Morgunblaðið - 31.03.2008, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 31. MARS 2008 33
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 6/4 kl. 14:00 U
Sun 13/4 kl. 14:00 U
Sun 20/4 kl. 14:00 Ö
Sun 27/4 aukas.kl. 14:00 Ö
Sýningum í vor lýkur 27/4
Engisprettur
Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 4/4 4. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00
Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00
Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00
Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00
Sólarferð
Lau 5/4 kl. 16:00 Ö
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Sun 6/4 kl. 20:00 Ö
Lau 12/4 kl. 16:00 Ö
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Sun 13/4 kl. 20:00 Ö
Lau 19/4 kl. 16:00
Lau 19/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 16:00
Lau 26/4 kl. 20:00 Ö
Sun 27/4 kl. 20:00
Ath. siðdegissýn.
Kassinn
Baðstofan
Fös 4/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00
Sun 20/4 kl. 20:00
Sýningum að ljúka
Smíðaverkstæðið
Vígaguðinn
Sun 6/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Sá ljóti
Mið 2/4 fors. kl. 20:00 U
Fim 3/4 fors. kl. 20:00 U
Lau 5/4 frums. kl. 20:00 U
Mið 9/4 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Fim 24/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Mið 30/4 kl. 20:00
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U
Lau 5/4 kl. 11:00 U
Lau 5/4 kl. 12:15 U
Sun 6/4 kl. 11:00 U
Sun 6/4 kl. 12:15 U
Lau 12/4 kl. 11:00 U
Lau 12/4 kl. 12:15 U
Sun 13/4 kl. 11:00 U
Sun 13/4 kl. 12:15 U
Sun 13/4 kl. 14:00
Lau 19/4 kl. 11:00
Lau 19/4 kl. 12:15
Sun 20/4 kl. 11:00
Sun 20/4 kl. 12:15
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
ÁST (Nýja Sviðið)
Fim 3/4 kl. 20:00
Fös 4/4 kl. 20:00
Fim 10/4 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00
Fim 17/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00
Mið 23/4 kl. 20:00
Fim 24/4 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Sun 6/4 kl. 20:00 U
Lau 12/4 kl. 20:00 U
Sun 13/4 kl. 20:00 U
Lau 19/4 kl. 20:00 U
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Sun 27/4 kl. 20:00
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 6/4 kl. 14:00 Ö
Sun 13/4 kl. 14:00
Sun 20/4 kl. 14:00
Sun 27/4 kl. 14:00
Hetjur (Nýja svið)
Lau 5/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Sun 6/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Sun 20/4 kl. 20:00
Fös 25/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00
Í samst við Vesturport
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Fim 10/4 kl. 20:00 Ö
Fös 11/4 kl. 20:00 U
Fim 17/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00 U
Mið 30/4 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar)
Fim 3/4 ný sýn kl. 20:00 U
Fös 4/4 kl. 19:00 U
Fös 4/4 ný sýn kl. 22:30 U
Lau 5/4 kl. 19:00 U
Lau 5/4 ný sýn kl. 22:30 Ö
Sun 6/4 kl. 20:00 U
Fös 11/4 aukas kl. 19:00 U
Lau 12/4 kl. 19:00 U
Lau 12/4 kl. 22:30 U
Sun 13/4 aukas kl. 20:00 Ö
Fös 18/4 ný sýn kl. 19:00 U
Lau 19/4 kl. 19:00 U
Lau 19/4 kl. 22:30 Ö
ný aukas
Fös 25/4 ný aukas kl. 19:00
Lau 26/4 kl. 19:00 U
ný aukas
Sýningum lýkur í apríl!
Dubbeldusch (Rýmið)
Fös 4/4 10. kortkl. 19:00 U
Lau 5/4 11. kortkl. 19:00 U
Lau 5/4 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 6/4 12. kortkl. 20:00 U
Fös 11/4 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U
Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U
Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U
Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U
Lau 19/4 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U
Fös 25/4 18. kort kl.
19:00
Ö
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 11/4 frums. kl. 20:00
Lau 12/4 2. sýn. kl. 20:00
Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00
Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00
Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00
Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00
Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00
Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00
Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00
Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Mið 2/4 kl. 14:00 F
réttarholtsskóli
Fös 4/4 kl. 09:00 F
grunnsk. á þorlákshöfn
Fim 10/4 kl. 14:00 F
hjúkrunarheimilið skógarbær
Eldfærin (Ferðasýning)
Fim 3/4 kl. 08:00 F
hamraskóli
Sun 6/4 kl. 11:00 F
keflavíkurkirkja
Sun 13/4 kl. 11:00 F
langholtskirkja
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cosi fan tutte - Óperustúdíó Íslensku óperunnar
Sun 6/4 frums. kl. 20:00
Mið 9/4 kl. 20:00 U
Fös 11/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Aðeins þessar fjórar sýningar!
Dagbók Önnu Frank
Sun 25/5 kl. 20:00
Pabbinn
Fim 10/4 kl. 20:00 Ö
Síðasta sýning!
