Morgunblaðið - 03.04.2008, Page 37

Morgunblaðið - 03.04.2008, Page 37
kringum söngkonuna í veröld sem virðist annars heims. Í viðtalinu segja leikstjórarnir Isaiah Saxon og Sean Hellfristch að þeir hafi leitað til náttúrunnar að innblástri og hluti af ferlinu hafi falist í eins- konar ritúalískri ofskynjun þar sem sveppir komu við sögu. Myndbandið var þrjá mánuði í gerð og kostaði framleiðsla þess um 100.000 bandaríkjadali. LEIKSTJÓRAR nýja tónlistarmyndbands Bjark- ar segjast í viðtali m.a. hafa neytt ofskynj- unarsveppa við listrænan undirbúning mynd- bandsins. Þetta kom fram í samtali þeirra við blaðamann New York Times en blaðið gerði stutta bak við tjöldin-mynd um framleiðslu myndbandsins, sem þykir með frumlegustu tónlistarmyndböndum í lengri tíma og sveima dularfullar kynjaverur í Ofskynjun í myndbandi Bjarkar? Landslag Innblásturinn frá náttúrunni. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2008 37 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 6/4 kl. 14:00 U Sun 13/4 kl. 14:00 U Sun 20/4 kl. 14:00 Ö Sun 27/4 aukas.kl. 14:00 Ö Sýningum í vor lýkur 27/4 Engisprettur Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/4 4. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Sólarferð Lau 5/4 kl. 16:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 16:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 U Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 síðasta sýn. í vor Munið siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fös 4/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Sýningum að ljúka Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sá ljóti Fim 3/4 fors. kl. 20:00 U Lau 5/4 frums. kl. 20:00 U Mið 9/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U Lau 5/4 kl. 11:00 U Lau 5/4 kl. 12:15 U Sun 6/4 kl. 11:00 U Sun 6/4 kl. 12:15 U Lau 12/4 kl. 11:00 U Lau 12/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 11:00 U Sun 13/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 14:00 U Lau 19/4 kl. 11:00 Ö Lau 19/4 kl. 12:15 Ö Sun 20/4 kl. 11:00 U Sun 20/4 kl. 12:15 Fim 24/4 kl. 11:00 Fim 24/4 kl. 12:15 Lau 26/4 kl. 11:00 Lau 26/4 kl. 12:15 Sun 27/4 kl. 11:00 Sun 27/4 kl. 12:15 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 5/4 kl. 20:00 U Sun 6/4 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Sun 13/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 6/4 kl. 14:00 Ö Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 20/4 kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 14:00 Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 5/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 26/4 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Kommúnan (Nýja Sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Fös 4/4 kl. 20:00 Ö síðustu sýn.ar Aðeins tvær sýningar eftir á Íslandi LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 5/4 kl. 20:00 U Fim 10/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 U Fim 17/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 U sýn. nr 100 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Fim 3/4 aukas kl. 20:00 U Fös 4/4 kl. 19:00 U Fös 4/4 aukas kl. 22:30 U Lau 5/4 kl. 19:00 U Lau 5/4 aukas kl. 22:30 U Sun 6/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 aukas kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 22:30 U Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Fös 18/4 kl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:30 Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 U Sun 20/4 ný sýn kl. 16:00 Fim 24/4 ný sýn kl. 20:00 Fös 25/4 ný aukas kl. 19:00 Lau 26/4 kl. 19:00 U Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Fös 4/4 10. kortkl. 19:00 U Lau 5/4 11. kortkl. 19:00 U Lau 5/4 kl. 22:00 Ö Sun 6/4 12. kortkl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U Lau 12/4 ný sýn kl. 22:00 Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:00 Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:00 Ö Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fös 25/4 18. kortkl. 