Morgunblaðið - 03.04.2008, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2008 39
eeeee
-S.M.E., Mannlíf
eeee
- S.S. , X-ið FM 9.77
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
www.laugarasbio.is
eeee
- L.I.B.,
Topp5.is/FBL
„Mynd sem hreyfir
við manni“
eee
- S.V., MBL
eeee
- M.M.J.,
kvikmyndir.com
BYGGÐ Á EINNI
VINSÆLUSTU
BÓK ALLRA TÍMA.
LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS!
50.000 MANNS!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
- Ó.H.T. Rás 2
eee
- A.S MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Sýnd kl. 6 og 8
Frábær grínmynd
- V.J.V. Topp5.is/FBL
eee
- H.J., MBL
eeee
FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
l
ATH:
Á UNDAN MYNDINNI
VERÐUR FRUMSÝNT
FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ
(TRAILER)
ÚR ICE AGE 3!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM,
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
10
Sýnd kl. 6, 8 og 10 POWERSÝNING
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
J E S S I C A A L B A
ÞAÐ GETUR VERIÐ SKELFILEGT AÐ SJÁ
-bara lúxus
Sími 553 2075
- V.I.J. 24 STUNDIR
eeee
- V.J.V. TOPP 5
Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 10
Stærsta kvikmyndahús landsins
- H.J., MBL
eeee
„Vel gerð ævintýra-
og fjölskyldumynd.
Með betri slíkum
undanfarin misseri.”
- VJV, Topp5.is/FBL
eeee
Frábær spennutryllir sem svíkur engan!
„Fín Fjölskyldumynd”
- 24 Stundir
eeeeeee„Allt smellur saman
og allt gengur upp”
- A. S., 24 Stundir
- L.I.B.
TOPP5.is/FBL.
eee
„Vel gerð ævintýra-
og fjölskyldumynd.
Með betri slíkum
undanfarin misseri.”
- VJV, Topp5.is/FBL
eeee
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
The other Boeylin girl kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára
The Eye kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
The Spiderwick Chronicles kl. 5:50 B.i. 7 ára
Horton m/ísl. tali kl. 6
Heiðin kl. 10 B.i. 7 ára
The Kite Runner kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 6 - 8 B.i. 7 ára
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
VÆNTANLEG Hróarskelduhátíð
er beinlínis farin að öskra eftir því að
maður láti nú sjá sig, en með hverri
viku bætist við nýtt og ægispenn-
andi þungavigtarnafn og útlit fyrir
að hátíðin eigi eftir að verða sú besta
– alltént hvað tónlistarleg gæði varð-
ar – í árafjöld (því ekki þori ég að
spá um veðurfarið). Og vel að
merkja, þá hefur aðaltrompunum
ekki verið spilað út enn. Þá er gleði-
legt að íslenskir listamenn verða þó-
nokkrir í ár, Bloodgroup og Mugison
leika á hátíðinni og hvíslað er um
Sigur Rós.
Í gær var það tilkynnt að sjálfur
Nick Cave ætli að troða upp og það
með bílskúrsrokksveit sinni Grind-
erman. Gleðisveitinni geðþekku Hot
Chip, sem er okkur Íslendingum að
góðu kunn, var þá hent með eins og
bónus. Þeim sem þetta skrifar var
eiginlega öllum lokið þegar hann sá
þetta. Hátíðin á eftir að verða geð-
veik!
Aðrir risar sem hafa verið stað-
festir eru t.a.m. Neil Young, Radio-
head og Slayer og þá munu tvö tíma-
mótabönd, gríðarlega áhrifaríkar
sveitir í sínum geirum, eiga end-
urkomu á hátíðinni, annars vegar
sænska öfgarokksveitin At the
Gates og hins vegar nýbylgju/
skóglápssveitin My Bloody Valent-
ine. Fleiri nöfn sem fá hárin til að
rísa eru Bonnie Prince Billy, Band of
Horses, Battles, Chemical Brothers,
The Dillinger Escape Plan, Kings of
Leon, M.I.A. og The Streets. Hin
goðsagnakennda þungarokkssveit
Judas Priest ætlar meira að segja að
bruna inn á svið á mótorhjólunum
sínum. Er þá málið ekki dautt? Hró-
arskelda 2008 stendur yfir dagana
3.-6. júlí en upphitun fyrir snemm-
komna hefst 29. júní.
Hróarskelda verður
alltaf betri og betri
Svalir Töffararnir í Grinderman bættust á dagskrána nýlega.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Hróarskelda Bjórinn er vinsæll eins og annars staðar í Danaveldi.
www.roskilde-festival.is
TVÍBURAR hefja nám við fram-
haldsskóla, en óvæntar fléttur og
grín hljótast af þegar þeir lenda í
andstæðum klíkum innan skólans.
Þannig er söguþráður gamansöng-
leiksins Sorrý, ég svaf hjá systur
þinni sem nemendur við Flens-
borgarskólann í Hafnarfirði eru að
hefja sýningar á.
Það var löngun til að lífga við
gamla hefð og efla félagslífið í
skólanum sem fékk þá Arnar Dan
Kristjánsson, Frey Árnason og
Hermann Óla Davíðsson til að setj-
ast niður einn daginn og semja
handrit upp á 85 síður. Hópur
nemenda tók sig til og sýndi verkið
á árshátíð skólans, og voru und-
irtektir svo góðar að ákveðið var
að fara út í frekari sýningar. Hef-
ur nú verið reist sýningaraðstaða í
aðalsal skólans með öllu tilheyr-
andi.
„Við sátum við skriftir í viku og
útkoman var ógeðslega skemmti-
legt verk. Framhaldið gekk eins og
í sögu, margir vildu taka þátt í að
gera sýninguna að veruleika,“ seg-
ir Arnar Dan en alls koma tæplega
30 nemendur að uppfærslunni sem
leikstýrt er af Ívari Helgasyni leik-
ara. „Tónlist „eighties“-stjörn-
unnar Rick James gefur tóninn, og
útkoman er skemmtileg blanda þar
sem brandari kemur eftir brand-
ara svo áhorfendur hlæja úr sér
miltað.“
Almennar sýningar verða 3. og
5. apríl en sýning fyrir nemendur í
unglingadeildum grunnskóla 4.
apríl. Miðasala er á kaffihúsinu
Súfistanum í miðbæ Hafnarfjarðar.
Morgunblaðið/hag
Leikhópurinn Aftast frá vinstri: Klara, Atli, Anna, Arnar og Andrea. Önn-
ur röð: Guðný, Hólmar, Halla og Lína. Þriðja röð: Jón (liggjandi), Emil,
Ebeneser og Hermann. Fremstar sitja þær Linda, Emma og Heiðrún.
„Áhorfendur hlæja
úr sér miltað“
Nemendur við Flensborg sýna
frumsamda gamansöngleikinn
Sorrý, ég svaf hjá systur þinni