Morgunblaðið - 17.01.2008, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2008 37
Þjóðleikhúsið
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Ívanov (Stóra sviðið)
Fös 18/1 8. sýn.kl. 20:00 U
Lau 19/1 kl. 20:00 Ö
Fös 25/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Fim 31/1 kl. 20:00 Ö
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00
Fös 8/2 kl. 20:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús)
Sun 20/1 kl. 13:30
Sun 27/1 kl. 13:30
Sun 3/2 kl. 13:30
Lau 9/2 kl. 15:00
Sýningum fer fækkandi
Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið)
Þri 22/1 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 23/1 fors. kl. 20:00 U
Fös 25/1 frums. kl. 20:00 U
Lau 26/1 kl. 20:00 Ö
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00
Fös 8/2 kl. 20:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið)
Sun 20/1 kl. 14:00 U
Sun 20/1 kl. 17:00 Ö
Sun 27/1 kl. 14:00 Ö
Sun 27/1 kl. 17:00 Ö
Sun 3/2 kl. 14:00 Ö
Sun 3/2 kl. 17:00
Sun 10/2 kl. 14:00
Sun 17/2 kl. 14:00
Sun 17/2 kl. 17:00
Sun 24/2 kl. 14:00
Sun 2/3 kl. 14:00
Sun 9/3 kl. 14:00
Baðstofan (Kassinn)
Lau 9/2 frums. kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Fim 14/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Konan áður (Smíðaverkstæðið)
Fös 18/1 kl. 20:00 Ö
Sun 27/1 kl. 20:00
Sun 3/2 kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Fáar sýningar eftir
Sólarferð (Stóra sviðið)
Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U
Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00
Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00
Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra
daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir
sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
La traviata
Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U
Sun 10/2 kl. 20:00 Ö
Fös 15/2 kl. 20:00 Ö
Sun 17/2 kl. 20:00 Ö
Mið 20/2 kl. 20:00
Fös 22/2 kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Lau 1/3 kl. 20:00
Fös 7/3 kl. 20:00
Sun 9/3 lokasýn. kl. 20:00
Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15
Pabbinn
Fim 14/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Fim 21/2 kl. 20:00
Lau 23/2 kl. 20:00
Fim 28/2 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Ævintýri í Iðnó (Iðnó)
Fös 18/1 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Þri 11/3 kl. 14:00
Revíusöngvar
Lau 19/1 kl. 14:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Þri 29/1 kl. 14:00
Þri 5/2 kl. 14:00
Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata
Sun 20/1 kl. 20:00
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið
Borgarleikhússins)
Mið 30/1 kl. 20:00 Ö
Sun 3/2 kl. 17:00
Sun 10/2 kl. 17:00
Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD
Borgarleikhúsið
568 8000 |
midasala@borgarleikhus.is
ÁST (Nýja Sviðið)
Lau 19/1 kl. 20:00 U
Fös 25/1 kl. 20:00 U
Mið 30/1 kl. 20:00 Ö
Mið 27/2 kl. 20:00
Fim 28/2 kl. 20:00
Sun 2/3 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið)
Mið 23/1 kl. 20:00 Ö Fim 24/1 kl. 20:00 Ö
Síðustu sýningar
DAGUR VONAR (Nýja Sviðið)
Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Gosi (Stóra svið)
Lau 19/1 kl. 14:00 Ö
Sun 20/1 kl. 14:00
Lau 26/1 kl. 14:00
Sun 27/1 kl. 14:00
Lau 2/2 kl. 14:00
Sun 3/2 kl. 14:00
Lau 9/2 kl. 14:00
Sun 10/2 kl. 14:00
Lau 16/2 kl. 14:00
Sun 17/2 kl. 14:00
Lau 23/2 kl. 14:00
Sun 24/2 kl. 14:00
Hetjur (Nýja svið)
Fim 31/1 fors. kl. 20:00
Fös 1/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 2/2 2. sýn.kl. 20:00 U
Sun 3/2 3. sýn.kl. 20:00 U
Fim 7/2 4. sýn.kl. 20:00 U
Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Sun 10/2 kl. 20:00
Lau 23/2 kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Fös 29/2 kl. 20:00
Lau 1/3 kl. 20:00
Hér og nú! (Litla svið)
Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00
Í samstarfi við Sokkabandið
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Fim 17/1 kl. 20:00 U
Fös 18/1 kl. 20:00 U
Fim 24/1 kl. 20:00 U
Lau 26/1 kl. 20:00 U
Fös 1/2 kl. 20:00 U
Lau 2/2 kl. 20:00 U
Fim 7/2 kl. 20:00 Ö
Fös 8/2 kl. 20:00 U
Fös 15/2 kl. 20:00 Ö
Sun 17/2 kl. 20:00
Lau 23/2 kl. 20:00
Fös 29/2 kl. 20:00 Ö
Lau 1/3 kl. 20:00
Fim 6/3 kl. 20:00
Lau 8/3 kl. 20:00
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Sun 20/1 kl. 20:00 U
Sun 27/1 kl. 20:00 U
Fim 31/1 kl. 20:00 Ö
Sun 3/2 kl. 20:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Fim 14/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
Lík í óskilum (Litla svið)
Fös 18/1 kl. 20:00 U
Lau 26/1 kl. 20:00 Ö
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00
Fös 8/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið)
Sun 27/1 fors. kl. 17:00
Mið 30/1 frums. kl. 20:00
Sun 3/2 kl. 17:00
Sun 10/2 kl. 17:00
Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið)
Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00
Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára. Síðustu sýningar.
