Morgunblaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 53 FRÁBÆR ÖÐRUVÍSI SPENNUMYND Í LEIKSTJÓRN PAUL HAGGIS, (CRASH) eeee BBC TOMMY LEE JONES EINS OG HANN GERIST BESTUR / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI bíóUNUM ÁLFabaKKa, KriNgLUNNi, aKUrEYri, KEFLaVíK Og sELFOssi SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI eeee “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is/FBL -S.V., MBL eeee - 24 stundir SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK iron man kl. 2 - 5 - 8 - 10:30 poWer B.i. 12 ára drillbit taylor kl. 4 - 6 B.i. 10 ára over her dead body kl. 8 B.i. 7 ára the ruins kl. 10 B.i. 16 ára undrahundurinn ísl. tal kl. 2 LEYFÐ iron man kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára superhero movie kl. 8 LEYFÐ p2 kl. 10 B.i. 16 ára drillbit taylor kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ bubbi byggir m/ísl tali kl. 3:30 LEYFÐ iron man kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára forgetting sarah m. kl. 5:45 - 8 B.i. 12 ára 21 kl. 10:30 B.i. 16 ára horton m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ bubbi byggir m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ l SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Á SELFOSSISÝND Á AKUREYRI SÝND Í KEFLAVIK OG SELFOSSI 2 vikur á toppnum! vinsælastamyndin á Íslandi Í daG! eeee Ebert eeee S.V. - MBL Traustir kaupendur óska eftir u.þ.b. 250 fm einbýlis- eða raðhús á Seltjarnarnesi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlis- eða raðhús á Seltjarnarnesi óskast M bl 9 92 80 6 Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sími: 588 9090 BANDARÍSKA leikkonan Kim Cattrall segir það skilyrði fyrir stefnumóti að karlinn sé með bílpróf. Cattrall er án efa þekktust fyrir túlkun sína á tálkvend- inu Samönthu Jones í Beðmálum í borginni en kvikmynd unnin upp úr þeim sjónvarpsþáttum verður frumsýnd í þessum mánuði. Orðrétt sagði Cattrall: „Ég set mér engin aldursmörk svo lengi sem karlinn er með bílpróf. Ég vil ekki þurfa að sækja hann!“ Cattrall er sjálf komin á sextugsaldurinn, 51 árs, og þrígift. Hún á nú í ástarsambandi við kanadískan kokk, Alan Wyse, en hann er 23 árum yngri en hún. Cattrall er ekki aðeins leikari heldur einnig rithöfundur, höfundur bókarinnar Satisfaction: The Art of the Female Orgasm, eða Fullnæging: Kúnstin að baki kynferðislegri fullnægingu kvenna. Fyrrum eiginmaður hennar, Mark Levinson, tók þátt í skrifunum. Ökuréttindi eina skilyrðið Beðmálsgellur Kim Cattrall sést hér í miðið með stöllum sínum Kristin Davis (t.v.) og Cynthiu Nixon. LAURA Boyce, fyrrum barnfóstra á heimili Rob Lowe og eiginkonu hans, Sheryl, hefur nú höfðað mál á hend- ur Sheryl fyrir kynferðislega áreitni. Lowe-hjónin lögsóttu hana í síðasta mánuði fyrir að brjóta á trúnaði við þau. Barnfóstran segir Sheryl hafa gengið um nakta og klæmst við hana. Þá hafi Rob spurt hana út í kynlíf hennar og verið með kynferðislega tilburði í hennar garð. Eiginkonan lögsótt líka Reuters Dónahjón? Rob og Sheryl Lowe.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.