19:00 U Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is 39? vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Mið 16/4 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning)) Sun 6/4 kl. 17:00 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 6/4 kl. 14:00 F heiðarskóli Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 17/4 kl. 10:00 F fannahlíð hvalfirði Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 9/4 kl. 10:00 F hólaborg Þri 22/4 rofaborgkl. 10:00 F Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 7/4 kl. 10:30 F vatnsendaskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cosi fan tutte - Óperustúdíó Íslensku óperunnar Sun 6/4 frums. kl. 20:00 Ö Mið 9/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Aðeins þessar fjórar sýningar! Heyrist oss gráta harpan þín ˘ Hádegistónleikar Ágústs Ólafssonar Þri 8/4 kl. 12:15 Tónleikar Sir Willard White helgaðir Paul Robeson Þri 29/4 kl. 20:00 Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Pabbinn Fim 10/4 kl. 20:00 Ö Síðasta sýning! Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá Hamri 70 ára Mán 7/4 kl. 17:00 Mán 14/4 kl. 17:00 Mán 21/4 kl. 17:00 Systur Fös 2/5 frums. kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 11/4 frums. kl. 20:00 Lau 12/4 2. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00 Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 5/4 kl. 14:00 Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fim 3/4 kl. 20:00 Ö Lau 5/4 kl. 15:00 U Lau 5/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Fös 25/4 aukas. kl. 20:00 Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 U Lau 10/5 kl. 15:00 U Lau 10/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 14:00 U ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 12/4 kl. 15:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 U Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fös 4/4 kl. 09:00 F grunnsk. á þorlákshöfn Fim 10/4 kl. 14:00 F hjúkrunarheimilið skógarbær Eldfærin (Ferðasýning) Fim 3/4 kl. 08:00 F hamraskóli Sun 6/4 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Sun 13/4 kl. 11:00 F langholtskirkja Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Borko Fim 3/4 kl. 20:30 útgáfutónleikar Í KVÖLD verða haldnir afmælis- tónleikar heimasíðunnar dording- ull.com sem er aðalsamkomustaður íslenskra þunga- og harðkjarna- rokkara. Á tónleikunum koma fram fjórar hljómsveitir og ber fyrst að nefna Dormah sem er einslags súp- ergrúbba og fyrrum meðlimi úr Elexír, Denver, Munnriði og Changer í viðbót við núverandi meðlimi hljómsveitanna We Made God, Gordon Riots og Myra. Hin efnilega Sleeps Like an Angry Bear kemur þá fram en hún sam- anstendur af þremur bræðrum sem spila harðkjarna af gamla skól- anum. Vargöld er þá ný sveit á gömlum grunni, en þar fara kemp- ur úr Vígspá og Andlát og að lok- um er það Skítur úr Garðabænum, en hún spilar kolklikkað, öfgafullt rokk að hætti KLINK og fyrri tíma Mínuss. Tónleikarnir fara fram í Hell- inum, TÞM, húsið verður opnað 19.30 og hefjast tónleikarnir stund- víslega klukkan 20. Aðgangseyrir er 500 krónur og aldurstakmark er ekkert. Skítur Hljómsveitin er ein fjögurra sveita sem treður upp. Dordingull fagnar níu ára afmæli með tónleikum Í ÁTJÁNDA sinn hefur söngdísinni Maríu Carey tekist að komast á topp Billboard-smáskífulistans, með laginu „Touch My Body“. Með þessu afreki slær María við sjálfum Elvis Presley og aðeins Bítlarnir geta státað af því að hafa átt betra gengi að fagna hjá Bill- board, með 20 lög í efsta sæti. En María virðist ekki ætla að láta árangurinn stíga sér til höfuðs og aðspurð sagðist hún ekki geta sett sig á stall með þeim listajöfrum sem umbyltu ekki aðeins tónlistinni heldur breyttu heiminum. Lagið sem kom Maríu upp fyrir Elvis er fyrsta smáskífan af plöt- unni EMC2 sem koma á út 16. apríl. Platan er einskonar framhald af plötunni The Emancipation of Mimi sem kom út árið 2005 og var mest selda platan það árið. Reuters Mariah Carey slær kóng- inum við Selur grimmt Aðeins Bítlarnir slá Mariuh Carey við.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.