Morgunblaðið - 19.02.2008, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2008 9
FRÉTTIR
HÚMANISTAHREYFINGIN tók
sér stöðu fyrir framan utanrík-
isráðuneytið í gær og afhenti full-
trúa ráðuneytisins skjal þar sem
fram kemur afstaða hreyfing-
arinnar til ástandsins í Kenýa.
Gerð er skýr grein fyrir ástand-
inu þar og kallað eftir að ofbeldið
verði stöðvað eins fljótt og hægt
er. Húmanistahreyfingin beitir
sér nú fyrir alþjóðlegum aðgerð-
um til stuðnings fólkinu í Kenýa.
Í tilkynningu frá Húmanista-
hreyfingunni segir m.a. að að-
gerðirnar nú séu vegna þess að
fólk í Kenýa búi við stigvaxandi
ofbeldi sem jaðri við borgara-
styrjöld. „Þessu ástandi svipar
mjög mikið til þjóðarmorðsins
sem framið var í Rúanda árið
1994 þar sem nærri ein milljón
manna féll í valinn á einni viku.“
Með aðgerðunum eru deilendur í
Kenýa, ríkisstjórnir, SÞ og aðrar
alþjóðlegar stofnanir og samtök
beitt þrýstingi í því skyni að þess-
ir aðilar tryggi að það sama end-
urtaki sig ekki nú.
Árvakur/Golli
Ofbeldið
verði
stöðvað
Húmanistahreyfingin beitir sér fyrir alþjóðlegum aðgerðum
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hef-
ur dæmt 19 ára stúlku í 30 daga
skilorðsbundið fangelsi fyrir að
skalla 17 ára stúlku í andlitið við
skemmtistaðinn Tropicana við
Stórhöfða í nóvember síðastliðnum.
Var hún sökuð um að hafa ýtt stúlk-
unni upp að húsvegg og skallað
hana, með þeim afleiðingum að hún
fékk mar og fleiður yfir vinstri
augabrún og mar og hrufl á
hnakka.
Ákærða játaði brot sitt und-
anbragðalaust og kemur fram í
dómnum að hún iðrist gerða sinna.
Stúlkan var árið 2006 dæmd fyrir
sams konar líkamsárás en þá var
refsingu frestað skilorðsbundið. Sá
dómur var dæmdur upp að þessu
sinni og stúlkunni gerð refsing í
einu lagi.
Pétur Guðgeirsson héraðsdómari
dæmdi málið. Sækjandi var Dag-
mar Ösp Vésteinsdóttir, fulltrúi
lögreglustjórans á höfuðborg-
arsvæðinu. Sakarkostnaður var 20
þúsund krónur.
Skallaði ung-
lingsstúlku
Vor 2008
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
Ný sending
www.feminin.is • feminin@feminin.is
Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222
Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16
Erum að taka upp
nýjar vörur
Str. 38-56
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
sími 557 1730 sími 554 7030
Opið virka daga 10.00-18.00
Laugard. Bæjarlind 10.00-16.00 og Eddufell 10.00-14.00
Tveir dagar eftir af útsölunni
Allt á 1000 og 2000
Sigurður Guðni Karlsson,
löggiltur fótaaðgerðafræðingur,
hefur hafið störf á fótaaðgerðastofunni
FÓTATAK ehf Laugavegi 163C.
Stofan býður hann velkominn.
Tímapantanir í síma 551 5353
Ný norræn matargerðarlist í
Norræna húsinu
17. – 24. febrúar 2008.
Glæsileg dagskrá alla vikuna.
Norrænt hlaðborð í hádeginu og á kvöldin.
Dagskrá þriðjudag 19. febrúar:
11.00 Claus Meyer er einn þekktasti kokkur og
matarfrumkvöðull Dana. Hann stofnaði og
rekur meðal annars veitngashúsið NOMA í
Kaupmannahöfn, sem er talið vera eitt af
fimmtán bestu veitingastöðum í heiminum í
dag. Claus Meyer verður í dag með dagskrá
og vinnustofu fyrir börn um bragðskyn og
matarupplifun. Honum til aðstoðar er
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.
13.15 Fyrirlestur: Stefnumótun hönnuða og
bænda.Flytjendur eru Guðfinna Mjöll
Magnúsdóttir og Brynhildur Pálsdóttir
vöruhönnuðir / Listaháskóli Íslands.
15.00 Hið nýja norræna eldhús – næst stærsta
eldhús í heiminum! Kynnir er danski
meistarakokkurinn Claus Meyer.
16.00 Heimur vínsins. Fyrirlestur og vínsmökkun.
Sérfræðingar frá ÁTVR sjá um kynninguna.
Aðgangseyrir 1000 kr. Aldurstakmark er 20
ár. Takmarkaður fjöldi miða.
Stór matvælakynning 21. - 24. feb. frá
kl. 12.00 (21. feb. er aðeins fyrir fagfólk).
Samtals 40 framleiðendur frá Danmörku,
Íslandi, Svíþjóð og Noregi. Frá Íslandi kynna
Matarkistan og Matarbúrið framleiðslu sína.
Aðgangseyrir. Takmarkaður fjöldi miða.
Nánari upplýsingar og bókanir ásamt allri
dagskránni á
www.midi.is
www.nordice.is
!"#$%%&'$%%'()!"
*)
!
)!+,
" #+ !
)!
! "
#
!
$
%&# #
!
! & ' (
!
"
$ )
*
!
"
&
+&
!&
!"
( ) -
$, -, #!
./
011(2324 5 6
7 3888 (
9
.*
/ 0
1
"0*02
34
Fréttir á SMS