Morgunblaðið - 17.01.2008, Side 40
40 FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
EFSTU sætin á Tónlistanum eru
söm við sig þessa aðra viku ársins og
þar ríkir mikið karlaveldi sem fyrr.
Páli Óskari verður ekki hnikað af
toppnum, í öðru sæti er Vilhjálmur
Vilhjálmsson, Álftagerðisbræðurnir
fjórir eru í þriðja sæti og Vestfirð-
ingurinn skeggjaði Mugison er í því
fjórða. Nýr diskur kemur þó í
fimmta sæti og er hann erlendur í
þokkabót. Þar sitja kempurnar í Ra-
diohead með In Rainbows, sem er
nýr á lista og því hástökkvari vik-
unnar. Radiohead-liðar gefa þessa
plötu út sjálfir, hún kom út í formi
niðurhals hinn 10. október síðastlið-
inn og í byrjun fékkst hún aðeins í
gegnum netið. Um áramótin kom
hún út sem geisladiskur og ljóst er
að Íslendingar hafa verið fljótir að
taka við sér og bæta In Rainbows í
plötusafnið.
Gaman er að sjá að Við og við með
Ólöfu Arnalds situr í sjöunda sæti og
stekkur þar með upp um tuttugu og
tvö sæti á milli vikna. Bráðum verð-
ur komið heilt ár frá því að Við og
við kom út. Athyglisverðasti disk-
urinn á lista er Hátíðarskap með
Helgu Möller sem er í tólfta sæti.
Eins og nafnið gefur til kynna er
þarna jóladiskur á ferð og nokkuð
skrítið að sjá einn slíkan nýjan á lista
tveimur vikum eftir jól.
!
"
# $ $% %&
%'()
*+ , %
'#
%'-./)%()
! " # $"
%
& '! '
(
)* '
+,)
'-
( .
/ !
+ 01!,
(! %)!
2.# ! -3
/ !
*' 4 0! ,
03 ! )
0- ,!565!
0 " 0 -
+ !
3
! "#$ % &# #'
"#(&&#)
* +(&,
-)./
0. &# .
1"2 34 5( 6 ))7"% 6)&
8&
39 )
1 !.%7
: 2 ; <=# 16 . '/. >1
6% (&.%'/.
?&%
!2 &%%
+& -2 @ &9)
A%%(B."
<&# +& C" & D)
<)2 B#.
010
2
*3 ,* 4!
-./)
5%67
!8
6
+
9
: )
%
;) <+
!067
"
#
%
+ 8
$%6.'(
',=>?'4@ 03 ! )
(
7!( !
%
+ 8 90!
(
:'; !
0 < !!
* 11% !=
>77
4'. (! ,)
<##%?90- ,!&!= ,.
*=%1@ '
@.
A ! <
(! ( '-
+ !
@
< 1!03 !!
(
E)"2 :
<). &%% ?& 3) 69)&
?&F 8& 1&2) ? 4&" G&"
1 . ) . &%"2
* @&F ? A) <& )
<& ) 6&#
) H9%)
6 # -9)
177 & A) 1) :('( I
4 4) <)
A) !
) 62) %)
-)) & 8&&
A" A)# -(" &"
E ) J"))
< F 4) -" " 0! I K 2
(,A
"
&
2+
(,A
(,A
%
6 #2
"
010
B
"
(,A
Regnbogar Radio-
head stökkva hátt
Reuters
Vinsæl Hin breska KT Tunstall
stekkur í níunda sæti lagalistans.
LANDINN virðist ekki ætla að fá
leiða á lagi Sprengjuhallarinnar
„Keyrum yfir Ísland“ sem hefur set-
ið á toppi Lagalistans samfleytt síð-
ustu átta vikur. Hjálmar og „Leiðin
okkar allra“ hafa komið sér vel fyrir
í öðru sætinu, sem þeir voru líka í
fyrir viku. Tilbreytingin kemur í
þriðja sæti listans. Það er „Worst
Case Scenario“ með The Hoosiers.
The Hoosiers er breskt band skipað
þremur hressum strákum að nafni
Irwin Sparkes, Martin Skarendahl
og Alfonso Sharlando, og spila þeir
„indie“ popp - rokk. Fyrsta plata
þeirra, The Trick to Life, kom út í
október á seinasta ári og hefur hlotið
góðar viðtökur. Bandið er tilnefnt til
Bresku tónlistarverðlaunanna, sem
verða afhent í London í febrúar, í
flokknum besta lagið fyrir „Worried
About Ray“.
Annað nýtt lag er í sjötta sæti, „I
Don’t Wanna be in Love“ með Good
Charlotte sem er amerísk popp-pönk
hljómsveit. Þeir hafa gefið út fjórar
plötur og kom sú nýjasta, Good
Morning Revival, út í mars í fyrra.
Tónlistarkonan KT Tunstall er
líka ný á lista með „Saving my face“ í
níunda sæti. Líkt og The Hoosiers er
hún tilnefnd til Bresku tónlistarverð-
launanna í ár sem besti breski kven-
kyns tónlistamaðurinn.
