Morgunblaðið - 24.10.2007, Side 35

Morgunblaðið - 24.10.2007, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 utan við sig, 8 ganglimir, 9 fengur, 10 smávegis ýtni, 11 kaðall, 13 út, 15 málms, 18 spilið, 21 húsdýr, 22 sundrast, 23 erfingjar, 24 skjólshús. Lóðrétt | 2 skjálfi, 3 hími, 4 hagnaður, 5 guggin, 6 ókleifur, 7 spaug, 12 erf- iði, 14 veiðarfæri, 15 meiða, 16 kjáni, 17 rifa, 18 púkans, 19 refsa, 20 ill kona. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 högni, 4 pólar, 7 fífil, 8 nýbúi, 9 tug, 11 rugl, 13 fata, 14 eiður, 15 þarm, 17 álít, 20 orm, 22 ermar, 23 ját- ar, 24 skata, 25 rónar. Lóðrétt: 1 hefur, 2 göfug, 3 illt, 4 pung, 5 labba, 6 reisa, 10 urðar, 12 lem, 13 frá, 15 þreks, 16 ramma, 18 lotan, 19 tórir, 20 orga, 21 mjór. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þig langar að hitta sérlega góðan vin, en það er ekki þess virði að breyta áætlunum þínum. Haltu þig við þær og óskar þínar munu rætast. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú ert fulltrúi sannleikans, og það er þér náttúrulegt. Það gerir þig að stjörnu í almennatengsla-leiknum núna. Já, þau koma að notum á hverjum degi! (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Ofurfarsælir vinir geta hjálpað þér með allt sem vefst fyrir þér. Að biðja um hjálp styrkir böndin sem halda þér inni í tengslaneti annarra. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert kominn á ystu nöf í lífs- tílnum sem þú lifir. Ósk sem ólíklegt þyk- ir að rætist er nær þér í raunveruleik- anum en þig gæti grunað. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert tilbúinn til að sinna starfinu sem þig hefur dreymt um að sinna. Á furðulegan hátt ertu þegar að gera það. Það vantar bara launaseðilinn. Hann kemur. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Augnablik hræðsluleysis hjálpa þér til að finna þinn fulla innri kraft. Þótt þetta séu fljótandi augnablik, geturðu haldið þeim sífellt lengur með æfingu. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Einföldun á þínu nánasta umhverfi hefur í för með sér ýmsa möguleika – eins og frið, skipulag og fegurð dag eftir dag. Veltu vandamálunum upp í byrjun dags, og í dagslok hefurðu leyst þau. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Andleg samskipti hafa vana- lega mikla þýðingu. Þannig þegar mjög svo furðulegar myndir birtast í huga þér skrifaðu þær þá niður. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú þarfnast allrar heilaork- unnar sem þú býrð yfir til að nýta sem best þetta tækifæri – og líka slatta af gáf- um þeirra klárustu sem þú þekkir. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þar sem þú setur markið eins hátt og mögulegt er leggur fólkið í kring- um þig við hlustir. Þú byggir sjálfan þig upp og skapar orku á þennan hátt og það er ótrúlega aðlaðandi. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Einhver sem þú hefur verið lít- ið með undanfarið er meira en til í að ein- oka þig seinni partinn. Og það verður svo gaman að þú skilur ekki af hverju þið hitt- ust ekki fyrr. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú getur samþykkt sjálfan þig, elskað þig en tekið ótrúlegum framförum. Aðrir taka ekki eftir breytingunum en þér líður eins og heilli milljón. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 e5 4. Rf3 exd4 5. Bxc4 Rc6 6. O-O Be6 7. Bb5 Bc5 8. b4 Bb6 9. a4 a6 10. Bxc6+ bxc6 11. a5 Ba7 12. Bb2 Dd6 13. Dc2 Re7 14. Hd1 Bg4 15. Rbd2 O-O 16. Rc4 De6 17. Rce5 f5 18. Rxg4 fxg4 19. Rxd4 Df7 20. Hd2 Had8 21. Had1 Hd6 22. Bc3 c5 23. bxc5 Bxc5 24. Bb2 Ba7 25. Ba3 c5 26. Bxc5 Bxc5 27. Dxc5 Hf6 28. Dc2 Kh8 29. Da2 Dh5 30. Re6 Hh6 31. Rxf8 Dxh2+ 32. Kf1 Dh1+ 33. Ke2 Dxg2 34. Kd3 Hd6+ 35. Kc3 Df3+ 36. Hd3 Hc6+ 37. Kb2 Dxf2+ 38. Ka1 Df6+ 39. Db2 Dg5 Staðan kom upp í landskeppni milli Rússlands og Kína er fram fór í Nizhniy í Novgorod í Rússlandi fyrir skömmu. Hin kínverska Qian Huang (2410) hafði hvítt gegn Ekaterina Korbut (2445). 40. Rg6+! Dxg6 og svartur gafst upp um leið þar sem eftir 41. Hd8+ Rg8 42. Hxg8+ Kxg8 43. Hd8+ Kf7 44. Db7+ væri staðan að hruni komin. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik Sagnþraut. Norður ♠K86 ♥543 ♦KD965 ♣74 Vestur Austur ♠DG743 ♠-- ♥97 ♥ÁDG2 ♦Á32 ♦G1074 ♣DG8 ♣K10962 Suður ♠Á10952 ♥K1086 ♦8 ♣Á53 Suður spilar 2♠ doblaða. Suður vekur í fyrstu hendi á 1♠, norður lyftir í 2♠ og austur doblar til úttektar. Enginn á hættu. Hvernig á vestur að taka á málunum? Spilið er frá úrslitaleik Norðmanna og Bandaríkjamanna á HM og á báðum borðum byrjuðu sagnir eins og að ofan er rakið. Helgemo tók út í 2G, sem er eins konar „hræringssögn“ á leið í besta bút. Helness sagði 3♣ og spilaði þann samning, einn niður. Á hinu borðinu passaði Zia doblið á 2♠ og freistaði gæfunnar í vörninni. Það reyndist illa. Zia kom út með ♥9 og Grötheim í suður fékk fyrsta slag- inn á kónginn. Hann spilaði tígli og frí- aði strax hjónin. Grötheim vann rétt úr trompinu, enda legan ekkert leynd- armál og gaf á endanum aðeins fimm slagi: tvo á tromp, tvo á hjarta og einn tígul. Doblaður bútur upp í geim, 470 til Norðmanna og 9 stig. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Þrír nýir varaþingmenn hafa tekið sæti á þingi vegnafarar þriggja þingmanna á þing Sameinuðu þjóð- anna. Hverir eru þeir? 2 Kona hefur fengið þunga sekt fyrir að svindla sér ígegnum Hvalfjarðargöngin. Hversu oft? 3 Alþjóðlega auglýsingastofan TBWA hefur fundið sérsamstarfsaðila hér á landi. Hver er sá aðili? 4 Hvað eru margir útlendingar búsettir hér á landi umþessar mundir? Svör við spurn- ingum gærdagsins: 1. Maður var hætt kominn á vatni við Mjóafjörð í Ísafjarð- ardjúpi. Hvað heitir vatnið? Svar: Fremra- Selvatn. 2. Umboðs- maður barna mun verða með erindi á málþingi í vikunni. Hvað heitir umboðs- maðurinn? Svar: Mar- grét María Sigurðsson. 3. Forstjóri Ratsjárstofnunar er hættur störfum. Hver er hann? Svar: Ólafur Örn Haraldsson. 4. Hvaða mannvirki fékk Íslensku byggingarlistarverðlaunin? Svar: Lækn- ingalind Bláa lónsins. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Helgi Bjarnason dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Meðal efnis er: Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 föstudaginn 26. október. ❅ ❆ ❄ ❅ ❆ ❄ • Utanlandsferðir yfir vetrartímann • Mataruppskriftir sem ylja mannskapnum • Afþreying á köldum vetrarkvöldum og margt fleira. Vertu viðbúinn vetrinum! Glæsilegur blaðauki undir heitinu Vertu viðbúinn vetrinum fylgir Morgunblaðinu miðvikudaginn 31. október. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is • Útivistarfatnaður og kuldabola- klæðnaður hvers konar • Hvernig á að fyrirbyggja flensur! • Dúnsængur, teppi og annað hlýlegt til heimilisins • Hvers þarf bíllinn við fyrir veturinn?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.