Morgunblaðið - 08.10.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.10.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 2007 41 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Hamskiptin (Stóra sviðið) Lau 13/10 5. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 20/10 6. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 21/10 7. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 28/10 8. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 3/11 9. sýn. kl. 20:00 Ö Leg (Stóra sviðið) Fim 11/10 29. sýn. kl. 20:00 U Fös 12/10 30. sýn. kl. 20:00 Fös 19/10 33. sýn. kl. 20:00 Fös 26/10 32. sýn. kl. 20:00 Óhapp! (Kassinn) Lau 13/10 kl. 20:00 Lau 20/10 kl. 20:00 Ö Sun 28/10 kl. 20:00 Lau 3/11 kl. 20:00 Hálsfesti Helenu (Smíðaverkstæðið) Sun 14/10 kl. 20:00 Ö Gott kvöld (Kúlan) Sun 14/10 kl. 13:30 Sun 14/10 kl. 15:00 Lau 20/10 kl. 13:00 Sun 21/10 kl. 13:30 U Sun 21/10 kl. 15:00 U Hjónabandsglæpir (Kassinn) Fim 11/10 kl. 20:00 Ö Fös 12/10 kl. 20:00 Fös 19/10 kl. 20:00 Ö Fös 26/10 kl. 20:00 Kafka og sonur (Smíðaverkstæðið) Fim 18/10 kl. 20:00 U Fös 19/10 kl. 20:00 Lau 20/10 kl. 20:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fim 11/10 aukas. kl. 20:00 U Fös 12/10 12. kort kl. 20:00 U Lau 13/10 aukas. kl. 16:00 U Lau 13/10 kl. 20:00 U Fim 18/10 aukas. kl. 20:00 Ö Fös 19/10 13. kort kl. 20:00 U Lau 20/10 kl. 20:00 U Sun 21/10 aukas. kl. 20:00 Ö Fim 25/10 aukas. kl. 20:00 Fös 26/10 kl. 20:00 U Lau 27/10 kl. 20:00 U Sun 4/11 kl. 14:00 U Sun 4/11 ný aukasýn!kl. 18:00 Ö Fim 8/11 ný aukasýn! kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 14:00 U Fim 15/11 kl. 20:00 Lau 17/11 ný aukasýn! kl. 14:00 Íslenski dansflokkurinn (LA - Samkomuhúsið ) Sun 14/10 kl. 20:00 Leikhúsferð LA til London (London) Fös 16/11 kl. 20:00 U Ökutímar (LA - Rýmið) Fös 2/11 frums. kl. 20:00 U Lau 3/11 sala hefst 8/10kl. 19:00 Lau 3/11 sala hefst 8/10kl. 22:00 Mið 7/11 sala hefst 8/10kl. 20:00 Fös 9/11 sala hefst 8/10kl. 19:00 Fös 9/11 sala hefst 8/10kl. 22:00 Lau 10/11 sala hefst 8/10kl. 19:00 Lau 10/11 sala hefst 8/10kl. 22:00 Mið 14/11 sala hefst 8/10kl. 20:00 Fös 16/11 sala hefst 8/10kl. 19:00 Fös 16/11 sala hefst 8/10kl. 22:00 Lau 17/11 sala hefst 8/10kl. 19:00 Lau 17/11 sala hefst 8/10kl. 22:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Ariadne Mið 10/10 3. sýn. kl. 20:00 Fös 12/10 4. sýn. kl. 20:00 Sun 14/10 5. sýn. kl. 20:00 Fös 19/10 lokasýn. kl. 20:00 Blástjarnan þótt skarti skær: Hádegistónleikar Guðrúnar Jóhönnu Ólafsdóttur Þri 16/10 kl. 12:15 Hádegistónleikar Hönnu Dóru Sturludóttur Þri 23/10 kl. 12:15 Pabbinn Fim 25/10 1. sýn. kl. 20:00 Fös 26/10 kl. 20:00 Lau 27/10 kl. 19:00 Ö Fim 1/11 kl. 20:00 Fös 2/11 kl. 20:00 Ö Lau 3/11 kl. 19:00 Ö Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Abbababb (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 13/10 kl. 14:00 Sun 21/10 kl. 14:00 Sun 21/10 kl. 17:00 Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 11/10 kl. 20:00 Lau 13/10 kl. 20:00 Töfrakvöld HÍT (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 1/11 kl. 21:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Gísli Súrsson(Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 9/10 kl. 08:30 U Mið 10/10 kl. 10:20 U Fim 11/10 kl. 08:00 U Fös 12/10 kl. 20:00 Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 U Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 6/11 kl. 10:15 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Mán 8/10 kl. 11:00 U Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Lau 3/11 kl. 14:00 Lau 3/11 