Morgunblaðið - 15.08.2007, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 2007 33
árnað heilla
ritstjorn@mbl.is
Félagsstarf
Árskógar 4 | Kl. 9-16 baðþjónusta, kl. 9 sundferð,
kl. 9-16.30 smíði/útskurður, kl. 10-11 heilsugæsla,
kl. 10-16 púttvöllurinn.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan að
Gullsmára 9 er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 10-11.30. S. 554 1226. Skrifstofa FEBK að Gjá-
bakka er opin á miðvikudögum kl. 13-14. S. 554
3438. Félagsvist er spiluð í Gullsmára á mánu-
dögum kl. 20.30, en í Gjábakka á miðvikudögum
kl. 13 og á föstudögum kl. 20.30.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar
ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4, kl. 10. Dagsferð í
Veiðivötn 21. ágúst. Farþegar sem hafa skráð sig í
Kjöl og Kerlingarfjöll 25. ágúst vinsamlegast
gangið frá greiðslu sem fyrst.
Félagsheimilið Gjábakki | Handavinnustofan op-
in, leiðbeinandi verður við kl. 10-17. Hádegis-
verður kl. 11.40. Félagsvist kl. 13. Viðtalstími
FEBK milli kl. 13-14. Bobb kl. 17.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Kl. 9 vefnaður og
ganga. Kl. 11.40 hádegisverður. Kl. 13 bridds-
konur. Kl. 14 púttmót. Föstudaginn 17. ágúst
verða „Töðugjöld“ í Gullsmára 13. Félagar úr
harmóníkufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi frá
kl. 20.
nesi velkomnir. Púttæfingar eldri borgara á pútt-
vellinum við Haukshús frá kl. 13-15.
Dómkirkjan | Hádegisbænastund alla miðviku-
daga frá kl. 12.10-12.30. Léttur hádegisverður á
kirkjuloftinu á eftir. Bænarefnum má koma á
framfæri í s. 520 9700 eða með tölvupósti til
domkirkjan@domkirkjan.is.
Hallgrímskirkja | Tónlistarandakt kl. 12. Þátttak-
endur í meistaranámskeiði Christopher Herrick
leika orgeltónlist eftir Buxtehude. Sr. Þorvaldur
Karl Helgason.
Háteigskirkja | Bænaguðsþjónusta á miðviku-
dögum kl. 11, súpa og brauð á eftir. Á hverjum
miðvikudegi kl. 18 eru lesnar kvöldbænir og beðið
fyrir sjúkum og þeim sem eiga erfitt.
Hjálpræðisherinn á Akureyri | Bænastund er á
miðvikudaga kl. 12. Matur í lok stundarinnar. Allir
eru velkomnir.
Kristniboðssalurinn | Samkoma í kvöld kl. 20.
„Hinn líðandi þjónn“. Ræðumaður er Guðmundur
Karl Brynjarsson. „Mínar hugsanir“ með Kristínu
Möller. Kaffiveitingar eftir samkomuna.
Óháði söfnuðurinn | Fjölskylduferð út í Viðey kl.
18.30. Mæting á bryggju í sundahöfn með nesti.
Vídalínskirkja Garðasókn | Foreldramorgnar
hvern miðvikudag í sumar kl. 10-12.30. Alltaf
heitt á könnunni.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið.
Skráning í námskeið og hópa haustsins hafin.
Hugmyndabanki opinn alla virka dag. S. 568
3132, asdis.skuladottir@reykjavik.is.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Eva, hjúkrunar-
fræðingur frá heilsugæslunni, kl. 10. Leikfimi fyrir
byrjendur kl. 10.30, Janick leiðbeinir. Leikfimi í
salnum kl. 11, verslunarferð í Bónus kl. 12. Hand-
verks- og bókastofa kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30.
Norðurbrún 1 | Í félagsmiðstöðinni er spiluð
félagsvist alla miðvikudaga kl. 14.
Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaað-
gerðir. Kl. 9-12 aðstoð v/böðun. Kl. 10-12 sund. Kl.
11.45-12.45 hádegisverður. Kl. 12.15-14 verslunar-
ferð í Bónus Holtagörðum. Kl. 13-14 videó/spurt
og spjallað. Kl. 14.30-15.45 kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Morgunstund kl. 9.30,
handavinnustofan opin og verslunarferð kl. 12.30.
Söngur og dans kl. 14.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kvöldkirkja er opin frá kl. 17-
20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals
í kirkjunni og eftir samkomulagi í síma 858 7282.
