjá íslenskum kaupendum, og plata Hvanndalsbræðra, sem ber hið skemmtilega nafn Skást of, fell- ur í kramið hjá áhugamönnum um vandaða músík. Athygli vekur að hin nýja plata KK og Magga Eiríks, Lang- ferðalög, skríður einungis inn í 25. sæti listans. Þetta er þriðja plata þeirra félaga í þessum dúr, en hinar fyrri eru 22 ferðlög og Fleiri ferða- lög.                                 !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %-./)%       !"#  $ %"&'  %%  ()**) (+" ,  -'./%" 0  1"/#0"% 2/ (3"( -) 45 -)) 672- .'8 )9)-  : -(*-       !!" #!  # $ % &'  ( !! #! ! &) * +,'  -, !' .  )/ 0   1'* /2* 3! 45  6 ' 2 7)2 8* 92 !  9!  -  :/; < :! #; < (!  %* ! ! -! (!   =>; ?+*/@          * % "  #  *1     -./)  &20 -./)  %   -./)  -./)  -./)  ( 3  4,4 5             $%2.'(  ',678'9:    8  6!""1 ;- -<2"5=>-%6-  )) (*-  /"" 05%-;- .--?> =@- (-#!$" )   !"#  ;> 6 6"59->  $ 4-9 -# ,- +1 6": -8A B-"">;%) (!   ';  ,  A   "! ( B!!' !@ # C!* <!" 9 */ /D" =   ! <!  ( 0 E! C!* 8!F G + 3 3!H  @  -!* +'  0!F ! -  &' <+ = E! E> ?!+ &!@!@ =/@! D B*D; <+ <  0; ?+  E+ -; = B+                (,; <=< "  "  >$ " 5  " ?%  @ A    (,; 5  # , " %% "  B "   Blús, blús, blús, meiri blús! Morgunblaðið/G.Rúnar b.sig Sveitin er nefnd eftir for- sprakkanum Bjarka. LAG Sprengjuhallarinnar, „Verum í sambandi,“ fellur nú loks úr fyrsta sæti íslenska lagalistans eftir að hafa setið þar vikum saman. Fé- lagarnir í Travis hirða toppsætið en á hæla þeirra fylgir diskósprengjan Páll Óskar. Hann syngur splunku- nýtt lag sem kallast „Allt fyrir ást- ina“ og ætti að hleypa fjöri í marga fótleggi á dansgólfinu. Langt er um liðið síðan Páll gaf síðast út lag af þessum toga og ætti þessi nýi sum- arsmellur því að vera kærkomið innlegg í íslenska tónlistarsumarið. Af öðrum áhugaverðum hljóm- listarmönnum á listanum má nefna hina ófríðu sprelligosa í Ljótu hálf- vitunum. Þeir gaula andsjóaraslag- arann „Sonur hafsins.“ Þessi ófrýnilegu greppitrýni gáfu á dög- unum út breiðskífu sem samnefnd er sveitinni. Fjörugir sjómenn eru enn í sum- arstuði og haldast ofarlega á listan- um líkt og í síðustu viku. Svo er að sjá sem í ár skorti ís- lenskan sumarslagara, lag sem kemur öllum í blússandi sólargír, hrynheitan og hressandi óð um ást- ir og sólböð, gleði og glens, söng sem spilast sjálfkrafa í hugum fólks er það stígur í mjúkan sandinn á ströndinni. Sú var tíð að slíkar tón- smíðar áttu hug og hjörtu lands- manna að sumarlagi. Vonandi verð- ur úr þessu bætt á næstu dögum. Páll Óskar beint í annað sætið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.