Morgunblaðið - 28.11.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.11.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2007 37 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Hamskiptin (Stóra sviðið) Fös 30/11 kl. 20:00 Ö Lau 1/12 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Allra síðustu sýningar Leg (Stóra sviðið) Mið 28/11 aukas. kl. 20:00 Ö Fim 29/11 kl. 20:00 U auka-aukas. Allra síðustu sýningar Óhapp! (Kassinn) Fös 30/11 kl. 20:00 Ö Sun 9/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Sýningum að ljúka Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 1/12 kl. 13:00 Ö Lau 1/12 kl. 14:30 U Sun 2/12 kl. 11:00 U Lau 8/12 kl. 13:00 Ö Lau 8/12 kl. 14:30 Ö Sun 9/12 kl. 11:00 U Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Sun 16/12 kl. 13:00 Ö Sun 16/12 kl. 14:30 Ö Lau 22/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 14:30 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 30/12 kl. 13:30 Sun 30/12 kl. 15:00 Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Hjónabandsglæpir (Kassinn) Fim 29/11 kl. 20:00 Ö Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Fös 30/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 2/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 17:00 U Sun 9/12 aukas. kl. 14:00 U Sun 9/12 aukas. kl. 17:00 Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 Ö Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 Ö Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 17:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og Kurt Fös 30/11 aukas.! kl. 20:00 Síðasta sýning á föstudag! Jólatónleikar Camerata Drammatica Sun 2/12 kl. 16:00 Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 Pabbinn Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00 Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00 Revíusöngvar Fös 30/11 3. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 4. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 7/12 6. sýn. kl. 20:00 U Lau 8/12 7. sýn. kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 13/12 kl. 13:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Fös 30/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 11:00 F Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 12:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 09:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Fim 20/12 kl. 14:00 F Fös 21/12 kl. 15:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fim 29/11 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 09:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 30/11 kl. 20:00 U Lau 1/12 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U Sun 30/12 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 28/11 kl. 20:00 U Mið 5/12 kl. 20:00 U Lau 29/12 kl. 20:00 Fimmta leikárið í röð! DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fim 29/11 kl. 20:00 U Fös 28/12 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 Lau 5/1 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fös 30/11 kl. 20:00 U allra síðustu sýn.ar Fös 7/12 kl. 20:00 U allra síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Hér og nú! (Litla svið) Sun 2/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Lau 29/12 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Killer Joe (Litla svið) Lau 1/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 17:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U í samstarfi við Skámána. Síðustu sýningar. LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 29/11 kl. 20:00 U Sun 2/12 kl. 20:00 U Fim 6/12 kl. 20:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 U Fim 13/12 kl. 20:00 U Fös 14/12 kl. 20:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Fös 30/11 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Fim 27/12 kl. 20:00 María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Fim 29/11 kl. 09:00 Fim 29/11 kl. 10:30 Fös 30/11 kl. 09:00 Ö Fös 30/11 kl. 10:30 Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Mán 3/12 kl. 09:00 Þri 4/12 kl. 09:00 Mið 5/12 kl. 09:00 Ö Mið 5/12 kl. 10:30 Ö Fim 6/12 kl. 09:00 Fim 6/12 kl. 10:30 Fös 7/12 kl. 09:00 Fös 7/12 kl. 10:30 Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Mán10/12 kl. 09:00 U Mán10/12 kl. 10:30 Þri 11/12 kl. 09:00 U Þri 11/12 kl. 10:30 Mið 12/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 10:30 Fös 14/12 kl. 09:00 Fös 14/12 kl. 10:30 Lau 15/12 kl. 14:00 Ö Jólasýning Borgarbarna Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 7. sýn. kl. 20:00 U Sun 9/12 8. sýn. kl. 20:00 U Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Lau 1/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fös 14/12 kl. 10:00 F Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 1/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Þri 11/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fim 29/11 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 1/12 kl. 15:00 U Lau 1/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 15:00 U Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 9/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 ný aukas kl. 18:00 Fös 21/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fim 27/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fös 28/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Ath. Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Ökutímar (LA - Rýmið) Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 Ö Fös 30/11 aukas kl. 22:00 U Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U Mið 5/12 12. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U Fös 7/12 9. kort kl. 22:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 Ö ný aukas. Fös 14/12 10. kortkl. 19:00 U Fös 14/12 kl. 22:00 U Lau 15/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Lau 29/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Ath! Ekki við hæfi barna. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 1/12 fors. kl. 14:30 U Sun 2/12 frums. kl. 14:30 U Lau 8/12 kl. 13:00 U Lau 8/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 14:30 Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa. Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 13:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Mán10/12 kl. 13:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 13:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Mið 12/12 kl. 14:15 F Fim 13/12 kl. 09:30 F Fim 13/12 kl. 13:00 F Fös 14/12 kl. 10:15 F Fös 14/12 kl. 13:00 F Mán17/12 kl. 09:30 F Mán17/12 kl. 14:00 F Mán17/12 kl. 16:15 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Mið 19/12 kl. 09:00 F Fim 20/12 kl. 11:00 F Fös 21/12 kl. 14:00 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 08:20 F Mán 3/12 kl. 09:20 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 28/11 kl. 09:00 F Mið 28/11 kl. 10:30 F Mið 28/11 kl. 14:30 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 09:00 F Fös 30/11 kl. 11:00 F Fös 30/11 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 14:00 Ö Sun 2/12 kl. 16:00 U Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Fös 7/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 2. des. kl. 14 Fjalakötturinn 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Lau 1/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Kraðak 849-3966 | kradak@kradak.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið Laufásvegi 22) Lau 1/12 kl. 16:00 Ö Sun 2/12 kl. 16:00 Ö Þri 4/12 kl. 18:00 Ö Fim 6/12 kl. 18:00 Ö Lau 8/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 16:00 Ö Sun 9/12 kl. 16:00 Þri 11/12 kl. 18:00 Fim 13/12 kl. 18:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 16:00 Þri 18/12 kl. 18:00 Fim 20/12 kl. 18:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Sun 23/12 kl. 16:00 Mið 26/12 kl. 18:00 Fim 27/12 kl. 18:00 www.kradak.is Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Hedda Gabler Lau 1/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Fjalakötturinn Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving Mán17/12 kl. 20:00 Védís í Austurbæ  Útgáfutónleikar Védísar í tilefni af útkomu nýjustu plötu hennar, A Beautiful Life – Recovery Project, fara fram í Austurbæ í kvöld. Með Védísi á tónleikunum spilar hljómsveit sem skipuð er þeim Sig- tryggi Baldurssyni, Róberti Þór- hallssyni, Ómari Guðjónssyni, Þór- halli Bergmann og fagurgölunum Margréti Eir og Seth Sharp í bak- röddum. Auk þeirra munu gamlar kórsystur Védísar syngja í nokkrum lögum. A Beautiful Life – Recovery Project inniheldur 12 lög og texta eftir Vé- dísi sem stendur sjálf að útgáfunni, en hún gerði nýverið dreifing- arsamning við AWAL (Artists With- out A Label) í kjölfar Airwaves-- tónlistarhátíðarinnar. Platan mun því líta dagsins ljós á iTunes út um allan heim 4. desember nk. Miðasala á tónleikana í kvöld fer fram í Austurbæ og á www.midi.is. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og miða- verð er 2.200 krónur. Ragnheiður Gröndal á Domo  Fleiri íslenskar dívur munu halda tónleika í kvöld því Ragnheiður Gröndal verður með tónleika á Domo ásamt bróður sínum, Hauki Gröndal. Á efnisskránni verða uppá- haldslög þeirra með söngkonunni góðkunnu Billie Holiday, en hún var ein af sérstæðustu og mögnuðustu túlkendum djasstónlistar milli- og eftirstríðsáranna. Meðleikarar þeirra systkina á tónleikunum verða Ásgeir Ásgeirsson á gítar, Þor- grímur Jónsson á bassa og Erik Qvick á trommur. Tónleikarnir eru hluti af Múlanum, sem er samstarfs- verkefni Félags íslenskra hljómlist- armanna (FÍH) og Jazzvakningar. Klúbburinn heitir í höfuðið á helsta jazzgeggjara þjóðarinnar, Jóni Múla Árnasyni sem jafnframt var heiðurs- félagi og verndari Múlans. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og að- gangseyrir er 1.000 kr. Hraun á Næsta bar  Hljómsveitin Hraun verður með tónleika á Næsta bar í kvöld, en þar verður m.a. kynnt efni af næstu plötu hljómsveitarinnar, sem áætlað er að komi út næsta vor. Tónleikarn- ir hefjast kl. 21.30 og mun Eyvindur Karlsson rithöfundur einnig lesa upp úr bók sinni, Ósagt. Hraun er komin í 20 hljómsveita úr- slit í tónlistarkeppni BBC World Service sem nefnist The Next Big Thing. Í keppninni er leitað að björt- ustu vonum í röðum heimstón- listarmanna og tónlistar sem liggur utan garðs vinsældatónlistar. Nokk- ur þúsund listamenn frá 88 löndum tóku þátt í keppninni og koma þeir sem lentu í undanúrslitum m.a. frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Tansan- íu, Jamaíka, Frakklandi, Singapúr og Rússlandi. Eftir viku verður til- kynnt hvaða fimm sveitir keppa til úrslita í keppninni, en þær sveitir munu leika fyrir dómnefnd í London snemma í desember. TÓNLISTARMOLAR»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.