Kvöldbænir kl. 20.
Bessastaðasókn | Foreldramorgunn í Holtakoti
frá kl. 10-12, allir foreldrar ungra barna á Álfta-
70ára afmæli. Í tilefni af sjötugs-afmælum sínum þann 18.
ágúst og 20. október taka Guð-
mundur Þorsteinsson og Helga
Bjarnadóttir, Skálpastöðum, á móti
gestum í Fossatúni þann 18. ágúst
milli kl. 11 og 16. Gjafir vinsamlega
afþakkaðar en bent á Minningasjóð
Björns Rúnarssonar (bankanr. 1103
18 640453, kt. 141251-3259).
Hlutavelta | Krista Líf Gunnlaugsdóttir, Svandís Dagmar Valgeirs-
dóttir, Tekla Hallgrímsdóttir og Þórunn Stefánsdóttir héldu tombólu og
gáfu Barnaspítala Hringsins 10.406 kr.
Hlutavelta | Þessar dug-
legu stelpur á myndunum
seldu tombóludót og söfn-
uðu 7.204 krónur sem þær
gáfu Rauða krossinum.
Þær heita Silja María og
Birgitta Líf Alberts-
dætur, Sóley Hvítfeld
Garðarsdóttir , Sóley
Dúfa Leósdóttir og Alda
Óskarsdóttir. .
70ára afmæli. Í dag er sjötugur,Hákon Sigurgrímsson, skrif-
stofustjóri í landbúnaðarráðuneyt-
inu. Hann ver deginum með fjöl-
skyldu sinni.
dagbók
Í dag er miðvikudagur 15. ágúst, 227. dagur ársins 2007
Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh.. 15, 12.)
Mannfræði á 21. öldinni eryfirskrift ráðstefnu semMannfræðistofnun HÍ,mannfræðiskor, Stofnun
Vilhjálms Stefánssonar og Mannfræði-
félag Íslands efna til dagana 16. og 17.
ágúst.
„Ráðstefnan endurspeglar hve fræði-
greinin mannfræði spannar vítt svið nú
til dags, og hve mikil gróska er á svið-
inu,“ segir Kristín Erla Harðardóttir,
framkvæmdastjóri mannfræðistofnunar
Háskólans. „Mannfræði varð fyrst til
sem fræðigrein á tímum nýlendustefn-
unnar, og beindust rannsóknir þá eink-
um að framandi menningarsamfélögum.
Síðan þá hefur orðið mikil þróun innan
greinarinnar, og í dag fást mannfræð-
ingar ekki síst við að skoða eigið sam-
félag, og raunar allt sem við kemur
manninum og samfélagi hans við aðra.“
Alls munu 31 fyrirlesari, bæði inn-
lendir og erlendir, taka til máls á ráð-
stefnunni og greina frá nýloknum og
yfirstandandi rannsóknum á fjöl-
breyttum viðfangsefnum: „Erindin eru
stutt og hnitmiðuð, og gefa þversnið af
starfi mannfræðinga í dag,“ segir Krist-
ín Erla. „Fyrirlesarar hafa sumir rann-
sakað á fjarlægum slóðum, s.s. í Evrópu,
Bandaríkjunum, Afríku og Kína, en
einnig verður sagt frá rannsóknum á ís-
lensku samfélagi.“
Meðal erlendra fyrirlesara nefnir
Kristín Erla Önnu Wojtynska sem rann-
sakað hefur stöðu pólskra innflytjenda á
Íslandi og Jim Rice sem skoðað hefur
góðgerðarstofnanir í íslensku samfélagi.
Sérstakur gestafyrirlesari er E. Paul
Durrenberger sem flytur yfirlitserindi
um stöðu mannfræðinnar og þróun á 21.
öldinni. „Umfjöllunarefni fyrirlestranna
spanna allt frá kynþáttahyggju til ferða-
mennsku, umhverfismál, ættleiðingar,
umferðaröryggi og friðargæslu,“ nefnir
Kristín Erla að lokum.
Ráðstefnan Mannfræði á 21. öldinni
er haldin í stofu 101 í Odda, frá kl. 9 til
17 báða ráðstefnudagana. Ráðstefnan er
öllum opin, en ráðstefnugjald er 4.000
kr. fyrir almenning og 2.000 fyrir nem-
endur.
Finna má nánari upplýsingar á
heimasíðu Mannfræðistofnunar á slóð-
inni www.mannfraedistofnun.hi.is undir
„Á döfinni“.