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá hamri 70 ára
Mán 31/3 kl. 17:00
Mán 7/4 kl. 17:00
Mán 14/4 kl. 17:00
Mán 21/4 kl. 17:00
Systur
Fös 2/5 frums. kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Lau 10/5 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fim 3/4 kl. 20:00 Ö
Lau 5/4 kl. 15:00 U
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Fös 11/4 kl. 20:00 Ö
Lau 19/4 kl. 20:00 U
Fim 24/4 kl. 16:00 U
Fös 25/4 aukas. kl. 20:00
Lau 26/4 aukas. kl. 20:00
Fös 2/5 kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 15:00 U
Lau 3/5 kl. 20:00 U
Lau 10/5 kl. 15:00 U
Lau 10/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 14:00 U
ath. br. sýn.artíma
Fös 16/5 kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00
Mið 28/5 kl. 17:00 Ö
ath breyttan sýn.artíma
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 12/4 kl. 15:00 U
Lau 12/4 kl. 20:00 U
Fös 18/4 kl. 20:00 U
Lau 19/4 kl. 15:00 U
Fös 9/5 aukas. kl. 20:00
Sun 11/5 aukas. kl. 16:00
Lau 17/5 kl. 15:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00 U
Lau 24/5 kl. 15:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00 U
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
39? vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið
við Hlemm)
Fim 3/4 kl. 20:00
Fös 4/4 kl. 20:00
Sun 6/4 kl. 20:00
Fim 10/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Mið 16/4 lokasýn. kl. 20:00
Miðapantanir í s. 5512525
Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning))
Sun 6/4 kl. 17:00
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Sun 6/4 kl. 14:00 F
heiðarskóli
Fim 24/4 kl. 14:00 F
grindavík
Fim 15/5 kl. 10:00 U
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Fim 17/4 kl. 10:00 F
fannahlíð hvalfirði
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 9/4 kl. 10:00 F
hólaborg
Fim 10/4 kl. 10:00 F
hulduberg
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði)
Lau 5/4 kl. 14:00
Lau 19/4 kl. 14:00
Lau 3/5 kl. 14:00
Tjarnarbíó
5610250 | leikhopar@leikhopar.is
Borko
Fim 3/4 kl. 20:00
útgáfutónleikar
MADONNA hyggst framleiða og
leika í endurgerð af hinni sígildu
kvikmynd Casablanca þar sem
Humphrey Bogart og Ingrid
Bergman fóru með aðalhlutverk.
Madonna hyggst taka að sér
hlutverk Ilsu Lund, sem Berg-
man lék í upprunalegu útgáfunni
og flytja sögusviðið til Íraks í
nútímanum.
Eftir því sem ónefndur innan-
búðarmaður í kvikmyndaiðn-
aðinum tjáði breska dagblaðinu
The Daily Mail er Madonna harð-
ákveðin í að koma verkefninu í
framkvæmd en undirtektir hafa
verið dræmar. „Það skilur eng-
inn af hverju hún vill endurbæta
mynd sem margir telja þá bestu
sem gerð hefur verið.“
Reuters
Madonna Það skortir ekki sjálfstraustið hjá poppdrottningunni.
Madonna endurgerir
Casablanca
LINDSAY Lohan hefur tekið að sér
hlutverk í kvikmyndinni Manson
Girls sem fjallar um morðingjann
Charles Manson.
Pabbi leikkonunnar mun þó vera
mjög ósáttur við að hún taki að sér
hlutverkið. „Ég vona innilega að
Lindsay snúi sér aftur að því að leika
í myndum af þeirri gerð sem komu
henni á kortið í upphafi. Ég myndi
vilja að hún hætti að gera svona list-
rænar myndir,“ sagði hann í viðtali
við bandaríska tímaritið US Weekly.
Lohan mun fara með hlutverk
Nancy Pitman sem var einn af með-
limum í sértrúarsöfnuði Mansons.
Hún strauk að heiman þegar hún
var 16 ára til þess að ganga til liðs
við söfnuðinn. Pitman tók ekki bein-
an þátt í glæpunum, en hjálpaði
Manson við að fjarlægja sönn-
unargögn að þeim loknum. Meðal
þeirra sem féllu fyrir hendi Mansons
var eiginkona leikstjórans Romans
Polanski, Sharon Tate, en hún gekk
með barn þeirra hjóna þegar hún
lést.
Reuters
Glæpakvendi Lindsay Lohan.
Pabbinn
ósáttur við
hlutverkið
EIGINMAÐUR Jennifer Lopez gaf
henni hring með gulum demant eftir
að hún fæddi tvíburasystkinin Max
og Emme á dögunum. Marc Anthony
þurfti að reiða fram rúmar 23 millj-
ónir króna til þess að borga fyrir gjöf-
ina.
Vinur þeirra segir Lopez hafa orð-
ið himinlifandi þegar hún opnaði
pakkann. „Hún bjóst ekki við svona
rausnarlegri gjöf, en Marc vildi gefa
henni eitthvað sérstakt til minningar
um daginn.“
Þó að þau hjónin hafi á dögunum
fengið greiddan um hálfan milljarð
fyrir birtingu á fyrstu myndunum af
börnunum er ljóst að þeir peningar
endast ekki lengi. Lopez hefur þegar
eytt rúmum hundrað milljónum í ým-
iskonar sérmeðferð við fæðinguna og
nú liggur fyrir að innrétta þarf fjögur
barnaherbergi, tvö á heimili þeirra á
Long Island og tvö í húsi þeirra á Pu-
erto Rico. Hjónin hafa þegar pantað
tvo smáhesta handa börnunum og
ráðið handa þeim nuddara og sér-
fræðing í litameðferð.
Dýrar barn-
eignir hjá
Lopez og
Anthony
Reuters
Ekkert að spara Milljónavelta er í
kringum barneignir Jennifer Lopez.