Morgunblaðið - 13.08.2007, Qupperneq 40
MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 225. DAGUR ÁRSINS 2007
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Vill samstarf um að
uppræta ómenninguna
Ásýnd miðborgar Reykjavíkur og
gesta hennar síðla nætur um helgar
er vægast sagt ömurleg, að sögn
Stefáns Eiríkssonar lögreglustjóra.
Hann hyggst beita sér fyrir sam-
starfi lögreglu, borgaryfirvalda og
eigenda skemmtistaða um úrræði til
að uppræta „ómenninguna“ í mið-
borginni. »Miðopna og 4
Tvíþætt menntastefna
Byggðastefna á Íslandi ætti í
grundvallaratriðum að snúast um
tvennt, samgöngur og menntamál.
Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir utanríkisráðherra í ræðu á
Hólahátíð í gær. » 6
Kosið um samruna
Á aðalfundi Sparisjóðs Skaga-
fjarðar í dag verða atkvæði greidd
um fyrirhugaðan samruna hans við
Sparisjóð Siglufjarðar. Stjórn-
arformaður Sparisjóðs Skagafjarðar
segir að það breyti engu um samrun-
ann þótt stjórn sjóðsins hafi úr-
skurðað að annar framboðslistinn til
stjórnarinnar sé ekki í samræmi við
samþykktir hans. » 2
Átak gegn hryðjuverkum
Ráðstefnu 700 ættflokkahöfð-
ingja, þingmanna, klerka og fleiri
áhrifamanna í Pakistan og Afganist-
an lauk í gær með loforðum um að
uppræta hryðjuverkahópa. » 14
SKOÐANIR»
Stakst.: Akranes og höfuðborgarsv.
Forystugreinar: Opið þjóðfélag |
Pakistan og Afganistan
Ljósvakinn: … ekki háður fótbolta
UMRÆÐAN»
Fjárfesting í menningu og mannúð
Brjóstagjöf og tengslamyndun
Konungsríkið Ísland
Hvar er sól á Suðurlandi?
Fjölbýlishúsalóðir fá falleinkunn
Fjölhæfar systur á Flúðum
Eilíf hamingja í Garðabæ
FASTEIGNIR»
Heitast 17 °C | Kaldast 7 °C
N og NA 5-10 m/s en
10-15 við austurströnd-
ina. Bjart V til, annars
skýjað en úrkomulítið.
Hlýjast á S-landi. » 10
Gagnrýnandi Morg-
unblaðsins gefur
tónleikum banda-
rísku sveitarinnar
Vetiver á Organ fullt
hús. » 34
TÓNLIST»
Fimm
stjörnur
TÖLVULEIKIR»
Arnold ekki vinsæll með-
al leikjaunnenda. » 36
Flugan flögraði vítt
og breitt um bæinn
um helgina, og rugl-
aðist í ríminu er hún
hélt að fólk væri að
minnast kattar. » 32
FÓLK»
Fluga á
fleygiferð
VEFSÍÐA VIKUNNAR»
Ókeypis afþreying
á netinu. » 37
TÓNLIST»
Mugison spilar á risa-
tónleikum. » 33
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Gengu í skrokk á manni á Dalvík
2. Angelina fórnaði ærslunum
3. Hafnarstjórinn stakk sér í höfnina
4. Egypsk stúlka lést af völdum …
UNGUR maður á leið yfir Gilsá,
innan við Fljótshlíð, komst í hann
krappan þegar hann villtist af leið
og reyndi að fara yfir ána á röngum
stað. Sökk bíllinn ofan í ána og
flaut eftir henni nokkra metra þar
sem bíllinn skorðaðist.
Björgunarsveitinni Dagrenningu
barst tilkynning um að maðurinn
væri á þaki bílsins rétt fyrir klukk-
an átta á laugardagskvöldinu og fór
hún ásamt lögreglu á staðinn. Var
maðurinn búinn talstöð og náði að
leiðbeina björgunaraðilum að vett-
vangi. Tókst að bjarga manninum
af þaki bílsins og yfir á þurrt og var
síðan hafist handa við að koma bíln-
um á þurrt. Eftir því sem næst
verður komist bar maðurinn sig vel
eftir að hafa beðið á þakinu í
nokkra stund.
Sigldi á þaki
jeppabifreiðar
Ungum manni
bjargað úr Gilsá
Fastur Jeppinn fór nokkra metra niður ána þar til hann skorðaðist.
FJÓRIR íslenskir knattspyrnu-
menn komu við sögu í fyrstu um-
ferð ensku úrvalsdeildarinnar í
knattspyrnu sem hófst um helgina.
Brynjar Björn Gunnarsson og Ívar
Ingimarsson fóru í heimsókn með
Reading til Englandsmeistaranna í
Manchester og náðu markalausu
jafntefli þar. Var það eini leikurinn
í fyrstu umferð þar sem mönnum
tókst ekki að skora.
„Við erum mjög sáttir með að ná
jafntefli þarna upp frá, enda lögð-
um við upp með að verjast vel,“
sagði Brynjar Björn eftir leikinn.
Hermann Hreiðarsson lék með
Portsmouth gegn nýliðum Derby
og þar varð einn-
ig jafntefli, 2:2,
en þetta er fyrsti
leikur Hermanns
með liðinu í úr-
valsdeildinni en
hann lék með
Charlton í nokk-
ur ár áður en
hann skipti eftir
síðasta tímabil.
Heiðar Helgu-
son er einnig hjá
nýju félagi og kom inn á hjá Bolton
í leiknum við Newcastle. Newcastle
vann 3:1 og gerði mörkin öll í fyrri
hálfleik. | Íþróttir
Íslendingar í eldlínunni
Brynjar Björn
Gunnarsson
BRAK flugvélarinnar sem hrapaði í
hrauninu sunnan við álverið í
Straumsvík var í gær flutt í flug-
skýli Rannsóknarnefndar flugslysa.
Þar sem vélin brotlenti um 6 km frá
veginum þurfti þyrlu til að flytja
brakið að vörubíl sem keyrði það
svo í flugskýlið.
Að sögn Braga Baldurssonar,
sem stýrir rannsókninni á slysinu,
var vélin svo illa löskuð að stélið
hékk naumlega við framhluta vél-
arinnar. Ljóst var að ekki væri
mögulegt að flytja vélina í heilu
lagi þannig að ákveðið var að skera
stélið frá. Bragi segir það ekki hafa
áhrif á rannsókn slyssins en flakið
var fullrannsakað á vettvangi.
Hann segir það eina sem eftir sé
að kanna séu ratsjárgögn frá Flug-
stoðum en það verði gert í vikunni.
Jón Kjartan Björnsson þyrlu-
flugmaður sá um að flytja hlutana
tvo að veginum. Það var þó hægara
sagt en gert þar sem farmurinn
var, að sögn Jóns Kjartans, afar
óstöðugur og stór. „Sökum væng-
hafs og roks var ekki hægt að
fljúga með framhlutann á mikilli
ferð þar sem hann gat farið að snú-
ast og láta illa.“ Sleppa þurfti fram-
partinum á miðri leið og á meðan
beðið var eftir að lægði var stélið
sótt og flutt að vörubílnum. Eftir
það var framhlutinn sóttur og brak-
ið keyrt til Reykjavíkur.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Þyrla flutti flugvélabrak úr hrauninu
Skera þurfti
vélina í tvo hluta
Vænghaf vélarinnar og rok olli töfum