Rannsóknir | Ráðstefna um mannfræðirannsóknir í Odda 16. og 17. ágúst
Fjölbreytni mannfræðinnar
Kristín Erla
Harðardóttir
fæddist í Reykja-
vík 1966. Hún lauk
stúdentsprófi frá
MH 1986, B.A.-
gráðu í mannfræði
frá Háskóla Ís-
lands 1998, mast-
ersgráðu 2002 frá
sama skóla og leggur nú stund á dokt-
orsnám. Kristín Erla var starfsmaður
Mannfræðistofnunar, síðar verkefn-
isstjóri hjá félagsvísindastofnun HÍ en
hefur frá 2005 verið framkvæmda-
stjóri Mannfræðistofnunar. Kristín
Erla er gift Stefáni E. Helgasyni tann-
lækni og eiga þau tvo syni.
Tónlist
Hallgrímskirkja | Kl. 20. Christopher
Herrick við Klais-orgelið í Hallgríms-
kirkju flytur orgelverk eftir Johannes
Brahms, Iain Farrington, Louis Vierne,
Buxtehude o.fl. www.kirkjulista-
hatid.is.
Myndlist
Eden, Hveragerði | Vaddý (Valgerður
Ingófsdóttir) heldur sína þriðju mál-
verkasýningu í Eden í Hveragerði dag-
ana 13.-27. ágúst. Á sýningunni eru
olíu, akríl-, vatnslita og pastelmyndir,
málaðar eftir íslenskum fyrirmyndum.
Söfn
Grasagarður Reykjavíkur | Sóleyjar-
ættin er fjölskrúðug og áhugaverð ætt
fyrir garðeigendur á Íslandi. Grasa-
garður Reykjavíkur á stórt safn þess-
ara plantna og þann 16. ágúst kl. 20
verður leiðsögn um þessar tegundir.
Kvikmyndir
Tjarnarbíó | Kl. 20.Verðlaunamynd
eftir Chris Krauss sem hlaut kvik-
myndaverðlaun kirkjunnar á Alþjóð-
legu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í
október 2006. Innlýsingar og umræð-
ur á eftir. www.kirkjulistahatid.is.
Fyrirlestrar og fundir
Háskóli Íslands, Oddi v/Sturlugötu,
stofa 101 | Kl. 9-17. Mannfræðingar á
Íslandi munu koma saman til að kynna
viðfangsefni sín á ráðstefnu. Að henni
standa Mannfræðistofnun H.Í., Mann-
fræðiskor H.Í., Mannfræðifélag Íslands,
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Fé-
lagsvísinda- og lagadeild H.A. Nánari
upplýsingar á www.akademia.is/mi.
Fréttir og tilkynningar
Blóðbankinn | Verðum með blóðsöfn-
un í dag við Ráðhúsið á Akranesi. Allir
velkomnir.
TVEGGJA mánaða gamlir persneskir hlébarðaþríburar njóta öryggisins í skjóli móður
og dýragarðsrimla í forsælu skemmtigarðs í Búdapest. Myndin var tekin í gærdag.
Dýralíf í Búdapest
Krúttleg kattardýr í dýragarðinum
Reuters
hlutavelta
ritstjorn@mbl.is
MORGUNBLAÐIÐ birt-
ir til kynningar um af-
mæli, brúðkaup, ættar-
mót og fleira lesendum
sínum að kostnaðar-
lausu. Tilkynningar
þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyrir
sunnudags- og mánu-
dagsblað.
Samþykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmælis-
tilkynningum og/ eða
nafn ábyrgðarmanns og
símanúmer.
Hægt er að hringja í
síma 569-1100, senda til-
kynningu og mynd á
netfangið ritstjorn-
@mbl.is, eða senda til-
kynningu og mynd í
gegnum vefsíðu Morgun-
blaðsins, www.mbl.is, og
velja liðinn Senda inn
efni". Einnig er hægt að
senda vélritaða tilkynn-
ingu og mynd í pósti.
Bréfið skal stíla á
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Hádegismóum 2
110 Reykjavík.
Innan við hundrað
ungmenni
RANGAR tölur lágu til grundvall-
ar frétt Morgunblaðsins hinn 7.
ágúst sl. um Vinnuskóla Reykja-
víkur. Sagt var að um þrjú hundr-
uð unglingar búsettir erlendis
hefðu starfað hjá Vinnuskólanum
þetta sumarið. Hið rétta mun vera
að alls voru ungmennin innan við
hundrað.
LEIÐRÉTT
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is ● netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni