Morgunblaðið - 26.11.2007, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2007 27
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Garðar
Lóðir & lagnir
Einn verktaki
í allt verkið
Tökum að okkur
verk fyrir:
fyrirtæki, stofnanir,
húsfélög og
einstaklinga.
Grunnar, dren, skolp-
lagnir, jarðvegs-
skipti, efnissala
og smágröfuleiga.
Gerum föst verðtilboð.
Guðjón 897 2288.
Gisting
3ja herb. fallegar íbúðir í Re-
ykjavík.
Til leigu í Norðlingaholti. 2 eða fleiri
dagar. Gisting fyrir 2-6 manns. Öll
þægindi,sængur og handkl. frítt.
internt,tilvalin fjölskyldugist.
http://eyjasolibudir.is/
Heilsa
Lr- kúrinn er tær snilld.
Léttist um 22 kg á 6 mánuðum. Aukin
orka, vellíðan, betri svefn og þú los-
nar við aukakílóin. Uppl. hjá Dóru í
s. 869 2024 eða www.dietkur.is
Húsnæði óskast
Óska eftir herbergi á leigu
Er að leita að herbergi í 101, frá byrj-
un janúar. Þarf aðgang að baði og
eldhúsi.Er enskumælandi. Hafið sam-
band í: e-mail á marta_brodzicka
@o2.pl eða hringið í s. 861 9583.
Sumarhús
Sumarhús, viku og helgarleiga
Nýleg og hlý sumarhús til leigu í
Biskupstungum. Gisting fyrir 6. Heitir
pottar. Rómantískt umhverfi. Sjá vef-
síðu: http://www.sveitasetrid.com/
S:698 9874.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
PMC Silfurleir
Búið til módelskartgripi úr silfri –
Grunnnám helgina 8 og 9 des.-
Tilvalin jólagjöf, falleg gjafakort í
öskju. Skráning hafin fyrir janúar og
febrúar. Uppl. í síma 695 0405 og
www.listnam.is
Til sölu
ELLA RÓSINKRANS
Glerlist – Málmlist
Sýningarsalur: Miklubraut 68,
105 Rv. Opið kl.10.00 – 22.00.
Vinnustofa: Súðarvog 26, 104 Rv.
Orb collection – Kúpt glerverk.
Gluggaverk eftir máli, sérpantanir,
sími 695 0495.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
Persónuleg
jólakort
580 7820
580 7820
Persónuleg
dagatöl
Flottur og nettur í CDE skálum á kr.
2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,-
Mjög fínn og fallegur í BCD
skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr.
1.250,-
Mjúkur og þægilegur í BCD
skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr.
1.250,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Flott dömustígvél fóðruð og með
góðri breidd. Stórar stærðir.
Verð: 6.850.-
Öklaháir kuldaskór fyrir dömur.
Stærðir: 37 - 42
Verð: 5.885.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18, lau. 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
D&D málari ehf.
D&D málari ehf. er fyrirtæki sem
sérhæfir sig í öllu sem viðkemur
málningarvinnu, skreytingum og
þrifum. Vel unnið verk er okkar mark-
mið. Upplýsingar í síma 691 6972 og
691 7016.
Bílar
EIGENDASKIPTI
ÖKUTÆKJA
Á VEFNUM
Nú er hægt að færa
eigendaskipti og skrá
meðeigendur og
umráðamenn bifreiða
rafrænt á vef Umferðar-
stofu, www.us.is.
Til sölu Toyota Landcruiser 100
árg. 08 2005, dísel, 33 tommu
breyttur, webasto, topplúga,
verð 7,3 millj. Toppeintak.
Upplýsingar í síma 894 1526.
MMC GALANT, ÁRGERÐ 1999
2,0, ssk., ekinn aðeins 69 þús.
Nýskoðaður og nýtt í bremsum. Mjög
vel með farinn. Vel búinn bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 866 9266.
