Morgunblaðið - 03.05.2008, Síða 53

Morgunblaðið - 03.05.2008, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2008 53 FRÁBÆR ÖÐRUVÍSI SPENNUMYND Í LEIKSTJÓRN PAUL HAGGIS, (CRASH) eeee BBC TOMMY LEE JONES EINS OG HANN GERIST BESTUR / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI bíóUNUM ÁLFabaKKa, KriNgLUNNi, aKUrEYri, KEFLaVíK Og sELFOssi SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI eeee “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is/FBL -S.V., MBL eeee - 24 stundir SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK iron man kl. 2 - 5 - 8 - 10:30 poWer B.i. 12 ára drillbit taylor kl. 4 - 6 B.i. 10 ára over her dead body kl. 8 B.i. 7 ára the ruins kl. 10 B.i. 16 ára undrahundurinn ísl. tal kl. 2 LEYFÐ iron man kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára superhero movie kl. 8 LEYFÐ p2 kl. 10 B.i. 16 ára drillbit taylor kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ bubbi byggir m/ísl tali kl. 3:30 LEYFÐ iron man kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára forgetting sarah m. kl. 5:45 - 8 B.i. 12 ára 21 kl. 10:30 B.i. 16 ára horton m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ bubbi byggir m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ l SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Á SELFOSSISÝND Á AKUREYRI SÝND Í KEFLAVIK OG SELFOSSI 2 vikur á toppnum! vinsælastamyndin á Íslandi Í daG! eeee Ebert eeee S.V. - MBL Traustir kaupendur óska eftir u.þ.b. 250 fm einbýlis- eða raðhús á Seltjarnarnesi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlis- eða raðhús á Seltjarnarnesi óskast M bl 9 92 80 6 Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sími: 588 9090 BANDARÍSKA leikkonan Kim Cattrall segir það skilyrði fyrir stefnumóti að karlinn sé með bílpróf. Cattrall er án efa þekktust fyrir túlkun sína á tálkvend- inu Samönthu Jones í Beðmálum í borginni en kvikmynd unnin upp úr þeim sjónvarpsþáttum verður frumsýnd í þessum mánuði. Orðrétt sagði Cattrall: „Ég set mér engin aldursmörk svo lengi sem karlinn er með bílpróf. Ég vil ekki þurfa að sækja hann!“ Cattrall er sjálf komin á sextugsaldurinn, 51 árs, og þrígift. Hún á nú í ástarsambandi við kanadískan kokk, Alan Wyse, en hann er 23 árum yngri en hún. Cattrall er ekki aðeins leikari heldur einnig rithöfundur, höfundur bókarinnar Satisfaction: The Art of the Female Orgasm, eða Fullnæging: Kúnstin að baki kynferðislegri fullnægingu kvenna. Fyrrum eiginmaður hennar, Mark Levinson, tók þátt í skrifunum. Ökuréttindi eina skilyrðið Beðmálsgellur Kim Cattrall sést hér í miðið með stöllum sínum Kristin Davis (t.v.) og Cynthiu Nixon. LAURA Boyce, fyrrum barnfóstra á heimili Rob Lowe og eiginkonu hans, Sheryl, hefur nú höfðað mál á hend- ur Sheryl fyrir kynferðislega áreitni. Lowe-hjónin lögsóttu hana í síðasta mánuði fyrir að brjóta á trúnaði við þau. Barnfóstran segir Sheryl hafa gengið um nakta og klæmst við hana. Þá hafi Rob spurt hana út í kynlíf hennar og verið með kynferðislega tilburði í hennar garð. Eiginkonan lögsótt líka Reuters Dónahjón? Rob og Sheryl Lowe.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.