kl. 16:00 Fös 16/11 kl. 09:30 U Fös 23/11 kl. 09:30 U Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 25/11 kl. 14:00 Þri 27/11 kl. 10:00 U Mið 28/11 kl. 09:00 U Mið 28/11 kl. 10:30 U Mið 28/11 kl. 14:30 U Fim 29/11 kl. 10:00 U Fös 30/11 kl. 09:00 U Þri 4/12 kl. 10:00 U Spor regnbogans (Möguleikhúsið við Hlemm) Sun 21/10 kl. 14:00 Þri 23/10 kl. 10:00 U Þri 23/10 kl. 11:00 U Fim 25/10 kl. 09:00 U Fim 25/10 kl. 10:00 U Fim 25/10 kl. 11:00 U Lau 27/10 kl. 14:00 Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 11/10 kl. 10:10 U Fös 12/10 kl. 10:30 U Fös 12/10 kl. 12:15 U Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Lau 13/10 kl. 20:00 Fim 18/10 kl. 20:00 Ö Fös 19/10 kl. 20:00 Fös 26/10 kl. 20:00 Fös 2/11 kl. 20:00 Lau 3/11 kl. 20:00 Sun 4/11 kl. 20:00 BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 10/10 kl. 20:00 Lau 20/10 kl. 20:00 Sun 28/10 kl. 20:00 DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fim 11/10 kl. 20:00 Sun 21/10 kl. 20:00 Lau 27/10 kl. 20:00 "Endstation Amerika" (Stóra svið) Fös 26/10 kl. 20:00 Lau 27/10 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Fös 12/10 fors. kl. 20:00 U Lau 13/10 frums. kl. 14:00 U Sun 14/10 kl. 14:00 U Sun 28/10 kl. 14:00 Ö Lau 3/11 kl. 14:00 Sun 4/11 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Lau 13/10 kl. 20:00 Fim 18/10 kl. 20:00 Fim 1/11 kl. 20:00 Killer Joe (Litla svið) Fös 12/10 kl. 20:00 Lau 20/10 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 11/10 kl. 20:00 U Lau 20/10 kl. 20:00 U Lau 3/11 laddi 6-tugur kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Lau 13/10 kl. 20:00 U Fim 18/10 kl. 20:00 Lau 27/10 kl. 20:00 Sun 4/11 kl. 20:00 Menningarhátíð Félag Eldri borgara (Stóra svið) Þri 16/10 kl. 14:00 Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Mið 24/10 fors. kl. 20:00 Ö Fim 25/10 frums. kl. 20:00 U Mið 31/10 2. sýn. kl. 20:00 Sniglabandið útgáfutónleikar (Nýja svið) Þri 23/10 útgáfutónleikarkl. 20:30 Viltu finna milljón (Stóra svið) Sun 14/10 kl. 20:00 Fös 19/10 kl. 20:00 Fös 2/11 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Íd á Akureyri (Leikfélag Akureyrar) Sun 14/10 aðeins 1 sýn. kl. 20:00 Fjölskyldusýning Id(Stóra sviðið) Lau 20/10 1. sýn. kl. 14:00 Sun 21/10 lokasýn. kl. 14:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Fös 12/10 kl. 20:00 U Lau 13/10 kl. 15:00 U Lau 13/10 kl. 20:00 U Fös 19/10 kl. 20:00 U Lau 20/10 kl. 15:00 U Lau 20/10 kl. 20:00 U Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 16:00 Sun 25/11 kl. 16:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Pabbinn (Iðnó) Fös 12/10 kl. 20:00 Lau 13/10 kl. 20:00 Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Mið 10/10 3. sýn. kl. 14:00 Fim 11/10 4. sýn. kl. 14:00 Sun 14/10 5. sýn. kl. 20:00 Sun 28/10 6. sýn. kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Fös 12/10 kl. 10:00 U Fös 19/10 kl. 09:00 U Lau 17/11 kl. 14:00 U Lau 24/11 kl. 14:00 U Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mið 28/11 kl. 10:00 U Fim 29/11 kl. 11:00 U Mán 3/12 kl. 10:00 U Þri 4/12 kl. 11:00 U Fim 6/12 kl. 11:00 U Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Þri 9/10 kl. 15:00 U Mið 10/10 kl. 20:00 U Þri 16/10 kl. 10:00 U Þri 13/11 kl. 13:00 U Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Mið 10/10 kl. 10:00 U Fjalakötturinn ehf 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Fös 16/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Fim 6/12 kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Aumingja litla ljóðið (Þjóðlagasetur Siglufirði) Lau 