Morgunblaðið - 09.09.2007, Side 69

Morgunblaðið - 09.09.2007, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 69 Aðili að Gagnlegur fróðleikur og fleiri fyrirtæki, sjá: www.kontakt.is H a u ku r 2 6 7 4 Jens Ingólfsson rekstrarfræðingur, jens@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Ragnar Marteinsson fyrirtækjaráðgjafi, ragnar@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is Eva Gunnarsdóttir skrifstofustjóri, eva@kontakt.is Við erum ráðgjafar í fyrirtækjaviðskiptum og aðstoðum bæði seljendur og kaupendur meðalstórra fyrirtækja við alla þætti slíkra viðskipta: • Leit að heppilegum fyrirtækjum eða kaupendum • Verðmat fyrirtækja. • Viðræðu- og samningaferli. • Fjármögnun. • Gerð kaupsamninga og tengdra samninga. Við höfum engin fyrirtæki til sölu en við vitum af fjölda fyrirtækja sem geta verið fáanleg fyrir rétta kaupendur. Við vitum líka af mörgum aðilum sem eru að leita að góðum fyrirtækjum í flestum greinum atvinnurekstrar. Eftirfarandi fyrirtæki eru ekki til sölu, en við teljum þau fáanleg: Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýs- ingar um fyrirtæki eru ekki gefnar upp í síma. Vinsam- lega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200, en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is TENGING VIÐ TÆKIFÆRIN Suðurlandsbraut 4, 7. hæð. • Sími: 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is • Innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem er í föstum viðskiptum við opninberar stofnanir. Ársvelta 280 mkr. Góður hagnaður. • Iðnfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr. • Heildverslun með með neytendavörur. Ársvelta 140 mkr. • Vélsmiðja með langa og góða sögu. Ársvelta 120 mkr. • Fjármálastjóri-meðeigandi óskast að innflutningsfyrirtæki sem hyggur á innri og ytri vöxt. Ársvelta 300 mkr. • Stórt iðnfyrirtæki með vörur fyrir neytendur og fyrirtæki. Ársvelta 360 mkr. • Málmsteypa með föst verkefni. Hentar vel sem deild í stærra fyrirtæki. • Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að öflugu þjónustufyrirtæki á tæknisviði. Ársvelta 270 mkr. • Stórt þjónustu- og innflutningsfyrirtæki með sérhæfðar tæknivörur. • Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 40 mkr. • Meðalstórt kæliþjónustufyrirtæki. Ársvelta 100 mkr. • Stór sérverslun með barnavörur. • Meðalstórt jarðvinnufyrirtæki. Ársvelta 240 mkr. Góð verkefnastaða. • Stórt ferðaþjónustufyrirtæki í Kaupmannahöfn. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. Góður hagnaður. Auðveld kaup fyrir duglegt fólk. • Sérverslun með sportvörur. Ársvelta 120 mkr. • Heildverslun-sérverslun með byggingavörur. Ársvelta 260 mkr. • Lítið iðnfyrirtæki. Velta 60 mkr. • Rótgróin heildverslun með sérvöru. Ársvelta 100 mkr. • Meðeigandi/framkvæmdastjóri óskast að jarðverktakafyrirtæki á Austurlandi. Mjög góð verkefnastaða. • Deild úr heildverslun með gjafavörur. Ársvelta 60 mkr. Bodhisattva eða Kristur? Hver býr í London? www.hivenet.is/share-international TRÉSKURÐUR Námskeið í myndskurði og öskjugerð. Kennt á nýju verkstæði að Hamraborg 1-3, inngangur að norðan. Opið hús laugard. 15. sept. Örn Sigurðsson myndskeri og húsgagnasmíðameistari. Skráning og nánari upplýsingar í síma 848 8659. 10 ár í Austurveri Meyjarnar Austurveri, Háaleitisbraut 68,sími 553 3305. 20% afmælisafsláttur af öllum vörum 10.-14. september Klassískt Öndunaræfingar Slökun www.yogaretreat.is Swamiji og Ma Sita í Færeyjum Helgarnámskeið 21 – 23 September Nánari upplýsingar hjá Manijeh (+298) 55 60 94 og 35 60 94 og á: Þórdís Kjartansdóttir lauk læknisfræði frá HÍ árið 1993. Hún stundaði framhaldsnám og starfaði síðar sem sérfræðingur við háskólasjúkrahúsið í Strassborg. Í desember 2006 var Þórdís ráðin sérfræðingur við Landspítalann þar sem hún starfar við lýtalækningar og brjóstaskurðlækningar. Hef opnað stofu í Læknastöðinni ehf., Glæsibæ. Viðtalstímar eftir hádegi á fimmtudögum. Tímapantanir í síma 535 6800. Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir FRÉTTIR Lecca varð Pozzani ÞAU leiðu mistök urðu í Lesbók Morgunblaðsins í gær að mynda- textar víxluðust í umfjöllun um ítölsku skáldin Nicola Lecca og Claudio Pozzani sem báðir koma fram á bókmenntahátíð í Reykjavík í vikunni. Rithöfundurinn Lecca les upp í Iðnó á þriðjudag kl. 20 og tek- ur þátt í hádegisspjalli í Norræna húsinu þann dag kl. 12.30. Ljóðskáldið Pozzani les upp í Iðnó í dag, sunnudag, kl. 20. Beðist er velvirðingar á mistök- unum. Nicola Lecca Claudio Pozzani Leiðrétt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.