Morgunblaðið - 19.02.2008, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.02.2008, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF ● HAGNAÐUR Føroya banka eftir skatta á síðasta ári nam 144 millj- ónum danskra króna, tæplega 1,9 milljörðum íslenskra króna, og dróst saman um tæplega 10% frá árinu áður. Samdráttinn má meðal annars rekja til aukins starfsmannakostn- aðar sem er afleiðing þess að bank- inn stofnaði dótturfélag í Danmörku á liðnu ári. Eignir bankans í lok síðasta árs námu um 9,6 milljörðum danskra króna en samkvæmt uppgjörinu varð Føroya banki ekki fyrir áhrifum af lánaólgunni að öðru leyti en því að lánsfé er orðið dýrara. Hagnaður dróst saman          !  " #$%&''% 567 8  %8%7 6  A B C A B D 9?A B A  )   4&( B  %  EF  A B ; B@C ?  )  %  >  GHI   (C  91&)& J$( K  9 / 6 : ;  !.- 6  F 6  F6L $ 6  F  (:9  C   9  A B 9M $ C EF FA B IN1 J$ (  O   5 % < 4 : =%, P $6 ((P & 4CA  4 (B1  > %&?  + +  + + +  +  +  + +   +  +  + +   + + + + + + +  + + + + + + + +                                                        O B    J )     ; B #&88"&/0/ ,0&88,&/0+ !8-&008&!8" +0#&8!#&.!" #&/+#&.0+&-.0 +-&-8-&/"" ,"&..!&-"- #&+8-&8+"&-0! .!+&0!!&.8+ ,"&.+!&+-" ,/&"""&+// ,"+&-!!&8!8 #8&-8!&."" +&+8#&,08 +&!8.&88/ #!&-8"&""" ,+#&+#! ##&"".&#-# #+-&.#. #&8!8&!"" +&-00&-""  8..&"""   #+&,-"&"""   /*8. ,-*8" #+*,/ #"*+" #0*!" !"*"" +.*+- /--*"" +8*#" 8,*!" -*08 #+*-" -*+0 8#*," #*-8 .*,- #00*"" #-00*"" ,!,*"" #*", #!!*"" !*#,    ,#8-*""   /*8/ ,.*"" #+*-0 #"*+, #0*," !"*," +.*-" /-.*"" +8*+" 8-*"" -*8, #+*." -*!, 8+*"" #*." .*-" #8"*-" #.#"*"" ,!8*-" #*"- #!/*"" !*#0 +!*""   ,+-"*""  .*"" 91   B - #" -" -8 .0 - #" // ," 0 ++ ,8 #+ ! , ! + / # + #"  #   #   Q    &  #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #0&+&+""0 #-&+&+""0 #0&+&+""0 .&#+&+""/ ++&0&+""/ #-&+&+""0 +-&#&+""0 #,&#&+""0 H>R H>R   ,+ , + 3 3 H>R CCR    , + ,+ 3 3 Q LS  I  T     + + 3 3 9J Q6R    , + , + 3 3 H>RD#- H>R<,"   ,+ , + 3 3 ÞETTA HELST ... ● ÍSLENSKI hlutabréfamarkaðurinn styrktist í kjölfar fregna af kjara- samningum en alls hækkaði úrvals- vísitalan um 1,33% í gær og var við lokun markaðar 5.184 stig. Mun þetta vera í fyrsta skipti frá áramót- um sem vísitalan hækkar á mánu- degi. Mest hækkun varð á bréfum FL Group 3,23% en bréf Marels lækk- uðu mest, um 1,57%. Velta í kaup- höllinni í gær var 16,1 milljarður króna. Skuldatryggingarálag allra bank- anna hækkaði um 10 punkta í gær og er álagið á bréf Kaupþings nú 565 punktar, Landsbanka 280 punktar og Glitnis 530 punktar. Fyrsti græni mánudag- urinn frá áramótum ● SVAFA Grön- feldt, rektor Há- skólans í Reykja- vík, mun taka sæti í stjórn stoð- tækjaframleið- andans Össurar hf. á aðalfundi fé- lagsins. Þetta kemur fram í til- kynningu til kaup- hallar OMX en sjálfkjörið verður í stjórn þar sem aðeins bárust tillögur um fimm aðalmenn. Svafa kemur í stað Sigurbjörns Þorkelssonar en auk hennar munu Niels Jacobsen (núverandi stjórn- arformaður), Kristján Tómas Ragn- arsson, Þórður Magnússon og Össur Kristinsson sitja í stjórninni. Svafa í stjórn Össurar Svafa Grönfeldt ● SJÓVÁ skilaði 4 milljarða króna hagnaði á árinu 2007 en árið áður nam hagnaður félagsins 11 millj- örðum króna. Iðgjöld félagsins jukust um 11% á síðasta ári og rekstrarkostnaður og tjónakostnaður í