Morgunblaðið - 19.02.2008, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2008 35
Krossgáta
Lárétt | 1 þjóðhöfð-
ingjaætt, 8 dökkt, 9 minn-
ast á, 10 elska, 11 að baki,
13 dýrið, 15 lélegt hús, 18
viðlags, 21 vætla, 22
smánuð, 23 kaka, 24 kið.
Lóðrétt | Lóðrétt: 2 logið,
3 þrautin, 4 hafa upp á, 5
hefja, 6 fjall, 7 fornafn, 12
kraftur, 14 fálm, 15 lof,
16 þátttakandi, 17 smá,
18 kölski, 19 létu í friði,
20 hugur.
Lausn síðustu krossgátu
Lausn síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 spors, 4 bókin, 7 önduð, 8 sukks, 9 ill, 11 gert, 13
saka, 14 íslam, 15 þjóð, 17 áttu, 20 rit, 22 ataði, 23 jatan,
24 totta, 25 nárar.
Lóðrétt: 1 svöng, 2 oddur, 3 sóði, 4 basl, 5 kokka, 6 níska,
10 lalli, 12 tíð, 13 smá, 15 þvalt, 16 ósatt, 18 tetur, 19
Unnur, 20 rita, 21 tjón.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Umhverfið hefur enn meiri áhrif á
sálarástand þitt en vanalega. Farðu þang-
að sem snillingur getur haft áhrif á þig.
Láttu svo snilldarverkin tala.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Það verður lokauppgjör í fjölskyld-
unni – flækjur leysast, og leikarar geta
hneigt sig. Bráðum mun þér aftur líka við
þetta klikkaða lið sem þú ert skyldur.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Ef þú pælir aðeins í því eru sam-
bönd í raun ekki flókin. Annaðhvort bakk-
ar maður eða gefur sig allan. Það síð-
arnefnda gefur mun betri raun.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú lærir aftur að meta það að
njóta verkefnanna. Hamingjan felst í því
að hafa meira gaman af hlutunum en sá
við hliðina, og fá hann til að taka þátt í því.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Viðskipti og lagamál geta ekki beðið
lengur. Sinntu þeim og streitan minnkar.
Seinni partinn lærir þú eitthvað sem
breytir þér úr áhugamanni í atvinnu-
mann.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú ert bjartur og fullur af eldmóði.
Vertu með fólki sem kann að meta þessa
kosti. Ábending: Það eru vanalega þeir
sem brosa við þér og hlæja að bröndurum.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Tímasetning hefur mikil áhrif á
hvernig þér tekst að ná áhuga við-
skiptavina þinna, vina og elskhuga. Þú
kannt að láta til skarar skríða á réttu
augnabliki.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú kynnist vissum nýjungum
og það reynir á huga þinn. Hann er á ferð
jafnvel þótt þú sért í kyrrstöðu. Heim-
urinn er meira framandi en þig dreymdi
um.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú ert í keppnisskapi og það
kemur sér vel að velja verðugan andstæð-
ing. Jafnvel þótt þú tapir, sem er líklegt,
muntu vinna, því að þú tókst eitt skref
fram á við.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Gerðu þér grein fyrir hvað
hjarta þitt þráir og gríptu það með báðum
höndum. Taktu djarfa ákvörðun fyrir
framtíðina. Ef einhver er í spilinu, segðu
honum frá því nú.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Það er gaman að gera góðverk.
Og ánægjan minnkar ekki áhrif framtaks-
ins. Þér tekst sérstaklega vel upp þar sem
ungmenni eiga í hlut.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Það víkkar sjónarhornið að hitta
alls konar fólk. Þú getur tengt við hvern
sem er, svo lengi sem þú veist að það er í
takmarkaðan tíma. Sporðdreki hefur sér-
stök áhrif á þig.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Staðan kom upp á alþjóðlegu ung-
lingamóti Taflfélagsins Hellis sem
lauk fyrir skömmu í húsnæði Skák-
skóla Íslands. Hinn sænski Jakob
Aperia (1.830) hafði hvítt gegn Dan-
anum Dara Akdag (2.083). 41. Be6!
