Morgunblaðið - 17.01.2008, Síða 19

Morgunblaðið - 17.01.2008, Síða 19
helgartilboðin MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2008 19 snúru. Víkverji sagði þeim sem spurði að líklega yrðu einnota bleiur fyrir valinu því hann nennti ekki að hafa þvottavélina í gangi allan sólarhringinn. Þessi ákvörðun hefur komið svolitlu sam- viskubiti inn hjá Vík- verja og eftir að hann las grein sem birtist í 24 stundum í gær um taubleiur jókst sam- viskubitið. Þar sagði að taubleiur væru orðnar mikið þægi- legri í dag en áður fyrr og miklu nær þeim einnota í notkun. Það er líka ódýrara að nota þær og umhverfisvænna, í þeim eru engin kemísk efni sem geta haft áhrif á húð barnsins og taubleiunotkun þýðir aðeins þrjár auka þvottavélar á viku. x x x Víkverji las einnig á netinu aðhvert barn notar um 6.500 einnota bleiur yfir bleiutímabilið sem gerir um 2 tonn af úrgangi. Það tekur hverja bleiu um 500 ár að eyðast í náttúrunni og við fram- leiðslu á einnota bleium eru notuð allskonar slæm efni sem geta vald- ið skaða á umhverfinu. Valið ætti svosem ekkert að vera erfitt þegar þessar staðreyndir eru dregnar fram. Víkverji er á báð-um áttum þessa dagana. Hann á von á sínu fyrsta barni og bleiunotkun á tilvon- andi erfingjann er farin að vefjast fyrir honum. Víkverji minnist þess þegar hann hélt einu sinni digur- barkalega ræðu yfir nýbakaðri móður um að hann ætlaði sko að nota taubleiur ef hann eignaðist barn einn daginn. Ástæðurnar fyrir því voru margar, þó sérstaklega að fjöll af einnota bleium eiga líklega eftir að drekkja heiminum í framtíðinni ef fer fram sem horfir auk þess sem Víkverji ólst sjálfur upp með taubleiu og hvers vegna ætti hann ekki að geta notað þær á sín börn eins og móðir hans. x x x Víkverji var spurður að því umdaginn hvort hann ætlaði að nota taubleiur eða einnota á sitt barn og fór þá að velta þessum málum aftur fyrir sér. Upp í huga hans skutust myndir frá því að hann var að skipta á yngri systk- inum sínum, bleian komin úr stað, kúkurinn upp á bak og ómögulegt að koma bleiuplastinu á barnið sem var aldrei kyrrt og móðir hans sífellt að hengja bleiur út á       víkverji skrifar | vikverji@mbl.is Bónus Gildir 17.-20. janúar verð nú verð áður mælie. verð Bónus ferskur 1/1 kjúklingur, krydd....... 498 719 498 kr. kg KF lambalæri, villikryddað .................... 1.199 1.399 1.199 kr. kg Ferskt ísl. ungnautahakk ....................... 798 898 798 kr. kg KS lambabógur, frosinn ........................ 599 699 599 kr. kg KS lambasvið, frosin ............................ 299 399 299 kr. kg Holta fersk kjúklingalæri ....................... 395 528 395 kr. kg Holta ferskir kjúklingaleggir ................... 395 528 395 kr. kg NF sjófryst ýsuflök, roðlaus ................... 809 899 809 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 17.-19. janúar verð nú verð áður mælie. verð Fjallalambs læri, frosið, lauspk.............. 989 1.163 989 kr. kg Nautagúllas, kjötborð........................... 1.398 1.590 1.398 kr. kg Fjallalambs súpukjöt, frosið .................. 473 591 473 kr. kg Nautapiparsteik, kjötborð ..................... 2.198 2.998 2.198 kr. kg 2x115g hamborgarar m/brauði ............ 298 395 298 kr. pk. Matfugls kjúklingabringur ..................... 1.875 2.799 1.875 kr. kg Matfugls kjúklingastrimlar ..................... 1.274 1.699 1.274 kr. kg FK lamba ofnsteik ................................ 1.192 1.799 1.192 kr. kg Hagkaup Gildir 17.-20. janúar verð nú verð áður mælie. verð Kjötb. folalda-fille ................................ 1.998 2.166 1.998 kr. kg Kjötb. folalda-lundir ............................. 2.098 2.414 2.098 kr. kg Kjötb. folalda-snitzel ............................ 1.498 1.724 1.498 kr. kg Kjötb. folalda-gúllas............................. 1.398 1.598 1.398 kr. kg New York BBQ hamborgarar, 2 stk. ........ 599 829 599 kr. pk. New York piparsteik.............................. 