hlutfalli við iðgjöld lækkaði milli ára. Tjóna- og rekstr- arkostnaður var þannig 4% hærri en iðgjöld ársins, en til samanburðar var kostnaðurinn 15% hærri en ið- gjöldin árið á undan. Batinn er rakinn til hagræðingar sem hafi skilað sér í umtalsverðri lækkun rekstrarkostn- aðar. Tekjur af fjárfestingarstarfsemi drógust einnig saman en afkoman þykir þó ásættanleg, að því er segir í tilkynningu. Sjóvá með 4 milljarða ASKAR Capital tapaði 800 millj- ónum króna árið 2007, á sínu fyrsta heila rekstrarári, og voru færðar niður 2.100 milljónir króna vegna fjárfestinga tengdum ótryggum fasteignaveðlánum í Bandaríkj- unum. Voru engar slíkar eignir bókfærðar í efnahagsreikningi í árslok, að því er fram kemur í til- kynningu bankans til kauphallar. Ef ekki hefði komið til þessarar gjaldfærslu hefði hagnaður bank- ans numið 900 milljónum króna. Sé eingöngu litið til fjórða árs- fjórðungs var tap þess tímabils tæp- ur milljarður króna. Hreinar vaxta- tekjur námu 600 milljónum króna og þóknanatekjur 1,6 milljörðum. Stærstan hluta þar á bílalánafyr- irtækið Avant, dótturfélag Aska. Heildareignir Askar Capital námu 34,3 milljörðum í árslok borið sam- an við 15 milljarða árið áður. Eign- ir í stýringu námu 33 milljörðum og eiginfjárhlutfall á CAD-grunni var 18,5% í lok árs. Í byrjun árs 2007 fjárfesti Askar í skuldabréfavafningum tengdum lánum á bandaríska húsnæðismark- aðnum. „Eins og kunnugt er hafa aðstæður á bandaríska húsnæðis- markaðnum breyst mikið til hins verra og hafa fjárfestingar tengdar honum lækkað verulega í verði. Vegna þessa var tekin ákvörðun um að gjaldfæra allar eignir bank- ans tengdar þessum eignaflokki til að taka af öll tvímæli um áhættu bankans,“ segir í tilkynningunni. Áhersla Askar er á fjárfestingar í fasteignum, innviðum og í fram- taksfjármögnun á nýmörkuðum. Gjaldfærðu 2 milljarða vegna ótryggra veðlána Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÁKVÖRÐUN bresku ríkisstjórnar- innar um þjóðnýtingu Northern Rock, íbúðalánabankans sem varð fyrir úttektarfári sl. haust, var mis- vel tekið í gær. Stjórnarandstaðan hafði ýmislegt við þjóðnýtinguna að athuga sem og stór hluti hluthafa bankans sem sumir hafa hótað að leita réttar síns fyrir dómsstólum. Eins og fram kom í Morgun- blaðinu í gær hafði Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, til- kynnt um helgina að Northern Rock skyldi þjóðnýttur þar sem yfirtöku- tilboð þau er borist höfðu í bankann voru óviðunandi. Darling kynnti í gær, ásamt Gordon Brown forsætis- ráðherra, bráðabirgðalög sem gera þjóðnýtinguna mögulega. Northern Rock er fyrsta breska fyrirtækið sem þjóðnýtt er síðan 1971 þegar hreyflaframleiðandinn Rolls-Royce hlaut sömu örlög. Þeir Brown og Darling hafa sagt þjóðnýtinguna vera besta kostinn í stöðunni og jafnframt fullyrt að bankinn muni starfa á eðlilegan hátt, þótt eignarhaldið sé nú í hönd- um ríkisins. Þá hefur þjóðnýtingin sögð vera bráðabirgðaaðgerð og að bankinn verði einkavæddur á ný þegar öldurnar lægir á ólgusjó lána- markaðanna. Gagnrýnendur draga þetta hins vegar allt saman í efa, sumir segja útilokað banki í eigu hins geti starfað á eðlilegan hátt og aðrir benda á að það tók 16 ár að einkavæða Rolls Royce. Í Lex-dálki Financial Times er það dregið í efa að Northern Rock geti starfað eðli- lega, í