Morgunblaðið - 17.01.2008, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2008 9
FRÉTTIR
FJÁRLAGANEFND mun ekki
horfa til þess að leggja til breytingar
á fjárlögum á næstunni á grundvelli
óvissuþátta í ís-
lensku efnahags-
lífi. Nefndin átti
fund með fulltrú-
um efnahags-
skrifstofu fjár-
málaráðuneytis-
ins í gærmorgun
og er þetta niður-
staða þess fund-
ar.
Gunnar Svavarsson, formaður
nefndarinnar, sagði í samtali við
blaðamann mbl.is í gær að fulltrúar
efnahagsskrifstofunnar hefðu farið
yfir nýja þjóðhagsspá með nefndinni
á fundinum og að niðurstaða þeirrar
yfirferðar væri sú að útreikningar
tekjuskattsliða stæðust þótt gera
mætti ráð fyrir einhverjum tilfær-
ingum á milli liða.
„Þessi spá er að mörgu leyti mjög
lík fyrri spá þótt inn í hana komi
fleiri óvissuþættir m.a. varðandi
gengisþróun, verðbólgu og niður-
stöður kjaraviðræðna,“ sagði hann.
„Það varð hins vegar meiri hagvöxt-
ur á síðasta ári en gert hafði verið
ráð fyrir og okkur sýnist að svo verði
einnig á þessu ári. Þá er gert ráð fyr-
ir kaupmáttaraukningu á þessu ári
en sennilega ekki á því næsta. Það
mun þó ráðast af þeim fjárfestingum
sem ráðist verður í á þessu og næsta
ári.“
Líklegt að útreikn-
ingar standist
Gunnar sagði áhrif óróleika á fjár-
málamörkuðum og hugsanleg áhrif
þeirra á tekjur af tekjuskatti lögaðila
og fjármagnstekjuskatti hafa verið
rædd sérstaklega á fundinum en að
fundarmenn teldu að fyrirliggjandi
útreikningar á tekjum ríkissjóðs
mundu að mestu leyti standast.
Þá sagði hann sérfræðinga efna-
hagsskrifstofu fjármálaráðuneytis-
ins nú vinna að því að fara sérstak-
lega yfir spálíkan sitt varðandi
skriðþunga tekjuskattsliða og að
ákveðið hefði verið að halda annan
fund með þeim á næstu vikum til að
ræða niðurstöðu þeirrar vinnu.
Ekki verða
lagðar til
breytingar
á fjárlögum
Gunnar Svarsson
Útsala
nú 50%
afsláttur
iðunn
tískuverslun
Laugavegi 51, s. 561 1680
Kringlunni, s. 588 1680
l
Laugavegi 53, s. 552 1555
TÍSKUVAL
Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16
Útsala
10% afsláttur af nýjum vörur
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
Útsalan
er hafin
40-70%
afsláttur
af völdum vörum
Útsala
Peysur, bolir,
toppar. 40%-70%
afsáttur.
www.feminin.is • feminin@feminin.is
Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222
Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16
25-50%
afsláttur
KRINGLUNNI - Sími: 568 9955 OPIÐ TIL 9
www.tk.is
FIMMTUDAGS
TILBOÐIÐ
-20%
Furstynjan Suomi
Central park
Deseree-Maria Louis
Natalía Gull & Kóbalt
Natalía Royal
Natalía Menuet
Opal-Baronessa
Rosenthal A la Carte
Natalía
ÖLL SÖFNUNAR
þrjú falleg ódýr
stell á heildsöluverði
Tetra-Laukurinn-Bláa Blómið
www.friendtex.is Faxafen 10 sími 568 2870
NÚ ALGJÖRT
VERÐHRUN
Allir jakkar á 1.900
Kápa 3.900
Allar buxur á 1.900
Allar peysur á 1.900
1.500 og 2000
Komið og gerið frábærlega
skemmtileg kaup
Opið virka daga 10-18 og laugardaga 11-16
ATH. síðasta laguardagsopnunin okkar
Útsölunni lýkur þriðjudaginn 22. janúar
Laugavegi 63 • S: 551 4422
STÓRÚTSALA
NÚ ENN MEIRI AFSLÁTTUR
ÚTSALA
NÝ TILBOÐ DAGLEGA
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862
Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigi 5
• Sími 581 2141
Enn meiri verðlækkun
á útsölunni