Morgunblaðið - 17.01.2008, Page 31

Morgunblaðið - 17.01.2008, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2008 31 Útsala - útsala - útsala Slóvak Kristall, Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dulspeki Born Gifted Psychic Solves all Love & Personal Problems. Restores Love, peace, happiness. Removes negativity. Call for FREE Advice. 001 817 798 4555. Dýrahald Íslenskur fjárhunds- hvolpur Ljúf og skemmtileg, íslensk tík, 11 vikna hvolpur, til sölu. Er svört, þrílit og falleg. Selst örmerkt, bólusett og í ættbók HRFÍ. Uppl. hjá rækt. í síma 846 0723. Gefins Nýlegur svefnsófi fæst gefins! Nýlegur svefnsófi fæst gefins vegna flutninga. Upplýsingar í síma 661- 2045. Vinsamlega hringið eftir kl.13. Helgi Már. Ferðalög Ert þú sjálfstæður ferðalangur? Sjálfstæðir ferðalangar finna hótelið á hotelvefurinn.net, sumarhúsið á sumarhusavefurinn.net og bílinn og ferðaupplýsingarnar á ferdalangur.net. Góða ferð! Heilsa Mikið úrval fæðubótarefna Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer Ármúla 32. Sími 544 8000 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18. Lr-kúrinn breytti lífi mínu. Léttist um 22 kg á aðeins 6 mán- uðum. Ertu búin að fá nóg af þreytu og vanlíðan? www.dietkur.is Dóra 869-2024 Húsnæði í boði Til leigu 4ra og 2ja herbergja íbúð miðsvæðis. www.leiguibudir.is Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Málverk Málverk eftir Ásgrím Jónsson Vatnslitamynd, stærð 30 X 40. Tilboð óskast á stebb@internet.is Námskeið Microsoft kerfisstjóranám Bættu Microsoft í ferilskrána. Micro- soft MCSA kerfisstjóranámið, fyrri hluti, hefst 25. febr. Upplýsingar á www.raf.is og í síma 863 2186. Rafiðnaðarskólinn Til sölu Stórir skór.is hætta 30% afsláttur af öllum dömuskóm í stærðum 42-44 og herraskóm í stærðum 47-50. Opið þriðjudaga til föstudaga kl.16- 18,30, laugardaga 11-14. Ásta skósali, Súðarvogi 7, sími 553 60 60. Viðskipti Notaðu skynsemina og skoðaðu möguleikann Viltu vera með í að byggja upp öflugt fyrirtæki með peningum sem þú ert hvort sem er að nota til að byggja fyrirtæki annarra? Skoðaðu þá http://www.Netis.is Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Gæðabón Ármúla 17a, það besta fyrir bílinn þinn. Alþrif, mössun, teflon, djúphreinsun. Opið mán.-fö 8-18. Uppl. í síma 568 4310. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. HALOGEN LJÓSKASTARAR, mikið úrval. KASTARAR Á GRIND MEÐ SNÚRU OG PERU, 150W: 1,095 kr., 500W: 1,370 kr., 1000W: 2,299 kr. VERKFÆRALAGERINN ehf., Skeifunni 8. Sími 588 6090. vl@simnet.is Ýmislegt Vönduð og þægileg dömustígvélúr mjúku leðri. Litir: brúnt og svart Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.500.- Litur: brúnt Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.500.- Hægt er að víkka þau að ofan. Litur: svart stærðir: 36 - 42 Verð: 16.750.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-föst. 10-18, og laugardaga 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Útsala, 30% - 50% afsláttur Vandaður kvenfatnaður í stærðum 38-60. Belladonna, Skeifunni 11, s.: 517-6460. www.belladonna.is Á leið í sólina...eða kannski í bústað? Hlýralaus bh í D,DD,E skálum á kr. 3.890,-" Létt fóðraður í D,DD,E,F,FF skálumá kr. 4.475,- Nettar buxur í S,M,L,XL á kr. 2.575,- Klassískar buxur í S,M,L,XL á kr. 2.575,- Buxur sem má bretta upp í S,M,L,XL á kr. 2.750,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Bílar INSA TURBO VETRARDEKK 185/65 R 14, kr. 5900 185/65 R 15, kr. 5900 195/65 R 15, kr. 6400 205/55 R 16, kr. 8500 225/45 R 17, kr. 12900 Kaldasel ehf, hjólbarðaverkstæði Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. Audi Allroad 2003. Ek. 95 þús. mílur. 2,7 vél með 2 túrb- ínum, 250 hö. Beinskiptur. Hækkan- leg loftpúðafjöðrun, leður, topplúga, rafmagn í öllu, Bose-hljóðkerfi. Lúxusbíll með öllu hugsanlegu og sér ekki á honum. Verð: 2,6 millj. Upplýsingar í síma 899 2005. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Vélsleðar Nýr Arctic Cat Crossfire. Góð kjör Til sölu glænýr Arctic Cat Crossfire 700, árg. 2006, aðeins 80 þús. kr. út- borgun - 13.500 á mán. Uppl í síma 892-1419. Heilsárshús 2 íbúða fasteign á Ólafsfirði, 322 fm. Get boðið 322 fm íbúðahús á frá- bæru verði. Efri hæð 3,5 millj, neðri hæð 3 millj. Bein sala. Skuldlaust hús. S. 615 1226. Kerrur Fjölnota kerrur topdrive.is Til sölu kerrur, margar gerðir. Kerra á mynd 370X155 burðarfl. Verð 185.501 kr. Frábærar fyrir fjórhj. og sleða. Sjá nánar á topdrive.is, s. 422- 77-22, Smiðjuvöllum 3 ,230 Keflavík. Fjölnota kerrur topdrive.is Til sölu kerrur, margar gerðir. Kerra á mynd 370X155 burðarfl. Verð 185.501 kr. Frábærar fyrir fjórhj. og sleða. Sjá nánar á topdrive.is, s. 422- 77-22, Smiðjuvöllum 3 ,230 Keflavík Húsaviðgerðir útt og inni Húsviðgerðir. Múr- og sprungu- viðgerðir. Flot í tröppur og svalir. Steining. Háþrýstiþvottur o.fl. Uppl. í síma 697 5850. Sigfús Birgisson. Hver segir að það sé ekki gaman að tapa í brids? Mánudaginn 14. janúar var spilað- ur tvímenningur í Borgarfirði á 9 borðum. Litlu stelpurnar okkar þær Hrönn á Kópareykjum og Björk á Hvanneyri sem eru 12 ára veita okkur mikla gleði með nærveru sinni. Þær eiga auðvitað ýmislegt ólært en það kom þó ekki í veg fyrir að undir- ritaður fengi verulega að kenna á þeim þetta kvöld. Ég opnaði á einu grandi á hættunni og átti góða 16 punkta fyrir opnuninni. Enginn hafði neitt við það að athuga og skömmu seinna hafði ég fengið 2 slagi en þær 11. 500 niður og gulltoppur til framtíð- arinnar. Hver segir svo að það sé ekki gaman að tapa í brids? Úrslit urðu sem hér segir í N-S Sveinbjörn Eyjólfsson – Lárus Pétursson 218 Guðjón Karlsson – Guðm. Arason 188 Eyjólfur Sigurjónsson – Jóhann Oddsson 186 A-V Unnsteinn Arason – Jón H. Einarsson 199 Anna Einarsdóttir – Kristján Axelsson 180 Sigríður Arnardóttir - Davíð Sigurðsson 177 Næsta mánudag verður tvímenn- ingur en mánudaginn 28. janúar er stefnt á að hefja sveitakeppnina. Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Reykjavíkurmótið í sveitakeppni stendur nú sem hæst. Lokið er 11 um- ferðum af 15 og staða efstu sveita er eftirfarandi: Enorma 224 Grant Thornton 211 Sölufélag garðyrkjumanna 199 Eykt 195 Gylfi Baldursson 187 Þrír Frakkar 184 Aron 176 Björn Eysteinsson 174 Mótið klárast á laugardaginn og eru áhorfendur hvattir til að fylgjast með spennandi lokabaráttu í Síðu- múla 37. Nánar á bridge.is Bridsfélag Reykjavíkur Nú lýkur Reykjavíkurmótinu á laugardag, 19. janúar og fyrsta spila- kvöld BR á nýju ári verður þriðjudag- inn 22. janúar. Fyrsta mótið er þriggja kvölda bötler-tvímenningur en þetta keppnisform hefur verið afar vinsælt í BR undanfarin ár. Að vanda er spilað í Síðumúla 37 og byrjað kl. 19. Nánar á bridge.is/br Bridsdeild Sjálfsbjargar Þátttakan er að aukast hjá Sjálfs- björg. Á mánudaginn 14/1 var spilað á 7 borðum. Meðalskor 156. Efstu pörin: Ólöf Ólafsdóttir – Unnar A. Guðmundsson 192 Karl Karlsson – Sigurður R. Steingrímsson 191 Guðný Lúðvígsdóttir – Birgir Lúðvígsson 178 Þorbjörn Benediktsson – Sveinn Sigurjónsson 164 Næsta mánudag verður seinni hlutinn (síðara kvöldið) í þessum tví- menningi, en stefnt er að sveita- keppni mánudaginn 28. janúar. Allir eru velkomnir í Hátún. Góð þátttaka í Gullsmára Spilað var á 13 borðum í Gullsmár- anum 14. janúar og urðu úrslitin þessi í N/S: Birgir Ísleifsson – Örn Einarsson 328 Eysteinn Einarsson. – Jón Stefánsson 301 Guðm. Magnúss. – Leifur Kr. Jóhanness. 290 Tómas Sigurðss. – Sigtryggur Ellertss. 281 A/V Bragi Bjarnason – Haukur Guðmsson 318 Ari Þórðarson – Jón Hannesson 315 Dóra Friðleifsdóttir – Heiður Gestsdóttir 311 Karl Gunnarss. – Gunnar Sigurbjörnss. 278 Meðalskor 264 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.