Viltu finna milljón (Stóra svið)
Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Sun 2/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 20:00
Sun 16/3 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 19/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
ÖKUTÍMAR (LA - Rýmið)
Fim 17/1 kl. 20:00 Ö
Sun 27/1 kl. 20:00 Ö
ný aukas
Sun 3/2 kl. 20:00
síðasta sýn
Ekki við hæfi barna. Sýningum lýkur 3. febrúar
FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar -
Samkomuhúsið)
Fim 7/2 fors. kl. 20:00 U
Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U
Lau 9/2 kl. 19:00 U
Lau 9/2 ný aukas kl. 22:30
Sun 10/2 kl. 20:00 U
Fim 14/2 kl. 20:00 U
Fös 15/2 kl. 19:00 Ö
Lau 16/2 kl. 19:00 U
Lau 16/2 ný aukas kl. 22:30
Sun 17/2 kl. 20:00 U
Fim 21/2 kl. 20:00 U
Fös 22/2 kl. 19:00 U
Lau 23/2 kl. 19:00 U
Lau 23/2 ný aukas kl. 22:30
Sun 24/2 kl. 20:00 U
Fim 28/2 kl. 20:00 Ö
Fös 29/2 kl. 19:00 U
Lau 1/3 kl. 19:00 U
Sun 2/3 kl. 20:00 Ö
Fim 6/3 kl. 20:00 Ö
Fös 7/3 kl. 19:00 Ö
Lau 8/3 kl. 19:00 Ö
Fim 13/3 ný aukas kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 19:00 U
Lau 15/3 ný aukas kl. 19:00
Forsala í fullum gangi!
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 18/1 5. sýn.kl. 20:00 Ö
Lau 19/1 6. sýn.kl. 20:00 U
Sun 20/1 7. sýn.kl. 16:00 Ö
Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00
Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00
Sun 27/1 10. sýn. kl.
16:00
Ö
Fös 1/2 11. sýn. kl. 20:00
Lau 2/2 12. sýn. kl.
20:00
U
Sun 3/2 13. sýn. kl. 16:00
Lau 23/2 15. sýn. kl.
20:00
Ö
Sun 24/2 16. sýn. kl. 16:00
Fös 29/2 17. sýn. kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669/8971813 | ml@islandia.is
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Sun 20/1 kl. 14:00 U
Þri 22/1 kl. 09:30 U
Sun 27/1 kl. 14:00 F
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 24/1 kl. 10:00 F
Þri 29/1 kl. 10:15 F
Þri 29/1 kl. 11:30 F
Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 27/2 kl. 12:00
ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið
við Hlemm)
Lau 19/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Fim 31/1 kl. 20:00
Sun 3/2 kl. 17:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Sun 17/2 kl. 17:00
Lau 23/2 kl. 20:00
Fös 29/2 kl. 20:00
Miðapantanir í s. 5512525
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning)
Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F
Silfurtunglið
Sími: 551 4700 | director@director.is
Fool for Love (Austurbær/ salur 2)
Lau 19/1 kl. 20:00 U
Lau 19/1 kl. 22:00 Ö
Fös 25/1 kl. 20:00 U
Fös 25/1 kl. 22:00 Ö
Lau 26/1 kl. 20:00 Ö
Fös 1/2 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 22:00
Fim 7/2 kl. 20:00
Lau 9/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Lau 16/2 kl. 20:00
bannað innan 16 ára
Tjarnarbíó
5610250 | leikhopar@leikhopar.is
Pam Ann á Íslandi
Fim 31/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00
Uppistand
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning
HOLDIÐ og andinn eru taívanska
kvikmyndagerðarmanninum hug-
leikið yrkisefni. Þó svo að umhverfið
geti ekki verið ólíkara í Losta, varúð
og Brokeback Mountain, næstu
mynd Lees á undan, fjalla báðar um
fall fyrir ástríðum undir mannfjand-
samlegum kringumstæðum og
hrottaleg örlög þeirra sem í þeim
lenda.
Sögusviðið er Kína undir hernámi
Japana í síðari heimsstyrjöld. Hr.