20/10 kl. 19:30 Ég bið að heilsa - Jónasardagskrá (Við Pollinn Ísafirði) Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Gísli Súrsson(Ferðasýning) Þri 9/10 kl. 08:30 U Mið 10/10 kl. 10:20 U Fim 11/10 kl. 08:00 U Fös 12/10 kl. 20:00 U MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Óvitar! Aukasýningar í sölu núna! Kortasala í fullum gangi! Fim 11/10 kl. 20 AUKASÝN UPPSELT Fös 12/10 kl. 20 12.kortas. UPPSELT Lau 13/10 kl. 16 AUKASÝN UPPSELT Lau 13/10 kl. 20 almenn sýn. UPPSELT Fim 18/10 kl. 20 AUKASÝN í sölu núna! Fös 19/10 kl. 20 13.kortas. UPPSELT Lau 20/10 kl. 20 14.kortas. UPPSELT Sun 21/10 kl. 20 AUKASÝN örfá sæti laus Fim 25/10 kl. 20 AUKASÝN í sölu núna Fös 26/10 kl. 20 UPPSELT Lau 27/10 kl. 20 UPPSELT Sun 4/11 kl. 14 UPPSELT Sun 4/11 kl. 18 AUKASÝN örfá sæti laus Sun 11/11 kl. 14 UPPSELT Fim 15/11 kl. 20 AUKASÝN Í sölu núna! Lau 17/11 kl. 14 AUKASÝN Í sölu núna! Sala hafin á sýningar í nóvember! Íslenski dansflokkurinn Sun 14/10 kl. 20 Ath! aðeins ein sýning! Ökutímar! Frums. 2. nóv. Forsala hafin! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 ARIADNE eftir Richard Strauss Næsta sýning 10. október kl. 20 örfá sæti laus Kynning Árna Heimis Ingólfssonar í boði VÍÓ kl. 19.15 4. sýn: Föstudaginn 12. október örfá sæti laus 5. sýn: Sunnudaginn 14. október örfá sæti laus Lokasýning: Föstudaginn 19. október örfá sæti laus Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÓLÖF Arnalds sló í gegn síðasta vetur með hljómdiskinum Við og við þar sem hún lét sér ekki nægja að syngja heldur sá einnig sjálf um að leika á gítar, koto-hörpu, charanga, fiðlu, víólu, orgel og páku. Í kjölfarið hefur hún lagst í heilmikið tónleika- hald og hitaði meðal annars nýlega upp fyrir Pétur Ben á tónleikum í Kaupmannahöfn. Í sumar hefur hún einnig spilað á Íslendingahátíðum í Winnipeg og Gimli, á Feneyja- tvíæringnum og í New York og hér heima á Þjóðlagahátíðinni á Siglu- firði, á menningarhátíðinni Reyfi í Norræna húsinu, við opnun Vatna- safns Roni Horn í Stykkishólmi, Gljúfrasteini, Bessastöðum og 12 tónum. „Ég spilaði á íslensku elliheimili í Gimli sem var mjög fallegt og und- irtektirnar voru mjög góðar. Ég spilaði líka nokkur gömul íslensk lög sem var mjög þakklátt,“ segir Ólöf spurð um hápunktana. Hún segir marga íbúana hafa talað prýðisgóða íslensku þrátt fyrir að vera fæddir í Kanada. „Svo var ég náttúrlega mjög montin af að spila á Gljúfra- steini og Bessastöðum.“ Ólöf hefur verið ein á flestum þessum tón- leikum og spilað á öll hljóðfæri sjálf. Hún segir það heilmikla reynslu og nýtt fyrir sér að spila sama efnið svona oft. Airwaves og Bordeaux En löngu áður en sólóferill Ólafar hófst hafði hún spilað og sungið með fjölda íslenskra tónlistarmanna. Hún hefur haldið því áfram og heim- sótt Moskvu, Aþenu og England með múm. Á minningartónleikunum um tónsmiðinn Lee Hazlewood myndaði hún síðan óvenjulegan dú- ett með Óttari Proppé, þar sem hún söng auk þess eitt lag ein auk þess að vera í hljómsveit tónleikanna þar sem fjölmargir þjóðþekktir tónlist- armenn komu fram. Framundan eru tónleikar á Airwaves og ferðir til Bordeaux í Frakklandi og hollensku borg- arinnar Haag í nóvember en eftir það mun hún draga saman seglin í bili því hún á von á barni á nýja árinu sem mun væntanlega veita tónlistargyðjunni heilmikla sam- keppni. Morgunblaðið/G. Rúnar Fjölhæf Ólöf Arnalds hefur spilað vítt og breitt upp á síðkastið, meðal ann- ars á íslensku elliheimili í Gimli, og verður á Airwaves núna í október. Reisubók Ólafar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.