Morgunblaðið - 28.11.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.11.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2007 41 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI / AKUREYRI/ KRINGLUNNI BEOWULF kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára WEDDING DAZE kl. 8 LEYFÐ 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára / KEFLAVÍK / SELFOSSI SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS SÝND Í ÁLFABAKKA BEOWULF kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára IN THE LAND OF WOMEN kl. 8 B.i. 16 ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 LEYFÐ BEOWULF kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára 3D-DIGITAL AMERICAN GANGSTER kl. 6D - 9D B.i. 16 ára DIGITAL THE INVASION kl. 10 B.i. 16 ára FORELDRAR kl. 6 - 8 B.i. 7 ára „RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!“ Ó.E. „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee „MÖGNUГ C.P. USA,TODAY eeee HJ. - MBL 600 kr.M iðaverð VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS SÝND Í KRINGLUNNI 6 EDDUVERÐLAUN KVIKMYND ÁRSINS HANDRIT ÁRSINS LEIKSTJÓRI ÁRSINS LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI MYNDATAKA OG KLIPPING eeee KVIKMYNDIR.IS SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Á SELFOSSI BEOWULF kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára MR. WOODCOCK kl. 8 - 10 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI ÁHUGAVERT hefur verið að fylgjast með því hvernig Holly- wood hefur tekist á við hug- myndafræðileg og siðferðileg álitaefni „hryðjuverkastríðsins“ svokallaða sem Bandaríkjamenn leiða í alþjóðlegu samhengi, en þær kvikmyndir eru nú orðnar fjölmargar og einkar misjafnar. Kvikmyndin Framsal (Rendition) er sú nýjasta í þeim hópi en henni má líkja við kvikmynd Roberts Redfords, Ljón fyrir lömb (Lions for lambs), að því leyti að þar eru sagðar sögur nokkurra persóna og þær gerðar að stökkpalli fyrir nokkurs konar „debat“ um þær forsendur sem bandarísk yfirvöld gefa sér í aðferðum sem beitt er í því skyni eða yfirskini að efla varnir gegn hryðjuverkum. Fram- sal forðast með nokkurri yfirveg- un þá einföldun og þjóðern- isvæmni sem Ljón fyrir lömb dettur niður niður í, en í fyrr- nefndu kvikmyndinni er fjallað um leynilega föngun, flutninga, yf- irheyrslur og pyntingar á fólki sem grunað er um að tengjast hryðjuverkastarfsemi gegn Banda- ríkjunum. Sagan á sér stað í ónefndu fátæku ríki í Norður- Afríku, þar sem íslamskir bók- stafstrúarmenn eru áhrifamiklir. Eftir að bandarískur leyniþjón- ustumaður lætur lífið í sjálfs- morðssprengingu er bandarískur borgari af egypskum uppruna tek- inn höndum á flugvellinum í Washington og sendur með leyni- legu flugi til landsins þar sem hryðjuverkið átti sér stað og hann yfirheyrður með pyntingum um meint tengsl sín við hryðjuverka- mennina. Eiginkona hans áttar sig fljótlega á því að eitthvað er bogið við hvarf eiginmanns síns og leitar til háttsettra manna í Washington í tilraun sinni til þess að heimta hann úr haldi, en á þar í höggi við slynga pólitíkusa sem hafa sann- fært sjálfa sig og aðra um að til- gangurinn helgi meðalið í barátt- unni gegn hryðjuverkum, og verja þar með og hylma yfir gróf mann- réttindabrot sem bandarísk stjórnvöld leggja blessun sína yfir. Kvikmyndin er vönduð í flesta staði, og leitast á heiðarlegan hátt við að víkja ekki aðeins að að- stæðum bandarískrar fjölskyldu sem lendir í martröð fótumtroð- inna mannréttinda á tímum hryðjuverkaógnar, heldur er einn- ig fjallað um ungt fólk í hinu ónefndra ríki sem glímir við hug- myndafræðilegt ok og kennisetn- ingu öfgatrúar heima fyrir. Þó svo að seint verði sagt að myndin taki gríðarlega djúpt í árinni í umfjöll- un sinni leysir hún vel það verk- efni sem hún leggur upp með, þ.e. að tvinna saman stjörnum prýdda spennumynd og taka áleitin póli- tísk málefni til umfjöllunar. Fangaflug og mannréttindi Heiða Jóhannsdóttir KVIKMYNDIR Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó Leikstjórn: Gavin Hood. Aðalhlutverk: Jake Gyllenhaal, Omar Metwally, Reese Witherspoon, Zineb Oukach, Peter Sarsgaard, Meryl Streep o.fl. Bandarík- in/Suður-Afríka, 120 mín. Rendition – Framsal  Þrjár stjörnur „Kvikmyndin er vönduð í flesta staði,“ segir m.a. í dómi. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.