Yee (Leung) er föðurlandssvikari
sem hefur náð langt í leppstjórninni
kínversku og á óskorað traust Jap-
ananna. Á heimili hans koma saman
nokkrar eiginkonur háttsettra
manna og leikkonan Wong Chia Chi
(Tang Wei). Meðal kínversks al-
mennings er stjórnarklíkan fyrirlitin
og neðanjarðarstarfsemin reynir að
veita henni skráveifur. Í því skyni
fær leikarinn og föðurlandsvinurinn
Kuang Yu Min (Wang Leehom), leik-
konuna til að taka að sér það hættu-
lega hlutverk að táldraga og hjálpa
til við að koma Mr Yee fyrir katt-
arnef. Til þess þarf hann að beita öll-
um sínum sjarma og skapa ást-
arþríhyrning.
Lee hefur lagt af mörkum mikla
vinnu og fengið til liðs við sig þúsund
þjala smiði við leikmunagerð og stór-
fenglega kvikmyndatöku til að end-
urskapa lævi blandað loft hernáms-
áranna í Kína, sem hafa fengið litla
umfjöllun í austurlenskum kvik-
myndum, a.m.k. þeim sem hefur rek-
ið á okkar fjörur. Losti, varúð er,
þrátt fyrir grimmt efni, undur falleg
fyrir augað, hvort sem það eru bún-
ingar, götumyndir eða leikararnir.
Hér er greinilega komin til sögunnar
ný stórstjarna, hin heillandi Tang
Wei, sem holdi klæðir saklaust tálk-
vendið á fullkomlega trúverðugan
hátt. Chiu-Wai er óaðfinnanlegur
mótleikari, manngerðin minnir á
Brando í Síðasta tangónum og sam-
band þeirra tveggja breytist á hlið-
stæðan hátt í logandi ástríður sem
verða umhverfinu yfirsterkari.
Lee og Tang Wei lýsa ástandinu
mæta vel, hungrinu og eftirsókninni
eftir fullnægju undir yfirþyrmandi
dauðaótta, valdi kynlífsins, sem á
það til alls staðar á öllum tímum að
gerast allsráðandi. Þess á milli blasir
við grimmur raunveruleikinn. Leung
stígur ekki feilspor sem lostafullur
sadisti með auga fyrir ungum, sæt-
um stelpum, tækifærissinni sem
kann að komast af þó öll sund virðist
lokuð.
Mögnuð upplifun, krydduð góðum
leik, erótískum spennuköflum, blik-
um á lofti og almennt góðum leik þar
sem vert er að nefna Joan Chen í
hlutverki frú Yee. Leikstjórinn hefur
oft gert betur sem penni og stjórn-
andi, þrátt fyrir augljósa kosti gefur
hann framvindunni ótakmarkaðan
tíma og aðdráttarafl kynlífsathafna
fer þverrandi með hverri aðferðinni.
Verður skoðuð sem forvitnilegt hlið-
arspor á ferli hins snjalla leikstjóra.
Leikir stríðs og ásta
KVIKMYND
Regnboginn
Leikstjóri: Ang Lee. Aðalleikarar: Tony
Leung, Tang Wei, Joan Chen, Wang Lee-
hom, Anupam Kher. 158 mín. Bandarík-
in/Kína/Tævan/Hong Kong 2007.
Losti, varúð / Se jie
bbbnn
Sæbjörn Valdimarsson
Á ástarfund Tang Wei á leið á fund ástmanns í röðum óvinanna.
HÖFUNDUR bókarinnar Tom
Cruise: An Unauthorized Bio-
graphy, sem segir af lífi Cruise án
hans leyfis eða afskipta, heldur því
fram að leikarinn sé annar sá valda-
mesti innan Vísindakirkjunnar. Mor-
ton segir allt satt og rétt sem komi
fram í bókinni og að Cruise eigi skilið
að fá alla mögulega athygli.
Vísindakirkjan segir þetta af og
frá og svarar Morton með 15 blað-
síðna yfirlýsingu. Þar segir að bókin
sé hleypidómafull og ærumeiðandi,
full af lygum. Cruise sé vissulega
sóknarbarn Vísindakirkjunnar en
gegni engu embætti innan hennar.
Almannatengslafyrirtækið sem
svarar fyrir Cruise, Rogers & Cow-
an gagnrýnir Morton fyrir að ræða
ekki við eina einustu manneskju,
sem starfað hafi með Cruise síðasta
aldarfjórðunginn, við gerð bókarinn-
ar. Morton fari með lygar til að selja
bókina.
Fjögurra ára gamalt myndskeið
hefur nú verið sett á netið þar sem
Cruise sést ræða um trú sína, um
það hversu stórkostleg Vísindakirkj-
an sé. „Ef maður er í Vísindakirkj-
unni er það engu líkt; maður keyrir
framhjá slysi og veit að maður þarf
að gera eitthvað, er sá eini sem getur
í raun hjálpað,“ segir Cruise í mynd-
skeiðinu.
Engin ummæli hafa borist frá
Cruise, hvorki vegna bókarinnar né
myndskeiðsins.
Reuters
Sóknarbörn Tom Cruise mætir
með Katie Holmes á frumsýningu.
Cruise ekki
valdamikill