Morgunblaðið - 19.02.2008, Page 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
STRANDVÖRÐUR! ÉG STEND Í ÞARA! VIÐ ÆTTUMAÐ FARA HEIM ÉG HEF HEYRTÞAÐ ÞETTA SÉ
MJÖG GOTT
FYRIR HÚÐINA
HÚN HEITIR,
„BROSTNAR VONIR“
SAGAN ER UM STRÁK SEM
LENDIR Í ÞVÍ AÐ ALLAR HANS
VONIR HVERFA EINS
OG DÖGG FYRIR SÓLU
ÞÚ ÆTTIR AÐ TAKA ÞENNAN
BLÝANT TIL AÐ UNDIRSTRIKA
ÞAÐ SEM SKIPTIR MÁLI
ÉG HEF
SKRIFAÐ
BÓK UM
GRASKERIÐ
MIKLA
ÉG ER SVO GÁFAÐUR AÐ ÞAÐ
ER NÆSTUM HRÆÐILEGT. ÉG
HLÝT AÐ VERA SNILLINGUR
FÓLK ÁTTAR
SIG EKKI Á ÞVÍ
HVAÐ ÞAÐ ER
ERFITT AÐ VERA
GÁFAÐUR.
MAÐUR VERÐUR
AÐ ÞOLA ALLT
HEIMSKA
FÓLKIÐ Í
HEIMINUM
Á BUXNA-
KLAUFIN
EKKI AÐ
VERA
FRAMAN Á
BUXUNUM?
FLEST
BÖRN ERU
ÞAÐ
HA?
EKKERT
EKKI GEFAST UPP!
HANN ER BARA AÐ
REYNA AÐ
HRÆÐA ÞIG
MIG LANGAR
AÐ SKRÁ
MIG Á
SÝNINGUNA
Í HVAÐA
FLOKK?
VIÐ ERUM MEÐ
VINNUHUNDA,
ÍÞRÓTTAHUNDA,
DÓTAHUNDA,
DÓTAHUNDA OG
FJÁRHUNDA
Í HVAÐA
FLOKK RÍKIR
NAFNLEYND?
VIÐ FENGUM
TÖLVUPÓST FRÁ
MÖMMU ÞINNI
HVAÐ SEGIR
HÚN GOTT?
HÚN SEGIR AÐ VEÐRIÐ SÉ
GOTT, MJÖÐMIN SÉ ENNÞÁ
AÐ PIRRA HANA...
OG AÐ HÚN
ÆTLI AÐ FLYTJA
HINGAÐ Í
VIKUNNI!
HVAÐ?!?
ÉG ER ENGINN KJÁNI! ÉG
VEIT AÐ KÓNGULÓAR-
MAÐURINN KOM TIL L.A.
TIL AÐ FINNA MIG
OG ÉG ÆTLA AÐ
SJÁ TIL ÞESS AÐ
HONUM TAKIST ÞAÐ
EN ÉG ÆTLA AÐ VELJA
STAÐ OG STUND!
dagbók|velvakandi
Primadonna týnd
Ljósgrá fimm ára silkiterrier-
hundur týndist frá Blönduholti í
Kjós, 13. febrúar sl. Hún er merkt
og ber nafnið Primadonna. Finnandi
vinsamlega hafið samband í síma
566 7072 eða 691 6263. Góð fund-
arlaun.
Kristín
Týnd læða frá
Brekkubyggð í Garðabæ
Svört læða með rauða/endurskins-
hálsól, rautt merkispjald og bjöllu er
búin að vera týnd frá heimili sínu í
Brekkubyggð 89, Garðabæ, síðan 3.
febrúar. Tinna er 10 ára og er ekki
vön að vera úti. Nágrannar eru
beðnir um að athuga hvort Tinna
hefur komist inn í bílskúr eða
geymslu hjá þeim.
Vinsamlegast hafið samband við
Erlu í síma 899 6089 eða Kattholt í
síma 567 2909.
Þakkir til Péturs Blöndal
Ég hlustaði á mjög athyglivert viðtal
Arnþrúðar Karlsdóttur við Pétur
Blöndal alþingismann á Útvarpi
Sögu sl. föstudagsmorgunn. Það er
varla til betri pólitíkus en Pétur, til
að tala um fjármál almennt þannig
að almenningur skilji. Pétur virtist
hafa til reiðu svör við öllu sem um
var spurt, jafnvel frá Ástralíu, sem
og annarra sem inn hringdu. Pétur,
hafðu þökk fyrir greinargóð svör og
skýringar. Það skilja flestallir hvað
um er talað, hvað fjármálum við-
kemur, þegar þú situr fyrir svörum.
Útvarp Saga er alveg frábær
fréttamiðill, ekki síst með Sigurð
Tómasson innanborðs.
Svanur Jóhannsson
Gleraugu týndust á Hringbraut
Karlmanns sjóngleraugu týndust sl.
föstudag á leið eftir Hringbraut,
Reykjavík. Þeir sem kunna að finna
þau vinsamlega hafi samband í síma
899 7778. Þeirra er sárt saknað.
Blaðberinn
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
FLÓÐ eru víða um land vegna þíðu og mikilla rigninga. Vatnsflóð geta
valdið miklu tjóni og slitlagi á malbikuðum vegum. Því þurfa ökumenn að
vara sig á vatnsflaumnum sem myndast á vegum landsins.
Morgunblaðið/RAX
Víðs vegar eru vatnsgusur
Lögg. fasteignasali: Bergur Guðnason hdl.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni,
ekki í síma eða á netinu.
Skráin á netinu: www.fyrirtaeki.is
Elsta fyrirtækjasalan á landinu.
Óvenjuleg tækifæri
1. Gamla mjólkur- og ostabúðin á Selfossi er til sölu. Skemmti-
legt fyrirtæki fyrir fyrrverandi sveitafólk, sem flutt eru á
mölina. Þarna versla allir bændur í sveitinni og Selfyssingar
ungir sem gamlir. Ekki þarf sérkunnáttu umfram fram-
sóknargenið og góða skapið. Hafið samband við okkur sem
fyrst. Ótrúlega gott verð. Auk þess er þetta orðin sælkera-
búð.
2. Nú hefur sá gamli, sjálfur skraddarinn, ákveðið að selja sína
starfsemi. Samtals níu saumavélar í góðu standi, pressur og
allt til alls. Upplagt fyrir saumakonur, klæðskera eða fata-
hönnuði. Frábær staðsetning. Einstakt tækifæri fyrir ungt
fólk sem vill byrja sína heimsfrægð við góðar aðstæður in
Iceland.
3. Sportvöruverslun sem selur mest freestyle hjól, snjóbretti,
hjólabretti og útivistar- og sport-tísku-fatnað. Öðruvísi
sportvöruverslun, alveg einstök. Frábær staðsetning.
Þetta eru aðeins 3 fyrirtæki af um 200.