INSA TURBO VETRARDEKK
185/65 R 14, kr. 5900
185/65 R 15, kr. 5900
195/65 R 15, kr. 6400
205/55 R 16, kr. 8500
225/45 R 17, kr. 12900
Kaldasel ehf, hjólbarðaverkstæði
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
s. 544 4333.
Grand Cherokee limited, árg. '06
ek. 38 þ. km. Gullfallegur bíll í topp-
standi til sölu, Grand Cherokee Limit-
ed, 4.7 vél, v8, leður, lúga, allur pakk-
inn, verð 3.950 þús. Sími: 849 8886.
Einn snotrasti skutbíll landsins
er til sölu. Dodge Magnum RT, nýskr.
júní 2006, ekinn 14þkm. Vél 5.7l
Hemi, 365 hestöfl. Vetrar og sumar-
dekk á 18" felgum ásamt 22" sumar-
blingurum. Mikið breyttur bíll,
myndir og nánari upplýsingar má
finna á vefnum: http://maria.blog.is
/album/magnum og http://maria.
blog.is/ blog/maria/entry/302467.
Verð: 4.5 milljónir. Nánari upplýsingar
veitir Ólafur í síma 864-4943.
CAMAC JEPPADEKK - ÚTSALA
235/75 R 15: kr. 7900.
30x9.5 R 15: kr. 8900.
Kaldasel ehf., dekkjaverkstæði
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
s. 544 4333.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Kristófer Kristófersson
BMW.
861 3790.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
822 4166.
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur
í vetraraksturinn. Akstursmat og
endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100
Fréttir
á SMS
Atvinnuauglýsingar
ⓦ Blaðberar
óskast í
Garði
Upplýsingar gefur
Harpa Lind í síma
845 7894
Kvenfataverslun
í Kringlunni
Þekkt kvenfataverslun í Kringlunni óskar eftir
starfskrafti til afgreiðslustarfa. Vinnutími virka
daga frá 13.00-18.30 og annan hvorn laugard.
Umsóknir sendist á box@mbl.is fyrir
3. desember merktar: ,,K - 20855”.
Félagslíf
MÍMIR 6007261119 I°
I.O.O.F. 19 18811268 E.T.II
I.O.O.F. 10 18811268 Et.2/0
HEKLA 6007112619 IV/V
GIMLI 6007112619 lll
Raðauglýsingar 569 1100
ókeypis
smáauglýsingar
mbl.is
FRÉTTIR
DR. SIGRÍÐUR Þorgeirs-
dóttir, dósent í heimspeki
við Háskóla Íslands, heldur
fyrirlestur á vegum Vís-
indafélags Íslendinga í
Norræna húsinu miðviku-
daginn 28. nóvember kl. 20.
Í fréttatilkynningu segir
m.a. að fjallað verði um
samband heimspeki og
stjórnmála út frá kenn-
ingum Hönnuh Arendt.
Þýsk-bandaríski stjórn-
spekingurinn Hannah
Arendt velti mikið fyrir sér
sambandi stjórnmála og
heimspeki. Hún skrifaði
verk sín í skugga nasisma
og stalínisma og hverfist
heimspeki hennar að miklu
leyti um þá spurningu
hvernig koma megi í veg
fyrir að alræði geti aftur
komist á. Arendt var þeirr-
ar skoðunar að öflugur og
lifandi pólitískur vett-
vangur virkra borgara
væri helsta vörnin gegn
vofu alræðisins og sinnu-
leysi um stjórnmál í sam-
tímanum. Fundurinn er öll-
um opinn.
Kaffistofa Norræna húss-
ins verður opin að fundi
loknum.
Fyrirlestur
á vegum Vís-
indafélags
Íslendinga
LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI
Íslands á Hvanneyri efnir til
málstofu mánudaginn 26.
nóvember kl. 15.
Dr. Hólmgeir Björnsson
ræðir um tilraunir með
áburð á kartöflur. Þá verður
rætt um val tilraunaverkefna
og áhersla lögð á mikilvægi
sáðskipta í kartöfluræktun
eins og annarri akuryrkju,
segir í fréttatilkynningu.
Tilraunir
með áburð
á kartöflur