Bxe6 42. dxe6 Df8 svartur hefði orð-
ið mát eftir 42. … Dxe6 43. Dg7#. Í
framhaldinu vann hvítur drottn-
inguna og nokkru síðar skákina: 43.
f7+ Dxf7 44. exf7+ Kxf7 45. Dxh7+
Bg7 46. Dh2 Kg8 47. Da2+ Kh7 48.
Dxa4 d2 49. Dc2 c4 50. Dxd2 c3 51.
Dc2 Be5 52. Kg2 og svartur gafst
upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Tvöföld þvingun Hauge.
Norður
♠D3
♥10854
♦872
♣D872
Vestur Austur
♠10954 ♠ÁG62
♥Á32 ♥D76
♦K ♦D9643
♣106543 ♣G
Suður
♠K87
♥KG9
♦ÁG105
♣ÁK9
Suður spilar 2G.
Tor Helness kom fyrst á Bridshátíð
1982 og hefur verið tíður gestur síðan.
Félagi Tors í norska landsliðinu er
Geir Helgemo, en undanfarin ár hefur
Tor mætt á Bridshátíð með þekktum
umboðsmanni í fótbolta, Rune Hauge.
Tor og Rune unnu sveitakeppnina í
fyrra og tvímenninginn í ár. Í spilinu
að ofan nældi Rune sér í dýrmætan yf-
irslag í 2G. Útspilið var smátt lauf.
Rune tók slaginn heima og húrraði
út ♥K. Vestur dúkkaði, en drap ♥G
næst og spilaði meira hjarta á drottn-
ingu félaga síns. Austur skipti yfir í lít-
inn tígul, Rune lét gosann, vestur átti
slaginn á kónginn og spilaði laufi. Rune
tók heima og spilaði spaða á drottn-
inguna. Austur drap og reyndi enn tíg-
ul, en Rune svínaði tíunni.
Þessi meinlausa vörn hefur tryggt
sagnhafa átta slagi, en Rune gerði bet-
ur. Hann lagði niður ♦Á, spilaði laufi á
drottningu, síðan ♥8 úr borði og þving-
aði báða mótherja.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Kosovo hefur tekið sér sjálfstæði og skilið sig fráöðru ríki. Hvaða?
2 Helga Margrét Þorsteinsdóttir, 16 ára, setti nýtt Ís-landsmet um helgina. Í hvaða grein?
3Markmaður AC Milan, Dida, meiddist þar sem hannsat á bekknum hjá liði sínu. Hvaðan er Dida?
4 Ásgeir Sigurgeirsson er nýr Íslandsmeistari og Ís-landsmethafi. Í hverju?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Hvað heitir eignarhaldsfélagið
sem lætur reisa tónlistar- og ráð-
stefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn?
Svar: Portus. 2. Haldnir voru
minningartónleikar um söngkonu
og söngvaskáld fyrir helgi. Hver var
hún? Svar: Bergþóra Árnadóttur.
3. Mynd íslensks kvikmyndaleik-
stjóra hlaut Teddy-verðlaunin á
kvikmyndahátíðinni í Berlín. Hver
er leikstjórinn? Svar: Ólafur le
Fleur Jóhannesson.
4. Seðlabanki Bandaríkjanna hef-
ur varað við versandi horfum og etv. verri stöðu banka. Hver er
seðlabankastjóri Bandaríkjanna? Svar: Ben Bernanke.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Fermingar
Glæsilegt sérblað tileinkað fermingum
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 29. febrúar.
• Fermingargjafir - hvað er
vinsælast hjá fermingarbörnum.
• Veisluföng og tertur.
• Fermingartíska.
• Ásamt fullt af fróðleiksmolum
og spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 12, mánudaginn 25. febrúar.
Fermingarblaðinu er dreift inn á öll heimili á landinu.
Meðal efnis er:
• Nöfn fermingarbarna.
• Fermingarförðun og hárgreiðsla.
• Fermingarskeytin.
• Mismunandi fermingar - á að
kaupa eða búa til sjálf.
• Gestabækur.