Morgunblaðið - 08.10.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.10.2007, Blaðsíða 47
Hlaðvarpssíða mbl.is opnar þér leið að útvarps- og sjónvarpsefni sem hægt er horfa á í tölvunni eða taka með í iPod eða aðrar tónhlöður. Með Hlaðvarpi ert þú þinn eigin dagskrárstjóri og úrvalið er nánast óendanlegt. Það sem betra er, Hlaðvarpið kostar ekkert og er öllum opið sem hafa aðgang að netinu. Það eru fleiri möguleikar í Hlaðvarpi. Á vinsælasta vefsvæði landsins geta nú allir framleitt sína eigin útvarps- og sjónvarpsþætti. Það eina sem þarf til er áhugi og frumkvæði. Kynntu þér Hlaðvarp mbl.is og horfðu á það sem þú vilt, þegar þú vilt… þar sem þú vilt. Bloggumræða um Hlaðvarp / Podcast er á; hladvarp.blog.is *Hlaðvarp mbl.is er bæði fyrir MAC og PC stýrikerfi og fyrir flestar tölvur og tónhlöður/mp3 spilara Líttu eftir þessu merki á forsíðu mbl.is Viltu fá sjónvarp og útvarp í iPod* og tölvuna þína?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.