Morgunblaðið - 03.04.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.04.2008, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2008 9 FRÉTTIR Hör- og gallafatnaður í úrvali. www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Str. 36-56 iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Glæsilegt úrval af vorfatnaði frá Laugavegi 82, sími 551 4473 Glæsileg undirföt beint frá París KRINGLUNNI - Sími: 568 9955 stelpu & stráka S PA R IB A U K U R www.tk.is FERMINGAR GJAFIR SKARTGRIPATRÉ TILBOÐSVERÐ KR. 4.995.- Rúmföt 20 teg. Skartgripaskrín yfir 30 teg. GLÆSIBÆ S: 553 7060 MJÓDDINNI S: 557 1291 Sérverslun með w w w . x e n a . i s NÝ VORSENDING Hverfisgötu 6 101 Reykjavík sími 562 2862 Stærðir 42-52 Vor - Sumar kynningardagar 3.-12. apríl MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi tilkynning: „Samband ungra sjálfstæðis- manna hvetur íslenska stjórnmála- menn til að sniðganga opnunar- og lokahátíð Ólympíuleikanna sem hefj- ast í Peking 8. ágúst og sýna með þeim hætti andstöðu íslenskra stjórnvalda við meðferð kínverskra stjórnvalda á þegnum sínum Í Kína ríkir alræðisstjórn sem skeytir lítt um mannréttindi og vel- ferð íbúa sinna. Íbúar Tíbet hafa þurft að þola sérstaklega harða og ógeðfellda meðferð í rúma hálfa öld af hálfu ríkis sem þeir nauðugir hafa verið innlimaðir í. Aðgerðir kín- verskra yfirvalda í Tíbet undanfarn- ar vikur sýna hversu röng ákvörðun það var af hálfu Alþjóðaólympíu- nefndarinnar að velja Peking sem mótstað leikanna. Hætta er á að kín- versk stjórnvöld noti leikana sem vettvang til að villa enn frekar um fyrir heimsbyggðinni og reyni að sýna fram á glæsileika og veldi al- ræðisstjórnarinnar, en hylji með Pótemkintjöldum þá gegndarlausu kúgun og harðræði sem beitt er ekki langt frá Ólympíueldinum. Ólympíu- leikarnir hafa því miður einmitt ver- ið misnotaðir á sama hátt áður. Í anda Ólympíuleikanna er þó sjálfsagt að íslenskir afreksmenn taki þátt í leikunum með öðrum íþróttamönnum heims og sýni þann- ig samstöðu með íbúum Kína í að vilja stuðla að friði og velferð í heim- inum. Hins vegar er algjör óþarfi að íslensk stjórnvöld sendi sína fulltrúa á leikana. Slíkar heimsóknir verða að áróðursvopni í höndum þarlendra stjórnvalda. Þegnar Kína, sem beitt- ir eru harðræði og sviptir mannrétt- indum, eiga ekki að fá þau skilaboð að kúgarar þeirra njóti sérstakrar virðingar og velvilja leiðtoga lýð- frjálsra þjóða, segir í tilkynningu Sambands ungra sjálfstæðismanna. Ráðamenn sniðgangi Ól- ympíuleikana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.