Morgunblaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 124. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Greinir ekki á við Nature  Aðferðafræði Hafrannsóknastofn- unar við fiskveiðiráðgjöf greinir ekki á við sjónarmið sem fram koma í ný- legri grein í Nature um viðgang fisk- stofna, að sögn Jóhanns Sigurjóns- sonar forstjóra. » 2 Fimm ára fangelsi  Ian Strachan, sem er af íslenskum ættum, var sakfelldur í London ásamt félaga sínum fyrir tilraun til fjárkúgunar. Báðir neituðu sak- argiftum. Þeir voru dæmdir hvor um sig til fimm ára fangelsisvistar. » 2 Mesta afhroð í 40 ár  Breski Verkamannaflokkurinn galt mesta afhroð sitt í sveitar- stjórnarkosningum í fjóra áratugi í fyrradag. Ken Livingstone, borg- arstjóri London, náði ekki endur- kjöri og beið ósigur fyrir íhalds- manninum Boris Johnson. » Forsíða, 16 SKOÐANIR» Staksteinar: Jóhanna Sigurðardóttir Forystugreinar: Varnarbúnaður lögreglumanna | Batnandi horfur? UMRÆÐAN» Mannslíf ekki mikils metið Að kyrkja lítið dýr? Afleikur Landverndar Villimennska í Afríku Lesbók: Hvað er ljóð? Amiina: Vefararnir miklu Börn: Undarlegt augnaráð Léku sér saman, nú leika þau saman LESBÓK | BÖRN» 3 3  !3 3 3!  3! 4  +5%&  . " %* "+ 6 "#  " "#%%$% 1 % 3! 3 3 !3 3 3 3 3 !3 - 7 1 &  3 3 3 !3 3 3! 3 3! 3 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&7%7<D@; @9<&7%7<D@; &E@&7%7<D@; &2=&&@$%F<;@7= G;A;@&7>%G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2*&=>;:; Heitast 12 °C | Kaldast 5 °C  A og SA 3-8 m/s, NA 8-13 nv-til. Skýjað og dálítil rigning eða súld, úrkomulítið a-til. Létt- ir til er líður á daginn. » 10 Helgi Snær Sigurðs- son veltir fyrir sér hvort sjónvarps- stöðvarnar megi ekki gera betur við myndlistina. » 52 LISTIR» Krúttleg fylling? DANS» Verkið Systur fær jákvæða umsögn. » 50 Hjörvar „Stranger“ Hjörleifsson vinnur að sólóplötu og nýt- ur liðsinnis Ken Thomas við hljóð- blöndunina. » 46 TÓNLIST» Styttist í plötuna STJÖRNUR » Kim Cattrall hefur enga aldursfordóma. » 53 KVIKMYNDIR» Stjörnurnar sýndu sig í vikunni. » 55 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Horfði 780 þús. sinnum á klám … 2. Bankastarfsmenn uggandi 3. Brúðkaupsveislan endaði með … 4. Sá annan mann fara í jarðhýsið  Íslenska krónan veiktist um 0,4% HLJÓÐSKÚLPTÚR Þórarins Jónssonar myndlistarnema getur að heyra af svölum Listaháskóla Ís- lands næstu daga en þar er um að ræða upptöku af bænakalli úr ísl- amstrú. Að sögn Þór- arins er meg- inhugsun verks- ins að koma með mótvægi við nei- kvæða umræðu um íslam í hinum vestræna heimi. Upptakan verður leikin fimm sinnum á dag í eina viku, í um það bil eina mínútu í hvert skipti. Þórarinn segir verkið einnig hafa þann tilgang að klæða Reykjavík í framandi bún- ing. „Bænakallið í Austurlöndum nær er sungið á mjög fallegan og söngrænan hátt,“ segir Þórarinn en hann hefur stundað nám við LHÍ frá því í febrúar. Bænakall leikið í viku Þórarinn Jónsson TVÍBURARNIR Diljá og Leópold Hjörleifs- börn, 10 ára, og Erla Mist Magnúsdóttir, 11 ára, standa fyrir tónleikum sem haldnir verða í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar í dag kl. 16. Tónleikarnir eru til styrktar Barnaspítala Hringsins. Krakkarnir eru að eigin sögn búnir að æfa sig í margar vikur fyrir tónleikana en þau hafa öll æft á hljóðfæri í um tvö ár. Leópold og Erla Mist spila bæði á píanó. „Ég ætla að spila lagið Regnboginn sem ég samdi sjálfur,“ segir Leópold, „svo ætla ég að spila blús. Svo ætlum við Erla að spila lag úr þýskum söng- leik.“ Þá ætla Erla Mist og Diljá að syngja nokkur vel valin lög, m.a. á sænsku og þýsku. Þau byrjuðu í nóvember að selja heimagerða hluti til styrktar spítalanum en ákváðu í ársbyrjun að halda þessa tónleika. Þeim til aðstoðar verða m.a. foreldrar Erlu Mistar en faðir hennar, Ívar Helgason, mun bregða sér í gervi Mikka refs og ætlar móðir hennar, Margrét Árnadóttir, að syngja með henni og Diljá. Æfingar hafa staðið yfir í margar vikur Spila á píanó og syngja á tónleikum til styrktar Barnaspítala Hringsins Morgunblaðið/hag Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson og Víði Sigurðsson VETURINN 1985-1986 tóku 42 karla- og kvennalið þátt í deildar- keppni Handknattleikssambands Ís- lands en á síðustu 22 árum hafa 17 lið lagt upp laupana eða dregið sig í hlé. Á sama tíma hefur liðum í röðum Körfuknattleikssambands Íslands fjölgað um eitt á ári, en veturinn 1985-1986 voru samtals 27 lið skráð til leiks í karla- og kvennaflokki í deildarkeppni KKÍ. Á leiktíðinni sem lauk fyrir skemmstu voru liðin 49 og hefur þeim fjölgað um 22. Það vekur athygli að aðeins þrjú bæjarfélög utan höfuðborgarsvæðis- ins sendu lið í deildarkeppni á síð- ustu leiktíð í handboltanum; Akur- eyri, Vestmannaeyjar og Selfoss. Einar Þorvarðarson, fram- kvæmdastjóri HSÍ, segir að skortur á leiðbeinendum og þjálfurum úti á landi geri handboltanum erfitt um vik. „HSÍ hefur lagt áherslu á að fara með vináttuleik út á land til þess að kynna íþróttina, en það vantar fólk til að fylgja slíkum heimsóknum eft- ir,“ segir Einar. Friðrik Ingi Rún- arsson, framkvæmdastjóri KKÍ, segir að það sé einfaldara fyrir börn og unglinga að leika í körfubolta – miðað við þá sérhæfingu sem þarf í handboltanum. | Íþróttir Handboltinn gefur eftir  Á 23 ára tímabili hefur handboltaliðum fækkað um 17  Um leið hefur körfuboltaliðum fjölgað um eitt á ári Í HNOTSKURN »Vandamál íþróttahreyfing-arinnar í framtíðinni verður að fá fólk til stjórnarstarfa í sjálfboðavinnu. »Körfuboltaliðum af Suður-landi sem taka þátt í deild- arkeppni í karlaflokki hefur fjölgað um 80% á 23 árum. »Sérsambönd á Íslandi þurfaað afla sjálf 70-80% af tekjum sínum en þessu er öfugt farið á Norðurlöndunum. Morgunblaðið/Ómar Breytt 17 handboltalið hafa hætt þátttöku í deildarkeppni á 23 árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.