Þrjú ný lög í tíu
efstu sætunum
FYRSTA plata hinnar einkennilega
nefndu British Sea Power (The Decline of
British Sea Power, 2003) var frísk og
fjörug rétt eins og Hemmi Gunn, menn
greinilega að taka sig hæfilega alvarlega
og á því græddu þeir, tónlistin þægilega
haftalaus og skemmtilega beint af augum.
Hin einkennilega nefnda Do You Like
Rock Music? er þriðja plata þessarar Brighton-sveitar og
eitthvað er farið að sljákka í kraftinum. Þetta er orkuríkt
indírokk, jú, jú, en það er eins og maður hafi heyrt þetta
þúsund sinnum áður. Já, ég er hrifinn af rokktónlist en
ekkert sérstaklega ef hún er í meðförum British Sea Po-
wer. Titill fyrstu plötunnar virðist hafa falið í sér óþægilega
mikið forspárgildi ...
Eitthvað vantar
British Sea Power – Do You Like Rock Music? Arnar Eggert Thoroddsen
THE Magnetic Fields er í raun sólóverkefni
New York-búans Stephens Merritt. Hann sló
hálfpartinn í gegn, eins langt og það nær í
neðanjarðarrokkheimum, með ópusnum 69
Love Songs frá árinu 1999, sem inniheldur
eins og nafnið gefur til kynna 69 lög sem snú-
ast um ástina í öllum sínum myndum. Breið-
skífuútgáfa hefur verið stopul síðan, i kom út
2004 (þar byrja öll lög á nefndum staf) og svo þessi. Enn einu
sinni er hægt að finna þemað í titlinum, en hljómur er ansi bjag-
aður og suðkenndur, minnir helst á C86-sveitirnar bresku, House
of Love o.fl. Undir sarginu leynast svo sætkennd popplög með
skemmtilega glúrnum textum. Flest ganga afskaplega vel upp
(„Three-Way“, „California Girls“) en sum þeirra miður þar sem
Merritt dettur niður í leiðigjarnan og sjálfhverfan gír.
Uppátækjasemi
The Magnetic Fields – Distortion Arnar Eggert Thoroddsen
BLACK Mountain vakti mikla athygli fyrir
samnefnda plötu sína árið 2005. Sveitin kem-
ur frá Vancouver, þeim mikla tónlist-
arsuðupotti (Destroyer, New Pornograph-
ers, Frog Eyes (sem koma reyndar frá
Victoria sem er næsti bær við)). Um er að
ræða nýbylgjurokk sem dregur heilnæman
slatta áhrifa frá þungavigtarsveitum fortíð-
arinnar eins og Black Sabbath, Velvet Underground og Led
Zeppelin. Þessu er svo dýft í nett sýrubað en framreiðsla öll ný-
gild ef svo má segja. Skemmst frá að segja er In The Future,
önnur plata sveitarinnar, svo gott sem skothelt verk. Frá henni
streymir öryggi þeirra sem vita upp á hár hvað þeir eru að gera
og hverju þeir vilja ná fram. „Stoner“-rokk fyrir fjöldann sagði
í einhverri gagnrýninni. Orð að sönnu.
Skothelt
Black Mountain – In The Future Arnar Eggert Thoroddsen
eeee
„...FYRIR ALLA ÞÁ SEM
ÁNÆGJU HAFA AF GÓÐRI
SPENNU“
„...EIN BESTA AFÞREYING
ÁRSINS.“
-S.V. MBL
STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA
Í DESEMBER Í USA.
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í KRINGLUNNISíðustu sýningar
/ KRINGLUNNI
ENCHANTED m/ensku tali kl. 8 - 10:20 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 5:30 LEYFÐ
SYDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ
AMERICAN GANGSTER kl. 10:30 Síðustu sýningar B.i.16.ára
NATIONAL TREASURE 2 kl. 5:30D - 8D - 10:30D B.i.12 ára DIGITAL
NATIONAL TREASURE 2 kl. 5:30 - 8 -10:30 LÚXUS VIP
DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8 -10:10 B.i. 7 ára
I AM LEGEND kl. 6 - 8:10 -10:30 B.i.14 ára DIGITAL
TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 5:30 LEYFÐ DIGITAL
/ ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA
ÚR BÝFLUGNABÚINU
Í BULLANDI VANDRÆÐI
ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! „Óskarsakademían mun standa á
öndinni... toppmynd í alla staði.“
Dóri DNA - DV
SÝND Í ÁLFABAKKA
eeee
„American gangster er
vönduð og tilþrifamikil“
- S.V., MBL
eeee
,,Virkilega vönduð glæpamynd
í anda þeirra sígildu.”
- LIB, TOPP5.IS
Síðustu sýningar
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á
DEATH AT A FUNERAL kl.6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
NATIONAL TREASURE 2 kl. 8D -10D B.i.12 ára DIGITAL
I AM LEGEND kl. 10:30 B.i.14 ára
TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 5:50D LEYFÐ DIGITAL
"VEL SPUNNINN FARSI"
"...HIN BESTA SKEMMTUN."
HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR