Morgunblaðið - 31.03.2008, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.03.2008, Blaðsíða 7
Rannsóknastyrkir til háskólanema Stjórn Íbúðalánasjóðs ákvað í tilefni af hálfrar aldar afmæli húsnæðis- lána hér á landi að veita háskólanemum styrki til rannsókna á sviði húsnæðismála í þrjú ár. Þessir styrkir nema samtals 2.500.000 kr. árlega og eru síðustu styrkirnir veittir á þessu ári. Val á þeim verkefnum sem hljóta styrki byggist á því að þau nýtist starfsemi Íbúðalánasjóðs. Nánari upplýsingar er að finna á www.ils.is og hjá Þórdísi B. Sigurþórsdóttur í síma 569 6900 eða með tölvupósti thordisb@ils.is Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2008 www.ils.is Borgartúni 21, 105 Reykjavík Sími : 569 6900, 800 6969 Íbúðalánasjóður fyrir alla Lán og styrkir til tækninyjunga og umbóta í byggingariðnaði Íbúðalánasjóður auglýsir til umsóknar lán og styrki til tækninýjunga og umbóta í byggingariðnaði. Lán eða styrki má veita einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum sem vinna að þróun tæknilegra aðferða og nýjunga sem leitt geta til lækkunar á byggingarkostnaði og viðhaldi íbúðarhúsnæðis, styttri byggingartíma eða stuðlað með öðrum hætti að aukinni hagkvæmni í byggingariðnaði. Umsóknum um lán eða styrki skal skila til Íbúðalánasjóðs á sérstöku eyðublaði eða rafrænt á www.ils.is Nánari upplýsingar veitir Einar Örn Stefánsson hjá Íbúðalánasjóði í síma 569 6900 og með tölvupósti einarorn@ils.is Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2008 Íbúðalánasjóður skal samkvæmt lögum stuðla að tækninýjungum og umbótum í byggingariðnaði, m.a. með því að veita lán eða styrki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.