hvert skipti sem bankinn verði áberandi muni keppinautar hans kvarta undan eignarhaldi rík- isins. Það er því mikilvægt að skýrt verði nákvæmlega hvernig hið op- inbera hyggist reka bankann að mati Lex. Eins og fram kom í upphafi telja margir hluthafar bankans hætt við að þeir verði hlunnfarnir en óháður endurskoðandi mun ákveða verð- mæti bankans og um leið hversu miklar bætur hinu opinbera ber að greiða hluthöfum. Umdeild þjóðnýting  Hluthafar Northern Rock hóta að leita réttar síns  Óháður endurskoðandi mun verðmeta bankann  Fyrsta þjóðnýtingin í Bretlandi í nær 40 ár Í HNOTSKURN » Evrópuráðið krefst þess að55 milljarða punda skuld Northern Rock við Englands- banka verði greidd eigi síðar en 17. mars nk. » Ron Sandler, nýr yfirmaðurbankans, segir það hins veg- ar munu taka nokkur ár að end- urgreiða skuldina. » Starfsmenn Northern Rockeru um 6.500 talsins en Sand- ler hefur sagt að þeim verði fækkað, jafnvel um helming. Hluthafar bankans eru 180 þús- und. FL GROUP væri sennilega ekki til í dag hefði Baugur ekki gripið til þeirra breytinga sem urðu á félaginu fyrir jólin. Þetta er mat Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, starfandi stjórnar- formans Baugs og stjórnarformanns FL Group, sem kom fram í viðtali við hann í hádegisviðtali Markaðarins á Stöð 2 í gær. Þar sagði Jón jafnframt að senni- lega hefði þurft að grípa til bruna- útsölu á eignum FL Group til þess að bjarga félaginu hefði ekki verið grip- ið til þeirra aðgerða sem raun bar vitni. Aðspurður hvort glannaskapur hefði verið í rekstri FL Group sagði Jón að gera hefði mátt miklu betur og að hinn mikli rekstrarkostnaður sem rætt hefði verið um hefði komið verulega á óvart og að því yrði að breyta. Sagt hefur verið að FL Gro- up muni skera rekstrarkostnað nið- ur um 50% en að mati Jóns þarf að gera betur en það. Hann segir FL Group jafnframt vera að koma þeim skilaboðum til fyrirtækja sem félagið er hluthafi í að skera niður og nefnir í því samhengi sérstaklega Glitni. Skylda að hagræða „Við teljum að menn þurfi virki- lega að taka til, sérstaklega á fjár- málamarkaðinum, á næstu misser- um.“ Aðspurður hvort hann sjái framundan samþjöppun á fjármála- markaði segir Jón að taka verði til í sparisjóðakerfinu en jafnframt segir hann augljós hagræðingartækifæri felast í því að sömu aðilar eru ráð- andi hluthafar í Landsbankanum og Straumi-Burðarási. Það sé skylda manna að hagræða þegar skulda- álagið hækkar jafn mikið og það hef- ur gert. Rætt hefur verið um að staða Baugs sé veik en því þverneitar Jón. Hann segir að EBIDTA-hagnaður fyrirtækja sem Baugur leiðir hafi á síðasta ári verið um 60 milljarðar króna. Væri sennilega ekki til lengur Árvakur/Ómar FL Group Jón Ásgeir Jóhannesson segir félagið hafa stefnt í gjaldþrot. Rekstrarkostn- aður kom á óvart ● ALLAR helstu hlutabréfavísitölur heimsins hækkuðu í gær, und- antekningin var Hang Seng-vísitalan í Hong Kong sem lækkaði um 1,6%. Fyrst og fremst virðist það hafa verið tilkynning breskra stjórnvalda um þjóðnýtingu Northern Rock sem kætti fjárfesta en FTSE-vísitalan breska hækkaði um 2,8% og DAX- vísitalan þýska um 2% og munu fjár- málafyrirtæki hafa dregið vagninn. Lokað var í Bandaríkjunum í gær. Víðast hækkun í gær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.