Morgunblaðið - 24.10.2007, Page 41

Morgunblaðið - 24.10.2007, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2007 41 NEI, hin skemmtilega nefnda bandaríska rokk- sveit, Alabama Thunder- pussy, er ekki frá Alabama, heldur frá Virginíu. Andi suðursins leikur þó um sveit- armeðlimi og tónlist þeirra, en ATP leikur hart „stoner“- rokk og þykir síðasta verk hennar, Open Fire, vera mikil yfirburðaplata í þeim geiranum og hefur fengið framúrskarandi dóma í öllum helstu fagritum þungarokksheima. ATP lék í gær fyrir alla aldurshópa en í kvöld er 18 ára aldurstakmark og verður húsið opnað klukkan 21. Það eru Bra- in Police og Zodogan sem hita upp. Þetta er í annað sinn sem þessir Loðið og sveitt Hárfagrir Alabama Thunderpussy. Kanar heiðra mörlandann með nær- veru sinni, en síðast komu þeir hingað í apríl 2005 og léku við góðan orðstír á Grand Rokki. Alabama Thunderpussy sá Gauknum http://www.myspace.com/atpva LEONARDO DiCaprio er hættur með Bar Rafaeli. Leikarinn og ísraelska fyr- irsætan voru saman í næstum því tvö ár en sagt er að þau hafi slitið samband- inu í síðustu viku eftir að Rafaeli heimsótti DiCaprio á tökustað nýj- ustu myndar hans, Body of Lies. Heimildarmaður segir að róm- antíkin hafi dofnað og að þau hafi slitið sambandinu í mestu frið- semd. Nýlega sást til Rafaeli yfirgefa ísraelskt hótel með atvinnubretta- kappanum Kelly Slater sem hefur einnig átt í sambandi við aðra fyrr- verandi kærustu DiCaprios, Gi- sele Bundchen. Fyrr á þessu ári var því haldið fram að DiCap- rio og Rafaeli væru trúlofuð eftir ferð til Ísr- ael. Áður en hann bað hennar fékk hann samþykki foreldra fyr- irsætunnar sem þótti leikarinn víst mikill herramaður. Rafaeli, sem er 22 ára, lýsti því nýverið yfir að hún vildi gjarnan eignast börn með DiCaprio. „Ég er að hugsa um að flytja til Los Ang- eles. Draumur minn er að eignast fullt af börnum og byrja ung, en 26 eða 27 ára er maður enn ungur svo mér liggur ekkert á.“ Leonardo DiCaprio Bar Rafaeli DiCaprio aftur á lausu IN THE LAND OF WOMEN kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára THE BRAVE ONE kl. 8D - 10:20D B.i. 16 ára DIGITAL STARDUST kl. 5:30D B.i. 10 ára DIGITAL ASTRÓPÍA kl. 6 LEYFÐ / KRINGLUNNI SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS eee „...HIN BESTA SKEMMTUN.“ A.S. / AKUREYRI THE BRAVE ONE kl. 8 B.i. 16 ára STARDUST kl. 8 B.i. 10 ára / KEFLAVÍK HEARTBREAK KID kl. 8 - 10:20 LEYFÐ GOOD LUCK CHUCK kl. 8 B.i. 14 ára NO RESERVATION kl. 10 LEYFÐ SUPERBAD kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára STARDUST kl. 8 LEYFÐ 3:10 TO YUMA kl. 10:30 B.i. 16 ára / SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI STÆRSTA MYND ÁRSINS Á ÍSLANDI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI Frá Framleiðandanum michael mann og leikstjóranum Peter Berg eeee “margnþrungi sPennumynd með þrumuendi„ emPire hvernig stöðvar þú óvin sem er óhræddur við að deyja? SÝND Í KRINGLUNNI ER RÉTTLÆTANLEGT AÐ TAKA LÖGIN Í SÍNAR HENDUR ÞEGAR LÖGREGLAN STENDUR RÁÐÞROTA? SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI - S.F.S., FILM.IS SÝND Í KRINGLUNNI RobeRt De NiRo og Michelle pfeiffeR í fRábæRRi MyND seM vaR tekiNN upp á íslaNDi og alliR ættu að hafa gaMaN af! HJARTAKNÚSARINN ADAM BRODY ÚR THE O.C OG MEG RYAN FARA Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF. eeee - V.J.V., TOPP5.IS eeee - S.F.S, FILM.IS KEMUR EINNIG ÚT SEM HLJÓÐBÓK Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BANDARÍSKA þungarokks- hljómsveitin Skid Row er vænt- anleg hingað til lands, en hún mun halda tónleika á NASA á fullveld- isdaginn, 1. desember. Um er að ræða síðustu tónleika sveitarinnar í Evróputúr hennar. Skid Row kemur hingað til lands á vegum íslensku rokksveitarinnar Sign, en eins og fram kom í Morg- unblaðinu fyrir rúmum mánuði síð- an mun Sign hita upp fyrir Skid Row á tónleikaferð sveitarinnar um Bretlandseyjar í nóvember. Alls er um að ræða 12 tónleika víðsvegar um Bretland dagana 13. til 25. nóv- ember. Liðsmenn Sign eru að sögn miklir aðdáendur Skid Row og gerðu meðal annars lag þeirra, „Youth Gone Wild“, að sínu á safn- diski á vegum tímaritsins Kerrang! Líkt og á tónleikunum í Bretlandi mun Sign hita upp fyrir Skid Row á NASA. Skid Row var stofnuð árið 1986 og var ein vinsælasta rokksveit heims undir lok níunda áratugar síðustu aldar, en hún var gjarnan kennd við glysrokkstefnuna svo- kölluðu. Miðasala fer fram á midi.is og hefst hún mánudaginn 29. október. Skid Row á NASA www.skidrow.com Skidrow Glysrokksveitin Skidrow heldur tónleika á Nasa á fullveldisdaginn 1. desember.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.