Morgunblaðið - 09.09.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.09.2007, Blaðsíða 45
Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar KRÍUHÓLAR - ÚTSÝNI Hlýleg 3ja herbergja íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi með glæsilegu útsýni. Um er að ræða tæplega 80 fm íbúð í fjölbýli sem skiptist í hol, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, stofu og yfirbyggðar svalir. Að auki fylgir í kjallara sérgeymsla, sér- frystihólf og hlutdeild í sameiginlegu þvottahúsi og hjólageymslu. Húsið hefur allt nýlega verið tekið í gegn að utan og nýbúið er að endurnýja og yfirfara lyftu. V. 18,3 m. 9000 SÓLBAKKI - STOKKSEYRI Höfum fengið í einkasölu fallegt, 106 fm, einbýlishús á Stokkseyri. Eignin er töluvert endurnýjuð að innan. Nú er rétta tækifærið til að eignast sjarmerandi einbýlishús / sumarhús á viðráðanlegu verði. Hagstæð áhvílandi lán. V. 14,9 m. 6820 BYGGÐARHORN Tilvalið tækifæri fyrir fólk og fjölskyldur til að eignast lóð úr jörðinni Byggðarhorni sem staðsett er í næsta nágrenni við Selfoss, í 2,5 km fjarlægð, þar sem fólki gefst kostur á að sameina sveitasælu og fulla þjónustu sveitarfélags. Byggðar- horn býður upp á 25 frábærar lóðir í ýmsum stærðarflokkum, 1,8 hektarar til 7,9 hektarar. 6804 STRANDVEGUR Sérlega glæsileg, 4ra herbergja, íbúð með sólríkum garði með timburverönd og svölum í fallegu fjölbýlishúsi í þessu eftirsótta hverfi. Húsið er byggt af Byggingarfélagi Gunnars & Gylfa. Eignin sem er á 1. hæð frá götu og jarðhæð frá garði skiptist m.a. í sjónvarpshol, tvö herbergi, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Sérgeymsla í kjall- ara. Lyfta er í húsinu. Fallegt sjávarútsýni. 6813 LAUGAVEGUR - MIÐBÆJARÍBÚÐ Nýkomin í einkasölu stórskemmtileg, 72 fm, íbúð á efstu hæð (fjórðu) við Laugaveg. Um er að ræða fallega eign á afar vinsælum stað með fallegu útsýni. Íbúðin skiptist í gang, geymslu, tvö herbergi, snyrtingu, eldhús og stofu. Laus fljót- lega. V. 19,9 m. 6809 LAUGATEIGUR - FRÁBÆR STAÐSETNING Falleg 3ja herbergja, 81,0 fm, íbúð í mjög fallegu húsi við Laugateig í Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. V. 21,5 m. 6742 GUÐRÚNARGATA - EINBÝLI Höfum fengið í einkasölu eitt af þessum stóru húsum í Norðurmýrinni. Eignin er í dag skráð þrír eignarhlutar en selst í heilu lagi sem einbýlishús. Eignin býður upp á mikla möguleika fyrir þá sem vilja hanna og móta sitt eigið hús að innan nánast frá grunni. Samtals stærð eignarinnar er 324 fm með bílskúr en væntanlega er bílskúrsréttur fyrir annan bílskúr til viðbótar. Frábært tækifæri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 6819 LANGAGERÐI - FRÁBÆR STAÐSETNING Um er að ræða mjög gott, 2ja hæða, einbýlishús á besta stað í Smáíbúðahverfinu. Eignin er rúmlega 200 fm að stærð og húsið stendur efst í botnlanga við opið svæði til suðurs. V. m. 6802 Óskar R. Harðarson hdl. og lögg. fast- eignasali Jason Guðmundsson lögfr. BA og lögg. fasteignasali Ragna S. Óskarsdóttir MBA og sölufulltrúi Guðmundur Sveinsson sölufulltrúi Guðrún Pétursdóttir skjalagerð Anna Fríða Jónsdóttir ritari F A S T E I G N A S A L A N MIKLABORG Síðumúla 13 www.miklaborg.is VEGHÚS - BÍLAGEYMSLA Falleg 101,2 fm, 4ra herbergja, íbúð á fyrstu hæð í lyftu- húsi auk stæðis í bílageymslu. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú herbergi, snyrtingu og þvottahús innan íbúðar. V. 27,6 m. 6808 KÖLLUNARKLETTSVEGUR - LEIGA Til leigu tvær 260 fm hæðir við Köllunarklettsveg í Reykja- vík. Hæðirnar eru á 2. og 3. hæð og er lyfta í húsinu. Mikill fjöldi bílastæða. Hæðirnar henta sérstaklega vel fyrirtækj- um eða einstaklingum sem þurfa ekki að fá margt fólk til sín. Snyrtileg sameign. 6807 LÆKJARMÝRI - GULLFALLEGT Gullfallegt, 90,4 fm, sumarhús með 65 fm verönd. Húsið stendur innst í botnlanga á 7.500 fm eignarlóð í túnfæti paradísar golfarans; Kiðjabergi. Eignin selst tilbúin til inn- réttinga. Afhending strax. V. 18,4 m. 6823 ÁLFTALAND - FOSSVOGUR Stórglæsilegt 279 fm einbýlishús með bílskúr. Eignin er á besta stað við Fossvogsdalinn. Eignin skiptist í forstofu, gang, vinnuaðstöðu, herbergi, fataherbergi, stofu, borð- stofu, eldhús, baðhebergi og sauna. Stór og góður garður og gott útsýni. V. 77 m. 6496 KJARRMÓAR - GARÐABÆR Fallegt tvílyft raðhús með innbyggðum bílskúr á rólegum stað í Garðabæ. Eignin skiptist m.a. í forstofu, hol, þrjú her- bergi, baðherbergi, geymslu/þvottahús, stofu, borðstofu, eldhús og sjónvarpsloft. Garðurinn snýr til suðurs og er hann frágenginn á vandaðan hátt með hellum. V. 37,5 m. 6666 ANDRÉSBRUNNUR 40 fm sólríkur pallur. Falleg, 3ja herbergja, íbúð með 40 fm sérpalli til hásuðurs við Andrésbrunn í Grafarholti auk stæðis í bílageymslu. Eignin skiptist í hol, þvottahús, geymslu, stofu/borðstofu, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Sér- lega sólríkur pallur út frá stofu. Stæði í bílageymslu fylgir með íbúðinni. Gegnheilt Iberaro parket. V. 25,9 m. 6797 LAUTASMÁRI Rúmgóð og vel skipulögð, 114 fm, 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýli við Lautasmára. Íbúðin er björt og skemmtileg með gluggum á þrjá vegu. Endaíbúð, vel staðsett miðsvæðis í Kópavogi. 6656 GULLSMÁRI Falleg 4ra herbergja, 93 fm, íbúð sem skiptist í hol, þrjú herbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Frábær staðsetn- ing. Stutt í alla verslun, skóla og þjónustu. Vaxandi hverfi. V. 25 m. 6759 569 - 7000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.