2.499 3.021 2.499 kr. pk. New York kjúlingalundir, kryddl. ............. 1.807 2.259 1.807 kr. pk. Berlínar kjúklingasnitsel, eldað.............. 1.111 1.389 1.111 kr. pk. Krónan Gildir 17.-20. janúar verð nú verð áður mælie. verð Lambafille með fiturönd ....................... 2.695 3.398 2.695 kr. kg Lambainnralæri ................................... 2.695 3.398 2.695 kr. kg Lambagrillleggir ................................... 699 998 699 kr. kg Móa kjúklingaleggir, magnpakkning....... 449 699 449 kr. kg Móa kjúklingavængir, magnpakkning..... 198 319 198 kr. kg Rose kjúklingabringur, danskar ............. 1.298 1.398 1.298 kr. kg Super fransk-/heilhveitibrauð, 750 g..... 89 109 119 kr. kg J.W. túnfisksteik í olíu, 200 g ................ 99 149 99 kr. pk. Nóatún Gildir 17.-20. janúar verð nú verð áður mælie. verð Laxasneiðar......................................... 598 1.129 598 kr. kg Laxafiðrildi .......................................... 998 1.498 998 kr. kg Laxaflök, beinhreinsuð ......................... 898 1.498 898 kr. kg Ýsa í raspi ........................................... 998 1.298 998 kr. kg Saltfiskréttur Börsunga......................... 1.198 1.398 1.198 kr. kg Vilko kakósúpa, 175 g ......................... 220 259 220 kr. pk. Vilko bláberjasúpa, 160 g .................... 259 305 259 kr. pk. Þeytitoppur sprauturjómi, 250 ml.......... 168 198 672 kr. kg Brazzi, 4 teg., 1ltr, 3 fyrir 2.................... 248 372 248 kr. pk. Samkaup/Úrval Gildir 17.-20. janúar verð nú verð áður mælie. verð Goða svið, verkuð ................................ 369 598 369 kr. kg Goða saltkjöt, blandað ......................... 649 940 649 kr. kg Borgarnes Vikinga lambalæri m/karrí .... 1.589 2.141 1.589 kr. kg Borgarnes kálfabjúgu ........................... 488 619 488 kr. kg Matfugls ferskur kjúklingur, heill ............ 499 799 499 kr. kg Ísfugls kjúklingaleggir, magnpakkning.... 399 679 399 kr. kg Frissa fríska ávaxtasafar ....................... 69 126 69 kr. ltr Heilsu Multi-vit og mineral, 180 stk. ...... 699 1.276 699 kr. pk. Coop kakómalt, 800 g ......................... 99 359 99 kr. pk. Þín Verslun Gildir 17.-23. janúar verð nú verð áður mælie. verð Toppur, 2 ltr. 4 bragðteg. ...................... 149 189 75 kr. ltr Pepsi Max, 2 ltr. ................................... 119 173 60 kr. ltr Burger hrökkbrauð, 250 g. 4 teg. .......... 109 145 436 kr. kg Knorr bollasúpur .................................. 149 189 149 kr. pk. Sammy’s cous cous, hreint, 500 g ........ 119 198 238 kr. kg Weetabix, 430 g .................................. 269 339 626 kr. kg Daloon Shoo Van rúllur, 720 g .............. 439 565 610 kr. kg Granini gulrótarsafi, 500 ml.................. 155 179 310 kr. ltr La Choy stir fry, garlic, ging., 340 ml ...... 215 289 633 kr. ltr Fiskur, folaldakjöt og lamb Kínaklúbbur Unnar skipu- leggur eina ferð til Kína á þessu ári og er hún farin dagana 10.-31. maí n.k. Ferðin er ætluð ungum sem öldnum, en farið verður til borganna Beijing (Pek- ing), Xian, Shanghai, Guilin, Jangzhou, Suzhou og Tongli. Þar að auki er siglt á Keisaraskurðinum og farið á Kínamúrinn. vítt og breitt Allar frekari upplýsingar gefur Unnur. Sími: 551 2596 og 868 2726. Vefsíða: www.simnet.is/ kinaklubbur Netfang:kinaklubbur@simnet.is Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Frönskunámskeið hefjast 21. janúar Innritun 7.-18. janúar Tryggvagötu 8 101 Reykjavík Veffang: www.af.is Netfang: alliance@af.is Upplýsingar í síma 552 3870                                                                       !      !" # $ %$$  !   !$&  '(  # %$$  !   !$! !   (") *   +        " #$ !  % $    &     "& & '    (  ) , -  .  $# % " /0 1 2   '3 4"       !          * #    ! ! 1 *       +,  !  !     ! -%  . &  /#!$ % " 5( "(  2   '3 61 * 3(  / #  !  " #$ 3(  "7  % ! 2 */0 1             4"*      0 !  (   # *   8 $ 2  9 (!                AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.